HönnunarMars Brýtur niður fordóma og skilar okkur góðri list Listahátíðin List án landamæra verður sett í fimmtánda sinn í dag. Að vanda er dagskráin hlaðin af spennandi listviðburðum og sýningum sem enginn þarf að missa af því að aðgangur er ókeypis. Lífið 3.5.2018 00:50 Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Íslenska sundbolamerkið Swimslow hélt sýningu í samstarfi við húðvörumerkið Angan Skincare á HönnunarMars. Glamour 20.3.2018 11:23 Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýja fatalínu með flottum performans á HönnunarMars. Glamour 17.3.2018 08:06 Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. Innlent 16.3.2018 05:38 Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Það er svo mikið að gerast um helgina! Hér eru hugmyndir að förðun. Glamour 15.3.2018 14:24 Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr og margt nýtt og spennandi lítur dagsins ljós. Fram undan er ein stærsta uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi, HönnunarMars, þar sem kennir ýmissa grasa. Glamour 15.3.2018 11:02 Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 04:31 Lífræn húðvörulína sem heillar Vörurnar frá Grown Alchemist eru bæði fallegar og góðar. Glamour 14.3.2018 15:35 66°Norður og Tulipop i samstarf á HönnunarMars Um er að ræða hina klassísku húfukollu 66°Norður sem fyrirtækið hefur framleitt í áratugi og hefur Tulipop nú sett svip sinn á þær með ævintýraheimi sínum. Viðskipti innlent 14.3.2018 10:15 Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 04:38 Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 2.2.2018 11:50 Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. Lífið 11.3.2016 19:26 Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11.3.2016 11:15 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11.3.2016 09:30 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10.3.2016 16:49 Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54 Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. Lífið 9.3.2016 10:40 Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. Lífið 17.3.2015 15:52 Erlendu gestirnir elska íslenska veðrið Veðrið setur ekki strik í dagskrá RFF. Lífið 13.3.2015 19:07 Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. Tíska og hönnun 13.3.2015 13:47 Brjáluð spenna baksviðs Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða. Tíska og hönnun 13.3.2015 20:19 Mæðgur sýna báðar á HönnunarMars Mæðgurnar Anita Hirlekar og Anna Gunnarsdóttir sýna hvor í sínu lagi á HönnunarMars. Lífið 13.3.2015 19:07 RFF: Rosalegur Jör Sýningin hjá Jör var töff að venju Lífið 13.3.2015 23:55 RFF: Print og power hjá Siggu Maiju Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival Tíska og hönnun 13.3.2015 23:45 Sólsetrið laðar fram tískumyndir Fjölbreyttar tískuljósmyndir má berja augum á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur. Lífið 12.3.2015 17:59 Mögulega einhver girnilegasti kjóll landsins fundinn Kjólar&Konfekt hanna og framleiða sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunarmars. Lífið 13.3.2015 10:12 Óður til verkamanna Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum. Lífið 12.3.2015 17:29 Hittast alltaf aftur og aftur Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar. Lífið 12.3.2015 17:24 Litríkri lesningu fagnað Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags. Tíska og hönnun 12.3.2015 10:43 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 15 ›
Brýtur niður fordóma og skilar okkur góðri list Listahátíðin List án landamæra verður sett í fimmtánda sinn í dag. Að vanda er dagskráin hlaðin af spennandi listviðburðum og sýningum sem enginn þarf að missa af því að aðgangur er ókeypis. Lífið 3.5.2018 00:50
Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Íslenska sundbolamerkið Swimslow hélt sýningu í samstarfi við húðvörumerkið Angan Skincare á HönnunarMars. Glamour 20.3.2018 11:23
Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýja fatalínu með flottum performans á HönnunarMars. Glamour 17.3.2018 08:06
Lektor vandar Errea ekki kveðjurnar Linda Björg Árnadóttir segir íþróttavöruframleiðandann hafa ætlað sér að halda hönnunarsamkeppni vegna nýju landsliðstreyjunnar og greiða 100 þúsund krónur fyrir vinningstillöguna. Upphæðin sé niðurlægjandi fyrir hönnuði. Innlent 16.3.2018 05:38
Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Það er svo mikið að gerast um helgina! Hér eru hugmyndir að förðun. Glamour 15.3.2018 14:24
Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr og margt nýtt og spennandi lítur dagsins ljós. Fram undan er ein stærsta uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi, HönnunarMars, þar sem kennir ýmissa grasa. Glamour 15.3.2018 11:02
Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Tíska og hönnun 15.3.2018 04:31
Lífræn húðvörulína sem heillar Vörurnar frá Grown Alchemist eru bæði fallegar og góðar. Glamour 14.3.2018 15:35
66°Norður og Tulipop i samstarf á HönnunarMars Um er að ræða hina klassísku húfukollu 66°Norður sem fyrirtækið hefur framleitt í áratugi og hefur Tulipop nú sett svip sinn á þær með ævintýraheimi sínum. Viðskipti innlent 14.3.2018 10:15
Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku. Tíska og hönnun 10.3.2018 04:38
Ganga skrefinu lengra Fallegur trébekkur úr gegnheilum við með svörtum stálfótum er nýjasta afurð AGUSTAV. Tíska og hönnun 2.2.2018 11:50
Trópískur flótti frá skammdeginu "Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag. Lífið 11.3.2016 19:26
Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. Tíska og hönnun 11.3.2016 11:15
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. Tíska og hönnun 11.3.2016 09:30
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. Tíska og hönnun 10.3.2016 16:49
Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54
Bættu bara við hita og vatni Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun. Lífið 9.3.2016 10:40
Myndaveisla: Cintamani kynnti nýjar vörulínur Liðna helgi bauð Cintamani fólki í veislu í verslun sína að Bankastræti 7. Lífið 17.3.2015 15:52
Tveir heimar koma saman Heimar textílhönnunar og grafískrar hönnunar eru tvinnaðir saman í verkefninu Dulúð sem þær Bryndís Bolla og Elsa Nielsen vinna. Tíska og hönnun 13.3.2015 13:47
Brjáluð spenna baksviðs Reykjavík Fashion Festival hófst í gær. Fyrir utan hönnuði og módel sem sýna flíkurnar kemur fjöldinn allur af fólki að hverri sýningu. Meðal annars svokallaðir dresserar og listræn teymi fatahönnuða. Tíska og hönnun 13.3.2015 20:19
Mæðgur sýna báðar á HönnunarMars Mæðgurnar Anita Hirlekar og Anna Gunnarsdóttir sýna hvor í sínu lagi á HönnunarMars. Lífið 13.3.2015 19:07
RFF: Print og power hjá Siggu Maiju Sigga Maija opnaði Reykjavík Fashion Festival Tíska og hönnun 13.3.2015 23:45
Sólsetrið laðar fram tískumyndir Fjölbreyttar tískuljósmyndir má berja augum á vegg Hafnarhússins eftir sólsetur. Lífið 12.3.2015 17:59
Mögulega einhver girnilegasti kjóll landsins fundinn Kjólar&Konfekt hanna og framleiða sérstaka sushi-kjóla í tilefni Hönnunarmars. Lífið 13.3.2015 10:12
Óður til verkamanna Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum. Lífið 12.3.2015 17:29
Hittast alltaf aftur og aftur Fatahönnuðurinn Helga Lilja Magnúsdóttir og listamaðurinn Halldór Ragnarsson opna sýninguna Við hittumst alltaf aftur, en þau eru fyrrverandi kærustupar. Lífið 12.3.2015 17:24
Litríkri lesningu fagnað Útgáfuhóf HA, nýs tímarits um hönnun og arkitektúr á Íslandi, var haldið nýlega á Mat og drykk á Granda. Það fjallar um allt frá skarti og keramiki til borgarskipulags. Tíska og hönnun 12.3.2015 10:43
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent