Fimleikar

Fréttamynd

Karlaliðið fékk silfur

Íslenska karlaliðið fékk silfur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk í kvöld. Ógnarsterkir Svíar urðu Evrópumeistarar.

Sport
Fréttamynd

Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára

Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt.

Sport
Fréttamynd

Storkar fimleikalögmálunum með súperstökkum

Kolbrún Þöll Þorradóttir hefur verið dugleg að storka fimleikalögmálunum og reyna stökk sem ekki hafa verið reynd áður. Meðal þeirra er sannkallað súperstökk á trampólíni; tvöfalt heljarstökk með þremur og hálfri skrúfu.

Sport
Fréttamynd

Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina

Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt.

Sport
Fréttamynd

Aðeins í handbremsu en gefa allt í úrslitin

Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var ánægð hvernig til tókst í undanúrslitum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún segir að íslenska liðið hafi aðeins verið handbremsuna á en hún verði tekin af í úrslitunum á laugardaginn.

Sport
Fréttamynd

„Negla þetta og komast á toppinn!“

Guðrún Edda Sigurðardóttir kvaðst sátt með hvernig til tókst hjá íslenska stúlknaliðinu í undanúrslitunum á EM í hópfimleikum í kvöld. Hún ítrekaði samt að Íslendingar ættu mikið inni fyrir úrslitin sem fara fram á föstudaginn.

Sport
Fréttamynd

„Varð miklu meira kúl að vera í fimleikum“

Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið í fullorðinsflokki til leiks á Evrópumótinu í hópfimleikum. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, einn af aðalmönnunum í íslenska liðinu, segir það til marks um vöxtinn í karlafimleikum á Íslandi.

Sport