Eldgos og jarðhræringar Jarðskjálfti mældist í Bárðarbungu Engir eftirskjálftar hafa fylgt og engin merki eru um gosóróa. Innlent 26.1.2020 15:09 Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Erlent 25.1.2020 13:32 Jarðskjálftahrina norður af Grindavík Tveir skjálftar að stærð 3,7 hafa mælst í dag um fimm kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. Innlent 22.1.2020 16:10 Jarðskjálfti að stærð 3,7 við Grindavík Skjáltinn fannst á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesskaga og í Borgarnesi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Innlent 22.1.2020 14:26 Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56 Tíu skjálftar þrír að stærð eða meira á Reykjaneshrygg síðdegis Alls hafa tíu skjálftar að stærð 3 eða meira orðið á Reykjaneshrygg í dag, sá stærsti mældist 4 að stærð. Innlent 18.1.2020 18:31 Eldgos hafið á Filippseyjum Eldgos er hafið í eldfjallinu Taal á Filippseyjum sem er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Manila. Erlent 13.1.2020 08:31 Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. Innlent 10.1.2020 18:33 Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33 Jarðskjálfti mældist á Reykjaneshrygg Skjálfti að stærð 3,6 mældist á Reykjaneshrygg klukkan 9:40 í dag og fannst um þrjátíu kílómetra frá landi. Innlent 5.1.2020 12:52 Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. Innlent 5.1.2020 07:22 Eldgosið í Eyjafjallajökli meðal frétta áratugarins hjá Sky Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. Erlent 29.12.2019 21:17 Jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti að stærð 3,5 varð við Fagradalsfjall á tólfta tímanum í dag. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi fundist vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.12.2019 11:57 Rúmlega 100 skjálftar frá miðnætti Á annað hundrað skjálfta hafa mælst á Suðurnesjum frá miðnætti, þar af þrír af stærðinni 3 og einn af stærðinni 2,9. A Innlent 16.12.2019 06:07 Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju. Innlent 15.12.2019 21:49 Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. Innlent 15.12.2019 20:06 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. Innlent 15.12.2019 12:30 Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Fimmtándi desember er runninn upp og aðeins níu dagar til jóla. Hver jólasveinninn á fætur öðrum tínist til byggða. Jól 15.12.2019 09:15 Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.12.2019 08:47 Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. Erlent 9.12.2019 10:13 Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. Erlent 9.12.2019 06:25 Öflugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir nokkuð öflugir skjálftar urðu í grennd við Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.12.2019 06:28 Jarðhræringar í Bárðarbungu Tveir skjálftar urðu í sunnanverðri Bárðarbunguöskju upp úr klukkan fjögur í nótt. Innlent 24.11.2019 08:11 Brotaskjálftar austan við Öskju Jarðskjálftahrina stendur nú yfir skammt austan við Öskju Innlent 12.11.2019 18:16 Heldur dregið úr jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Yfir 500 skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst á Norðausturlandi síðdegis á laugardag. Innlent 21.10.2019 08:28 Baltasar fékk hugmyndina að Kötlu við fréttaáhorf í Bandaríkjunum Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos. Bíó og sjónvarp 12.10.2019 19:23 „Eldstöðin er að minna á sig“ Síðast gaus Hekla í febrúarmánuði árið 2000. Náttúruvársérfræðingur segir að aukin skjálftavirkni í Heklu þurfi ekki endilega að vera fyrirboði goss en Veðurstofa Íslands hefur nýlega stórbætt vöktunarkerfi í nágrenni við eldstöðina en hið nýja vöktunarkerfi sýnir fleiri og minni skjálfta. Innlent 9.10.2019 12:52 Almannavarnir og Isavia látin vita af óróleika í Heklu Sex jarðskjálftar hafa mælst þar frá síðustu nótt. Þeir voru litlir en þó þykir óvenjulegt að svo margir skjálftar mælist þar á svo skömmum tíma. Innlent 8.10.2019 23:36 Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Innlent 1.10.2019 11:07 Skaftárhlaup sem hófst fyrir þremur dögum er enn í gangi þó lítið sé Náttúruvársérfræðingur sagði að í samtölum sínum við landverði í Hólaskjóli hafi komið fram að Skaftá sé óvenjulega gruggug en hvort mikill aur hafi borist niður liggur ekki fyrir. Skaftárhlaup sem hóst fyrir þremur dögum er enn í gangi. Ekki er hægt að segja til um hvort hlaupið hafi náð hámarki sínu, en það sé mjög lítið. Innlent 19.9.2019 13:17 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 134 ›
Jarðskjálfti mældist í Bárðarbungu Engir eftirskjálftar hafa fylgt og engin merki eru um gosóróa. Innlent 26.1.2020 15:09
Minnst 22 látnir eftir jarðskjálftann Minnst 22 eru látnir og rúmlega eitt þúsund slasaðir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir austurhluta Tyrklands í gær. Erlent 25.1.2020 13:32
Jarðskjálftahrina norður af Grindavík Tveir skjálftar að stærð 3,7 hafa mælst í dag um fimm kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. Innlent 22.1.2020 16:10
Jarðskjálfti að stærð 3,7 við Grindavík Skjáltinn fannst á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesskaga og í Borgarnesi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Innlent 22.1.2020 14:26
Stakur jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálftamælar Veðurstofu Íslands greindu í morgun jarðskjálfta sem var 2,8 að stærð í Mýrdalsjökli. Innlent 21.1.2020 11:56
Tíu skjálftar þrír að stærð eða meira á Reykjaneshrygg síðdegis Alls hafa tíu skjálftar að stærð 3 eða meira orðið á Reykjaneshrygg í dag, sá stærsti mældist 4 að stærð. Innlent 18.1.2020 18:31
Eldgos hafið á Filippseyjum Eldgos er hafið í eldfjallinu Taal á Filippseyjum sem er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Manila. Erlent 13.1.2020 08:31
Hélt að risa trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar Bæjarstjóri Árborgar hélt að stór trukkur hefði keyrt á Ráðhús Árborgar þegar jarðskjálfti varð klukkan 13:10 í dag en svo áttaði hann sig á því að um jarðskjálfta væri að ræða. Innlent 10.1.2020 18:33
Snarpur jarðskjálfti á Suðurlandi Tilkynningar um skjálftann, sem var 3,9 stig, hafa borist frá íbúum víða á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10.1.2020 13:33
Jarðskjálfti mældist á Reykjaneshrygg Skjálfti að stærð 3,6 mældist á Reykjaneshrygg klukkan 9:40 í dag og fannst um þrjátíu kílómetra frá landi. Innlent 5.1.2020 12:52
Skjálftar mældust í Bárðarbungu: Líklega þeir stærstu frá goslokum í Holuhrauni Í morgun mældust tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu og hafa um átta minni eftirskjálftar fylgt í kjölfarið. Innlent 5.1.2020 07:22
Eldgosið í Eyjafjallajökli meðal frétta áratugarins hjá Sky Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010, sem olli miklum truflunum á flugsamgöngum víða í Evrópu, er á lista bresku fréttastofunnar Sky News yfir fréttir áratugarins sem er að líða. Erlent 29.12.2019 21:17
Jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti að stærð 3,5 varð við Fagradalsfjall á tólfta tímanum í dag. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að skjálftinn hafi fundist vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 19.12.2019 11:57
Rúmlega 100 skjálftar frá miðnætti Á annað hundrað skjálfta hafa mælst á Suðurnesjum frá miðnætti, þar af þrír af stærðinni 3 og einn af stærðinni 2,9. A Innlent 16.12.2019 06:07
Ríflega þrjú hundruð skjálftar síðan í morgun Jarðskjálftahrinan sem hófst um klukkan átta í morgun hefur tekið sig upp að nýju. Innlent 15.12.2019 21:49
Annar skjálfti við Fagradalsfjall Skjálfti að stærðinni 3,9 mældist nú skömmu fyrir átta tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. Innlent 15.12.2019 20:06
Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. Innlent 15.12.2019 12:30
Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Fimmtándi desember er runninn upp og aðeins níu dagar til jóla. Hver jólasveinninn á fætur öðrum tínist til byggða. Jól 15.12.2019 09:15
Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.12.2019 08:47
Fimm látnir og fleiri saknað eftir eldgosið á Nýja-Sjálandi Þegar hefur tuttugu og þremur verið bjargað af eyjunni en hinir látnu eru á meðal þeirra. Erlent 9.12.2019 10:13
Manntjón eftir eldgos á vinsælli ferðamannaeyju Ferðamenn sáust ganga við gíg fjallsins rétt áður en gosið hófst. Erlent 9.12.2019 06:25
Öflugir skjálftar í Bárðarbungu Tveir nokkuð öflugir skjálftar urðu í grennd við Bárðarbungu á ellefta tímanum í gærkvöldi. Innlent 2.12.2019 06:28
Jarðhræringar í Bárðarbungu Tveir skjálftar urðu í sunnanverðri Bárðarbunguöskju upp úr klukkan fjögur í nótt. Innlent 24.11.2019 08:11
Brotaskjálftar austan við Öskju Jarðskjálftahrina stendur nú yfir skammt austan við Öskju Innlent 12.11.2019 18:16
Heldur dregið úr jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Yfir 500 skjálftar hafa mælst í jarðskjálftahrinu sem hófst á Norðausturlandi síðdegis á laugardag. Innlent 21.10.2019 08:28
Baltasar fékk hugmyndina að Kötlu við fréttaáhorf í Bandaríkjunum Kaup Netflix á Kötlu er stærsta fjárfesting sem orðið hefur í íslenskri kvikmyndagerð. Um gífurlega innspýtingu er að ræða í iðnaðinn því tökulið og leikarar verða meira og minna Íslendingar. Um jarðbundinn vísindaskáldskap er að ræða þar sem söguhetjurnar þurfa að kljást við dularfulla hluti sem leysast úr læðingi við Kötlugos. Bíó og sjónvarp 12.10.2019 19:23
„Eldstöðin er að minna á sig“ Síðast gaus Hekla í febrúarmánuði árið 2000. Náttúruvársérfræðingur segir að aukin skjálftavirkni í Heklu þurfi ekki endilega að vera fyrirboði goss en Veðurstofa Íslands hefur nýlega stórbætt vöktunarkerfi í nágrenni við eldstöðina en hið nýja vöktunarkerfi sýnir fleiri og minni skjálfta. Innlent 9.10.2019 12:52
Almannavarnir og Isavia látin vita af óróleika í Heklu Sex jarðskjálftar hafa mælst þar frá síðustu nótt. Þeir voru litlir en þó þykir óvenjulegt að svo margir skjálftar mælist þar á svo skömmum tíma. Innlent 8.10.2019 23:36
Fólk þarf að vera á varðbergi í Þakgili í dag Veðurstofan varar fólk við að vera nærri upptökum Múlakvíslar vegna jarðhitaleka undan jökli. Brennisteinsmengun er yfir heilsuverndarmörkum en eiginlegt hlaup er ekki hafið Innlent 1.10.2019 11:07
Skaftárhlaup sem hófst fyrir þremur dögum er enn í gangi þó lítið sé Náttúruvársérfræðingur sagði að í samtölum sínum við landverði í Hólaskjóli hafi komið fram að Skaftá sé óvenjulega gruggug en hvort mikill aur hafi borist niður liggur ekki fyrir. Skaftárhlaup sem hóst fyrir þremur dögum er enn í gangi. Ekki er hægt að segja til um hvort hlaupið hafi náð hámarki sínu, en það sé mjög lítið. Innlent 19.9.2019 13:17