Jólafréttir Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans. Jól 15.12.2015 13:41 Svið í jólamatinn Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum. Jól 15.12.2015 13:41 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Í dag er 15. desember og því ekki nema 9 dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða nota daginn til að jólaskreyta enn frekar hellinn sinn og föndra núna jólastjörnu til að hengja í gluggann. Jól 16.12.2015 10:56 Óþarfi að flækja málin Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni. Jól 14.12.2015 15:24 Íslendingar falla á kné yfir einstökum flutningi átta ára skagfirsks engils Hin átta ára Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, úr Akrahreppi í Skagafirði, hefur slegið í gegn á Facebook en hún söng á jólatónleikum Gospelskórs Akureyrar á dögunum. Lífið 15.12.2015 09:54 Gleðileg jól allra barna? Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa Skoðun 15.12.2015 07:00 Hvað felst í jólagjöf? Fyrir nokkrum dögum rakst ég á umræðu á netinu þar sem fólk skiptist á skoðunum um það hversu hárri upphæð væri sanngjarnt að eyða í jólagjöf til barnanna. Margir nefndu ákveðið viðmið – allt frá nokkrum þúsundköllum upp í tugi þúsunda. Og oftar en ekki var búið að ákveða hærri upphæð fyrir eldri börn en þau yngri. Skoðun 14.12.2015 17:34 Hurðaskellir er skemmtilegastur Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla. Jól 14.12.2015 10:23 Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jólabók, seríur og plattar sem eru endurunnir úr Mackintosh-sælgætisbréfum eru í uppáhaldi hjá Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur. Í æsku komu jólin fyrir henni þegar Mackintosh-dollan var opnuð og litríkt og ilmandi innihaldið kom í ljós. Jól 14.12.2015 10:25 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Í dag föndra systkinn stórt jólatré sem hengt er á vegginn. Jólatréð er þó ekki bara skraut heldur er þetta skemmtilegt leikfang um leið sem yngstu krakkarnir hafa gaman af að spreyta sig á. Jól 16.12.2015 10:57 Hallgrímur litli á hvergi betur heima Sýningin Jólin hans Hallgríms var nýverið opnuð í Hallgrímskirkju. Hún byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og fjallar um jólin þegar Hallgrímur Pétursson var lítill strákur. Jól 11.12.2015 16:41 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Jól 16.12.2015 11:01 Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Fjölmenni mætti í miðbæ Selfoss í dag til að taka á móti jólasveinunum úr Ingólfsfjalli. Jól 12.12.2015 22:27 Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jólalest Coca-Cola leggur af stað frá Stuðlahálsi klukkan 16. Jól 12.12.2015 13:39 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Í dag ætla þau að búa til snjókarla úr gömlum sokkum. Jól 12.12.2015 13:30 Jólastemning í Árbæjarsafni Árbæjarsafnið stendur fyrir jóladagskrá sunnudagana fram að jólum. Þá geta ungir sem aldnir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Jól 11.12.2015 15:26 Big Band jólapartý á KEX - Myndir Big Band Samúels Jóns Samúelssonar var með skemmtilega jólatónleika á Kex Hostel í gærkvöldi. Lífið 11.12.2015 15:10 Innan undir Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt. Lífið 10.12.2015 18:34 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Í dag ætla systkinin að nota gamla sokka og búa til úr þeim krúttlega snjókarla. Jól 11.12.2015 13:22 Frábær stemning á jólatónleikum Fíladelfíu - Myndir Jólatónleikar Fíladelfíu fóru fram á miðvikudagskvöldið og var stemningin góð og mætingin enn betri. Lífið 11.12.2015 11:23 Hamborgarhryggur uppáhalds jólamatur Íslendinga Hamborgarahryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga samkvæmt óformlegri könnun Vísis. Lífið 11.12.2015 09:55 Förðun er eitt form tjáningar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur nýlokið námi í förðunarfræðum en þar á undan kláraði hún stjórnmálafræði. Hún segir förðun miklu meira en bara tól til að gera sig fína og fjölbreytileikinn sé allsráðandi. Lífið 10.12.2015 14:16 Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Díana Rós A. Rivera býr til múslí fyrir jólin og gefur þeim sem hún elskar. Hún fór af stað með matarblogg sitt, La cocina, í október eftir mikla hvatningu frá vinum og ættingjum. Jól 10.12.2015 10:43 Nostrar við hverja einustu jólagjöf Elva Björk Ragnarsdóttir leggur mikla rækt við þær jólagjafir sem hún gefur og ekki síst við það hvernig þær koma viðtakandanum fyrir sjónir. Yfirleitt eru pakkarnir fallega skreyttir og ekki óalgengt að pakkaskrautið sé gjöf í sjálfu sér. Jól 9.12.2015 16:11 Duftið hjálpar jólasveinunum Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla. Jól 9.12.2015 12:59 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 9.12.2015 13:03 Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Íris Á. Pétursdóttir Viborg byrjar jólaundirbúninginn snemma en reynir að minna sjálfa sig á að njóta aðventunnar og jólanna. Jól 9.12.2015 10:59 Rauðkál með beikoni eða kanil Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur vill ekki sjá dósakál á jólaborðinu. Hún býr ávallt til rauðkál frá grunni og flækir gjarnan uppskriftina eftir því hvernig skapi hún er í. Jól 8.12.2015 13:48 Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. Jól 8.12.2015 13:39 Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin. Jól 8.12.2015 13:23 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 24 ›
Jólasveinarnir búa hjá Grýlu Hilmir Hrafn Benediktsson, nemi í Seljaskóla, segir jólasveinana búa í helli hjá henni Grýlu. Hann var spurður út í jólahald á dögunum eins og fleiri nemendur úr fyrsta bekk skólans. Jól 15.12.2015 13:41
Svið í jólamatinn Svið eru óskajólamatur Fríðu Bjarkar Jónsdóttur, nema í fyrsta bekk Seljaskóla, en hún var spurð út í jólahald eins og fleiri nemendur skólans á dögunum. Jól 15.12.2015 13:41
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 15. desember Í dag er 15. desember og því ekki nema 9 dagar til jóla. Hurðaskellir og Skjóða nota daginn til að jólaskreyta enn frekar hellinn sinn og föndra núna jólastjörnu til að hengja í gluggann. Jól 16.12.2015 10:56
Óþarfi að flækja málin Svartar flíkur er auðvelt að klæða upp og niður og verða þær oft fyrir valinu við sparileg tilefni. Jól 14.12.2015 15:24
Íslendingar falla á kné yfir einstökum flutningi átta ára skagfirsks engils Hin átta ára Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, úr Akrahreppi í Skagafirði, hefur slegið í gegn á Facebook en hún söng á jólatónleikum Gospelskórs Akureyrar á dögunum. Lífið 15.12.2015 09:54
Gleðileg jól allra barna? Jólin eru gjarnan nefnd hátíð barnanna, hátíð ljóss og friðar og hátíð samveru. Víða einkennir jólin mikil ofgnótt en annars staðar er skortur. Allir keppast við að gera vel við sig og sína, ekki síst við börnin sín og flestir reyna að hafa Skoðun 15.12.2015 07:00
Hvað felst í jólagjöf? Fyrir nokkrum dögum rakst ég á umræðu á netinu þar sem fólk skiptist á skoðunum um það hversu hárri upphæð væri sanngjarnt að eyða í jólagjöf til barnanna. Margir nefndu ákveðið viðmið – allt frá nokkrum þúsundköllum upp í tugi þúsunda. Og oftar en ekki var búið að ákveða hærri upphæð fyrir eldri börn en þau yngri. Skoðun 14.12.2015 17:34
Hurðaskellir er skemmtilegastur Hurðaskellir er í mestu uppáhaldi hjá Daða Steini Wium, nemanda í fyrsta bekk Seljaskóla. Daði Steinn var spurður út í jólahald á dögunum ásamt fleiri nemendum Seljaskóla. Jól 14.12.2015 10:23
Í splunkunýjum náttkjól, með bók í hönd og Mackintosh í skál Jólabók, seríur og plattar sem eru endurunnir úr Mackintosh-sælgætisbréfum eru í uppáhaldi hjá Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur. Í æsku komu jólin fyrir henni þegar Mackintosh-dollan var opnuð og litríkt og ilmandi innihaldið kom í ljós. Jól 14.12.2015 10:25
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Í dag föndra systkinn stórt jólatré sem hengt er á vegginn. Jólatréð er þó ekki bara skraut heldur er þetta skemmtilegt leikfang um leið sem yngstu krakkarnir hafa gaman af að spreyta sig á. Jól 16.12.2015 10:57
Hallgrímur litli á hvergi betur heima Sýningin Jólin hans Hallgríms var nýverið opnuð í Hallgrímskirkju. Hún byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og fjallar um jólin þegar Hallgrímur Pétursson var lítill strákur. Jól 11.12.2015 16:41
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 13. desember Í dag ætla systkinin að hafa kósýkvöld. Þar verður ostajólatré og grænmetissnjókarl, notalegar jólasögur og kertaljós. Jól 16.12.2015 11:01
Jólasveinar léku á als oddi á Selfossi Fjölmenni mætti í miðbæ Selfoss í dag til að taka á móti jólasveinunum úr Ingólfsfjalli. Jól 12.12.2015 22:27
Jólalestin ekur um borgina í tuttugasta sinn Jólalest Coca-Cola leggur af stað frá Stuðlahálsi klukkan 16. Jól 12.12.2015 13:39
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 12. desember Í dag ætla þau að búa til snjókarla úr gömlum sokkum. Jól 12.12.2015 13:30
Jólastemning í Árbæjarsafni Árbæjarsafnið stendur fyrir jóladagskrá sunnudagana fram að jólum. Þá geta ungir sem aldnir rölt á milli húsa og fylgst með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Jól 11.12.2015 15:26
Big Band jólapartý á KEX - Myndir Big Band Samúels Jóns Samúelssonar var með skemmtilega jólatónleika á Kex Hostel í gærkvöldi. Lífið 11.12.2015 15:10
Innan undir Jólin nálgast hratt þessa dagana og því kominn tími til að ljúka við jólagjafakaupin fyrir þá sem komast upp með slíkt. Lífið 10.12.2015 18:34
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 11. desember Í dag ætla systkinin að nota gamla sokka og búa til úr þeim krúttlega snjókarla. Jól 11.12.2015 13:22
Frábær stemning á jólatónleikum Fíladelfíu - Myndir Jólatónleikar Fíladelfíu fóru fram á miðvikudagskvöldið og var stemningin góð og mætingin enn betri. Lífið 11.12.2015 11:23
Hamborgarhryggur uppáhalds jólamatur Íslendinga Hamborgarahryggur er vinsælasti jólamatur Íslendinga samkvæmt óformlegri könnun Vísis. Lífið 11.12.2015 09:55
Förðun er eitt form tjáningar Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur nýlokið námi í förðunarfræðum en þar á undan kláraði hún stjórnmálafræði. Hún segir förðun miklu meira en bara tól til að gera sig fína og fjölbreytileikinn sé allsráðandi. Lífið 10.12.2015 14:16
Lúxusmúslí fyrir útvalda ástvini Díana Rós A. Rivera býr til múslí fyrir jólin og gefur þeim sem hún elskar. Hún fór af stað með matarblogg sitt, La cocina, í október eftir mikla hvatningu frá vinum og ættingjum. Jól 10.12.2015 10:43
Nostrar við hverja einustu jólagjöf Elva Björk Ragnarsdóttir leggur mikla rækt við þær jólagjafir sem hún gefur og ekki síst við það hvernig þær koma viðtakandanum fyrir sjónir. Yfirleitt eru pakkarnir fallega skreyttir og ekki óalgengt að pakkaskrautið sé gjöf í sjálfu sér. Jól 9.12.2015 16:11
Duftið hjálpar jólasveinunum Heiðbjört Líf Ólafsdóttir, nemi í Seljaskóla, telur jólasveinana nota duft og sleða þegar þeir gefa börnum í skóinn. Heiðbjört var spurð út í jólin eins og fleiri nemendur Seljaskóla. Jól 9.12.2015 12:59
Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Jól 9.12.2015 13:03
Jólaskrautið þarf að vekja góðar og hlýjar minningar Íris Á. Pétursdóttir Viborg byrjar jólaundirbúninginn snemma en reynir að minna sjálfa sig á að njóta aðventunnar og jólanna. Jól 9.12.2015 10:59
Rauðkál með beikoni eða kanil Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur vill ekki sjá dósakál á jólaborðinu. Hún býr ávallt til rauðkál frá grunni og flækir gjarnan uppskriftina eftir því hvernig skapi hún er í. Jól 8.12.2015 13:48
Finnst hangikjötið gott Aníta Sóley Gunnarsdóttir er nemi í fyrsta bekk Seljaskóla. Hún var nýlega spurð út í jólahaldið framundan. Jól 8.12.2015 13:39
Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Guðrún Hjörleifsdóttir, vöruhönnuður og listgreinakennari, nýtir gjarnan garnafganga, pappír og fleira sem fellur til og býr til skemmtilegt skraut fyrir jólin. Jól 8.12.2015 13:23
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent