Evrópudeild UEFA Jo spilar sinn fyrsta leik í Færeyjum Brasilíumaðurinn Jo sem kostaði Manchester City hátt í 20 milljónir punda, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik fyrir liðið í Þórshöfn í Færeyjum annað kvöld þegar City mætir EB/Streymur í Uefa keppninni. Fótbolti 16.7.2008 10:22 Færeyingar stórhuga gegn Man City Stjórnarformaður knattspyrnufélagsins EB/Streymur í Færeyjum segist ekki eiga von á að hans menn verði kjöldregnir á fimmtudaginn þegar þeir mæta enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City í Þórshöfn. Fótbolti 14.7.2008 16:05 Helgi Valur og félagar áfram Helgi Valur Daníelsson átti góðan leik fyrir sænska liðið Elfsborg sem vann 2-0 heimasigur á Hibernian í Intertoto keppninni. Elfsborg vann leikinn í Skotlandi með sömu markatölu. Fótbolti 12.7.2008 17:22 Fær UEFA-bikarinn andlitslyftingu? Knattspyrnusamband Evrópu hyggst breyta fyrirkomulaginu og umgjörðinni í kringum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Keppnin hefur algjörlega fallið í skugga Meistaradeildarinnar síðustu ár. Fótbolti 8.7.2008 16:56 Umeå og Frankfurt skildu jöfn Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt. Fótbolti 17.5.2008 12:54 ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. Fótbolti 16.5.2008 14:00 Zenit Evrópumeistari félagsliða Rússneska liðið Zenit frá Pétursborg varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á skoska liðinu Glasgow Rangers í úrslitaleik í Manchester. Fótbolti 14.5.2008 20:41 Man City líklega í UEFA-keppnina Manchester City mun sennilega fá þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili þar sem England fær aukasæti í keppninni út á prúðmennsku sem Knattspyrnusamband Evrópu nefnir Fair Play. Enski boltinn 9.5.2008 13:44 Rangers áfram eftir vítakeppni Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld. Fótbolti 1.5.2008 21:38 Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1. Fótbolti 1.5.2008 18:44 Undanúrslit UEFA bikarsins í kvöld Í kvöld ræðst það hvaða lið munu leika til úrslita í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum. Þá fara fram síðari leikir undanúrslita en báðir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 1.5.2008 14:16 Sagnol refsað fyrir að gagnrýna Hitzfeld Franski varnarmaðurinn Willy Sagnol fór ekki með liði sínu, Bayern München, til St. Pétursborgar í dag. Fótbolti 30.4.2008 14:52 Zenit náði jafntefli í Þýskalandi Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Zenit St. Pétursborg gerði góða ferð til Þýskalands og náði útivallarmarki gegn Bayern München. Fótbolti 24.4.2008 21:29 Bayern München áfram eftir ótrúlegan leik Getafe og Bayern München gerðu 3-3 jafntefli í framlengdum leik í átta liða úrslitum í UEFA bikarsins. Bayern kemst því áfram í undanúrslit á fleiri mörkum á útivallarmörkum eftir ótrúlega spennandi og dramatískan leik. Fótbolti 10.4.2008 21:22 Jafnt hjá Bayern og Getafe Fjórir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en hér var um fyrri viðureignir liðanna að ræða. Þýska liðið Bayern Munchen mátti sætta sig við 1-1 jafntefli heima gegn spænska liðnu Getafe. Fótbolti 3.4.2008 21:31 Uefa drátturinn: Bayern mætir Getafe Klukkan eitt í dag var dregið í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þýska stórliðið Bayern Munchen tekur þar á móti lærisveinum Michael Laudrup í spænska liðinu Getafe. Fótbolti 14.3.2008 13:15 Bolton úr leik Öll ensku liðin eru úr leik í UEFA-bikarkeppninni eftir að Bolton tapaði fyrir Sporting Lissabon á útivelli í kvöld, 1-0. Fótbolti 13.3.2008 21:54 Ensku liðin úr leik eftir vítaspyrnukeppni Viðureignir ensku liðanna í UEFA-keppninni í kvöld voru báðar útkljáðar í vítaspyrnukeppni. Óhætt er að segja að ensku liðin hafi haldið í sínar hefðir því bæði féllu þau úr leik í kvöld. Enski boltinn 12.3.2008 22:32 Bayern München og Getafe áfram Bayern München og Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar eins og búist var við fyrir leikina. Fótbolti 12.3.2008 22:03 Útivallarmörk fleyttu Zenit og Leverkusen áfram Tveimur leikjum er lokið í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en alls eru sex leikir á dagskrá í dag. Fótbolti 12.3.2008 18:44 Við verðum að skora snemma Juande Ramos vonast til að endurupplifa góðar minningar þegar lið hans Tottenham sækir PSV heim á Philps Stadion í kvöld. Þar á enska liðið erfitt verkefni fyrir höndum þar sem það tapaði fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins 1-0 á heimavelli. Fótbolti 12.3.2008 13:01 Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon. Fótbolti 6.3.2008 22:05 Bayern valtaði yfir Anderlecht Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 20:03 King og Woodgate í hóp Tottenham Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 17:13 Heiðar í leikmannahópi Bolton Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 12:41 Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni. Fótbolti 4.3.2008 18:33 Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér. Fótbolti 29.2.2008 12:19 Advocaat í þriggja leikja bann Hollendingurinn Dick Advocaat var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppninni af aganefnd UEFA. Fótbolti 28.2.2008 18:16 Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 22.2.2008 09:35 Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Fótbolti 21.2.2008 22:39 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 … 78 ›
Jo spilar sinn fyrsta leik í Færeyjum Brasilíumaðurinn Jo sem kostaði Manchester City hátt í 20 milljónir punda, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik fyrir liðið í Þórshöfn í Færeyjum annað kvöld þegar City mætir EB/Streymur í Uefa keppninni. Fótbolti 16.7.2008 10:22
Færeyingar stórhuga gegn Man City Stjórnarformaður knattspyrnufélagsins EB/Streymur í Færeyjum segist ekki eiga von á að hans menn verði kjöldregnir á fimmtudaginn þegar þeir mæta enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City í Þórshöfn. Fótbolti 14.7.2008 16:05
Helgi Valur og félagar áfram Helgi Valur Daníelsson átti góðan leik fyrir sænska liðið Elfsborg sem vann 2-0 heimasigur á Hibernian í Intertoto keppninni. Elfsborg vann leikinn í Skotlandi með sömu markatölu. Fótbolti 12.7.2008 17:22
Fær UEFA-bikarinn andlitslyftingu? Knattspyrnusamband Evrópu hyggst breyta fyrirkomulaginu og umgjörðinni í kringum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Keppnin hefur algjörlega fallið í skugga Meistaradeildarinnar síðustu ár. Fótbolti 8.7.2008 16:56
Umeå og Frankfurt skildu jöfn Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt. Fótbolti 17.5.2008 12:54
ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. Fótbolti 16.5.2008 14:00
Zenit Evrópumeistari félagsliða Rússneska liðið Zenit frá Pétursborg varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á skoska liðinu Glasgow Rangers í úrslitaleik í Manchester. Fótbolti 14.5.2008 20:41
Man City líklega í UEFA-keppnina Manchester City mun sennilega fá þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili þar sem England fær aukasæti í keppninni út á prúðmennsku sem Knattspyrnusamband Evrópu nefnir Fair Play. Enski boltinn 9.5.2008 13:44
Rangers áfram eftir vítakeppni Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld. Fótbolti 1.5.2008 21:38
Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1. Fótbolti 1.5.2008 18:44
Undanúrslit UEFA bikarsins í kvöld Í kvöld ræðst það hvaða lið munu leika til úrslita í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum. Þá fara fram síðari leikir undanúrslita en báðir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fótbolti 1.5.2008 14:16
Sagnol refsað fyrir að gagnrýna Hitzfeld Franski varnarmaðurinn Willy Sagnol fór ekki með liði sínu, Bayern München, til St. Pétursborgar í dag. Fótbolti 30.4.2008 14:52
Zenit náði jafntefli í Þýskalandi Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða, UEFA-bikarnum. Zenit St. Pétursborg gerði góða ferð til Þýskalands og náði útivallarmarki gegn Bayern München. Fótbolti 24.4.2008 21:29
Bayern München áfram eftir ótrúlegan leik Getafe og Bayern München gerðu 3-3 jafntefli í framlengdum leik í átta liða úrslitum í UEFA bikarsins. Bayern kemst því áfram í undanúrslit á fleiri mörkum á útivallarmörkum eftir ótrúlega spennandi og dramatískan leik. Fótbolti 10.4.2008 21:22
Jafnt hjá Bayern og Getafe Fjórir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en hér var um fyrri viðureignir liðanna að ræða. Þýska liðið Bayern Munchen mátti sætta sig við 1-1 jafntefli heima gegn spænska liðnu Getafe. Fótbolti 3.4.2008 21:31
Uefa drátturinn: Bayern mætir Getafe Klukkan eitt í dag var dregið í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. Þýska stórliðið Bayern Munchen tekur þar á móti lærisveinum Michael Laudrup í spænska liðinu Getafe. Fótbolti 14.3.2008 13:15
Bolton úr leik Öll ensku liðin eru úr leik í UEFA-bikarkeppninni eftir að Bolton tapaði fyrir Sporting Lissabon á útivelli í kvöld, 1-0. Fótbolti 13.3.2008 21:54
Ensku liðin úr leik eftir vítaspyrnukeppni Viðureignir ensku liðanna í UEFA-keppninni í kvöld voru báðar útkljáðar í vítaspyrnukeppni. Óhætt er að segja að ensku liðin hafi haldið í sínar hefðir því bæði féllu þau úr leik í kvöld. Enski boltinn 12.3.2008 22:32
Bayern München og Getafe áfram Bayern München og Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum UEFA-bikarkeppninnar eins og búist var við fyrir leikina. Fótbolti 12.3.2008 22:03
Útivallarmörk fleyttu Zenit og Leverkusen áfram Tveimur leikjum er lokið í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar en alls eru sex leikir á dagskrá í dag. Fótbolti 12.3.2008 18:44
Við verðum að skora snemma Juande Ramos vonast til að endurupplifa góðar minningar þegar lið hans Tottenham sækir PSV heim á Philps Stadion í kvöld. Þar á enska liðið erfitt verkefni fyrir höndum þar sem það tapaði fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins 1-0 á heimavelli. Fótbolti 12.3.2008 13:01
Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon. Fótbolti 6.3.2008 22:05
Bayern valtaði yfir Anderlecht Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 20:03
King og Woodgate í hóp Tottenham Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 17:13
Heiðar í leikmannahópi Bolton Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 6.3.2008 12:41
Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni. Fótbolti 4.3.2008 18:33
Ólætin í Madríd til rannsóknar hjá Uefa Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú til meðferðar ólætin sem urðu eftir leik Atletico Madrid og Bolton þann 21. febrúar sl. 17 af stuðningsmönnum enska liðsins voru handteknir en enskir vilja meina að þeir hafi ekkert gert af sér. Fótbolti 29.2.2008 12:19
Advocaat í þriggja leikja bann Hollendingurinn Dick Advocaat var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í Evrópukeppninni af aganefnd UEFA. Fótbolti 28.2.2008 18:16
Bolton kvartar undan spænsku lögreglunni Bolton hefur sent Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) formlega kvörtun vegna framkomu spænsku lögreglunnar í garð stuðningsmanna Bolton á leiknum gegn Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 22.2.2008 09:35
Uefa bikarinn: Ensku liðin áfram Ensku liðin Tottenham, Everton og Bolton tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en með mismiklum glæsibrag. Fótbolti 21.2.2008 22:39