Eldgos og jarðhræringar Hnattræn áhrif Skaftárelda staðfest í nýrri rannsókn Áhrifa Skaftárelda, stærsta eldgoss síðustu þúsund ára, gætti um allt norðurhvel. Ný rannsókn sýnir að áhrifin náðu allt suður á suðurhvel jarðar en að gosið hafi þó ekki tengst hitabylgju sem gekk yfir Evrópu um það leyti sem gaus. Innlent 24.5.2019 12:14 Vörpuðu ljósi á áður óþekkta röskun á kolefnishringrásinni Íslenskur jarðefnafræðingur er einn höfunda greinar um bindingu kolefnis á flekamótum sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 3.5.2019 10:11 Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Innlent 24.4.2019 12:44 Flóðbylgjuviðvörun eftir öflugan skjálfta í Indónesíu Skjálfti 6,8 að stærð varð undan ströndum Sulawesi í morgun. Innlent 12.4.2019 12:57 Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. Innlent 8.4.2019 11:26 Jarðskjálftahrina við Kópasker ein sú öflugasta í 28 ár Sjálftavirkni mælist enn við Kópasker en á milli 5 og 7 í morgun mældust um 35 skjálftar. Innlent 6.4.2019 10:37 Hátt í 2500 skjálftar á einni viku Hátt í 2500 jarðskjálftar hafa mælst síðan skjálftahrina hófst í Öxarfirði fyrir viku síðan. Óvissustig er enn í gildi. Innlent 30.3.2019 14:13 Um 2100 skjálftar fyrir norðan síðan á laugardag Sjálfvirkt kerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um 2100 jarðskjálfta í hrinunni í Öxarfirði síðan hún hófst síðastliðinn laugardag. Innlent 29.3.2019 08:39 Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50 Skjálfti 3,0 að stærð í Öxarfirði Ekkert lát virðist vera á jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði. Innlent 28.3.2019 13:55 Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Tæplega 340 skjálftar hafa mælst í Öxarfirði frá miðnætti á sjálfvirkum jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Innlent 28.3.2019 07:41 Tveir stórir skjálftar með stuttu millibili við Kópasker Tveir jarðskjálftar í stærri kantinum riðu yfir í Öxarfirði með um hálfrar mínútu millibili. Skjálftarnir fundust vel á Kópaskeri. Innlent 27.3.2019 22:05 Kvöldmaturinn stóð í íbúa Kópaskers í skjálftahrinunni: „Eins og einhver sé að keyra á húsið“ Um 500 skjálftar hafa mælst frá því á laugardag. Innlent 27.3.2019 11:30 Tvö hundruð skjálftar bættust í hrinuna eftir miðnætti Tveir skjálftar mælst 3,1 að stærð og íbúar á Kópaskeri beðnir um að huga að innanstokksmunum og viðbragðsáætlunum. Innlent 27.3.2019 10:38 Jarðskjálftahrina í Öxarfirði Jarðskjáftahrina hefur staðið yfir í Öxarfirði síðan síðastliðinn laugardag en flestir skjálftarnir hafa átt sér stað um sex kílómetra suðvestur af Kópaskeri. Innlent 26.3.2019 21:39 Jarðskjálftahrina í Grímsey Stærsti yfirfarni skjálftinn var 3,3 að stærð. Innlent 18.3.2019 09:02 Ekkert bendir til þess að sprungan í Eldey sé að stækka Stóra sprungan sem uppgötvaðist í Eldey fyrir rúmum áratug virðist ekki vera að stækka. Innlent 4.3.2019 11:37 Stórir skjálftar í Bárðarbungu Í morgun klukkan 05:46 varð skjálfti í Bárðarbungu að stærð 3,8. Stuttu Innlent 4.3.2019 07:55 Áhrif eldgosa á norðurslóðum gætu varað lengur en áður var talið Nýdoktor í jarðfræði segir rannsóknir á áhrifum eldgosa á veðurfar geta hjálpað til við að skilja hvernig loftslagsbreytingar af völdum manna geta komið fram. Innlent 1.3.2019 15:09 Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 4,2 varð í Bárðarbungu klukkan 21:23 í dag. Innlent 23.2.2019 23:05 Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06 Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. Innlent 31.1.2019 13:24 Snarpur skjálfti við Hrafntinnusker fannst í Fljótshlíð Skjálftinn varð um átta kílómetra VNV af Hrafntinnuskerjum. Innlent 27.1.2019 11:26 Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir Ríkisstjórnin ræddi mögulegan varnargarð á föstudag. Innlent 19.1.2019 20:31 Lítið hlaup í Múlakvísl Lítið hlaup er í gangi í Múlakvísl á Mýrdalssandi. Innlent 15.1.2019 15:52 Hvergerðingum brugðið vegna snarps jarðskjálfta Íbúum í Hveragerði var mjög brugðið þegar jarðskjálftinn reið yfir í nótt þó þeir séu vanir ýmsu þegar jarðskjálftar eru annars vegar. Bæjarstjórinn útilokar ekki að um manngerðan skjálfta hafi verið að ræða vegna niðurdælingar á vatni á Hellisheiði. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti nokkra íbúa í Hveragerði í dag. Innlent 30.12.2018 20:37 Um þrjátíu eftirskjálftar og hátt í fjögur hundruð tilkynningar Hátt í fjögur hundruð tilkynningar frá nánast öllu suðvesturhorni landsins hafa borist Veðurstofu Íslands vegna snarps jarðskjálfta sem varð á Hellisheiði laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 30.12.2018 11:54 Öflugur skjálfti á höfuðborgarsvæðinu Fannst greinilega víða um borg. Innlent 30.12.2018 03:02 Öflugur skjálfti að stærð 4,8 í Bárðarbungu Öflugur jarðskjálfti reið yfir í norðurrima öskjunnar í Bárðarbungu í nótt. Innlent 28.12.2018 06:28 Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 134 ›
Hnattræn áhrif Skaftárelda staðfest í nýrri rannsókn Áhrifa Skaftárelda, stærsta eldgoss síðustu þúsund ára, gætti um allt norðurhvel. Ný rannsókn sýnir að áhrifin náðu allt suður á suðurhvel jarðar en að gosið hafi þó ekki tengst hitabylgju sem gekk yfir Evrópu um það leyti sem gaus. Innlent 24.5.2019 12:14
Vörpuðu ljósi á áður óþekkta röskun á kolefnishringrásinni Íslenskur jarðefnafræðingur er einn höfunda greinar um bindingu kolefnis á flekamótum sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 3.5.2019 10:11
Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Innlent 24.4.2019 12:44
Flóðbylgjuviðvörun eftir öflugan skjálfta í Indónesíu Skjálfti 6,8 að stærð varð undan ströndum Sulawesi í morgun. Innlent 12.4.2019 12:57
Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. Innlent 8.4.2019 11:26
Jarðskjálftahrina við Kópasker ein sú öflugasta í 28 ár Sjálftavirkni mælist enn við Kópasker en á milli 5 og 7 í morgun mældust um 35 skjálftar. Innlent 6.4.2019 10:37
Hátt í 2500 skjálftar á einni viku Hátt í 2500 jarðskjálftar hafa mælst síðan skjálftahrina hófst í Öxarfirði fyrir viku síðan. Óvissustig er enn í gildi. Innlent 30.3.2019 14:13
Um 2100 skjálftar fyrir norðan síðan á laugardag Sjálfvirkt kerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt um 2100 jarðskjálfta í hrinunni í Öxarfirði síðan hún hófst síðastliðinn laugardag. Innlent 29.3.2019 08:39
Lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinunnar Frá því að hrinan hófst hafa mælst 8 skjálftar af stærð 3 og yfir. Innlent 28.3.2019 16:50
Skjálfti 3,0 að stærð í Öxarfirði Ekkert lát virðist vera á jarðskjálftahrinunni í Öxarfirði. Innlent 28.3.2019 13:55
Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni fyrir norðan Tæplega 340 skjálftar hafa mælst í Öxarfirði frá miðnætti á sjálfvirkum jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Innlent 28.3.2019 07:41
Tveir stórir skjálftar með stuttu millibili við Kópasker Tveir jarðskjálftar í stærri kantinum riðu yfir í Öxarfirði með um hálfrar mínútu millibili. Skjálftarnir fundust vel á Kópaskeri. Innlent 27.3.2019 22:05
Kvöldmaturinn stóð í íbúa Kópaskers í skjálftahrinunni: „Eins og einhver sé að keyra á húsið“ Um 500 skjálftar hafa mælst frá því á laugardag. Innlent 27.3.2019 11:30
Tvö hundruð skjálftar bættust í hrinuna eftir miðnætti Tveir skjálftar mælst 3,1 að stærð og íbúar á Kópaskeri beðnir um að huga að innanstokksmunum og viðbragðsáætlunum. Innlent 27.3.2019 10:38
Jarðskjálftahrina í Öxarfirði Jarðskjáftahrina hefur staðið yfir í Öxarfirði síðan síðastliðinn laugardag en flestir skjálftarnir hafa átt sér stað um sex kílómetra suðvestur af Kópaskeri. Innlent 26.3.2019 21:39
Ekkert bendir til þess að sprungan í Eldey sé að stækka Stóra sprungan sem uppgötvaðist í Eldey fyrir rúmum áratug virðist ekki vera að stækka. Innlent 4.3.2019 11:37
Stórir skjálftar í Bárðarbungu Í morgun klukkan 05:46 varð skjálfti í Bárðarbungu að stærð 3,8. Stuttu Innlent 4.3.2019 07:55
Áhrif eldgosa á norðurslóðum gætu varað lengur en áður var talið Nýdoktor í jarðfræði segir rannsóknir á áhrifum eldgosa á veðurfar geta hjálpað til við að skilja hvernig loftslagsbreytingar af völdum manna geta komið fram. Innlent 1.3.2019 15:09
Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 4,2 varð í Bárðarbungu klukkan 21:23 í dag. Innlent 23.2.2019 23:05
Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06
Öflugur skjálfti við Surtsey nokkuð merkilegur að mati jarðfræðings Sá stærsti í 27 ár. Innlent 31.1.2019 13:24
Snarpur skjálfti við Hrafntinnusker fannst í Fljótshlíð Skjálftinn varð um átta kílómetra VNV af Hrafntinnuskerjum. Innlent 27.1.2019 11:26
Varnargarður við Víkurklett vegna Kötlugoss gæti kostað 80 til 110 milljónir Ríkisstjórnin ræddi mögulegan varnargarð á föstudag. Innlent 19.1.2019 20:31
Hvergerðingum brugðið vegna snarps jarðskjálfta Íbúum í Hveragerði var mjög brugðið þegar jarðskjálftinn reið yfir í nótt þó þeir séu vanir ýmsu þegar jarðskjálftar eru annars vegar. Bæjarstjórinn útilokar ekki að um manngerðan skjálfta hafi verið að ræða vegna niðurdælingar á vatni á Hellisheiði. Magnús Hlynur Hreiðarsson hitti nokkra íbúa í Hveragerði í dag. Innlent 30.12.2018 20:37
Um þrjátíu eftirskjálftar og hátt í fjögur hundruð tilkynningar Hátt í fjögur hundruð tilkynningar frá nánast öllu suðvesturhorni landsins hafa borist Veðurstofu Íslands vegna snarps jarðskjálfta sem varð á Hellisheiði laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 30.12.2018 11:54
Öflugur skjálfti að stærð 4,8 í Bárðarbungu Öflugur jarðskjálfti reið yfir í norðurrima öskjunnar í Bárðarbungu í nótt. Innlent 28.12.2018 06:28
Jörðin skalf á Ítalíu Að minnsta kosti 28 meiddust þegar 4,8 stiga jarðskjálfti reið yfir Sikiley, nærri eldfjallinu Etnu, í gær. Erlent 26.12.2018 20:34