Bókmenntir

Fréttamynd

Hin myrka hlið ástarinnar

Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Lífið
Fréttamynd

Helgi gefur út ævisögu sína

Helgi Magnússon, sem hefur löngum verið áberandi í viðskiptalífinu og er stjórnarmaður í Marel og Bláa lóninu, gefur út ævisögu í mánuðinum.

Innlent
Fréttamynd

Lofar bók fyrir næstu jól

Fyrsti rithöfundur sem hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Seltjarnarness er Sólveig Pálsdóttir. Hún er leikkona í grunninn og hefur sinnt menningarmálum í heimabænum.

Lífið
Fréttamynd

Reimleikar og rómantík í Reykjavík

Stundum eru titlar á bókum mjög gagnsæir og búa strax í fyrsta kafla til tengingu við söguna og söguheiminn, eitthvert reipi, vísbendingu eða vegvísi sem hægt er að halda sér í fyrstu skrefin gegnum bókina.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ný handbók um sérsniðin skotfæri komin út

Eins og skot er titill bókar um hleðslu skotfæra, notkun þeirra og virkni. "Bókin er fyrst og fremst hugsuð fyrir skotáhugafólk, bæði skotveiði- og skotíþróttafólk," segir Böðvar Bjarki Þorsteinsson, höfundur bókarinnar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Dularfulla húsið á Eyrarbakka

Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið.

Menning