Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Jón Arnar nýjasti með­limurinn í Heiðurshöll ÍSÍ

Jón Arnar Magnússon var í kvöld tekinn inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands en þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í Hörpu.  Bjarni Malmquist var síðan valinn Íþróttaeldhugi ársins.

Sport
Fréttamynd

Langhlauparar í meiri hættu að fá krabba­mein

Rannsókn sem kynnt var á ársfundi Bandarísku krabbameinslækningasamtakanna í Chicago, og náði til hundrað hlaupara á aldrinum 35 til 50 ára sem hlupu frá október 2022 til desember 2024, hefur gefið í skyn tengsl milli langhlaupa á háu stigi og ristilkrabbameins.

Sport
Fréttamynd

Af hverju falla metin ekki á Ís­landi?

Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um síðustu helgi en hefði viljað gera enn betur og ætlar sér að bæta metið aftur bráðlega. Hann útskýrði hvers vegna metin falla frekar utan Íslands.

Sport