Verkfall 2016

Fréttamynd

Landspítalinn verður að fá undanþágur til að halda uppi þjónustu

Landspítalinn mun ekki geta haldið uppi nauðsynlegri þjónustu nema fá undanþágur frá verkfalli hjúkrunarfræðinga sem hefst á miðnætti. Spítalinn lokar um hundrað bráðalegurýmum og verða ættingar beðnir að taka við sjúklingum. Formaður félags hjúkrunarfræðinga segir stöðuna mjög alvarlega.

Innlent
Fréttamynd

VR frestar verkföllum

Verkfallsaðgerðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og StéttVest, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, hefur verið frestað um fimm sólarhringa.

Innlent
Fréttamynd

Metum hjúkrunarfræðinga að verðleikum

Verkfall hjúkrunarfræðinga skellur á eftir nokkra daga, ef ekki semst. Komi til verkfalls munu aðgerðirnar hafa gífurleg áhrif á heilbrigðisstofnanir um land allt. Hjúkrunarfræðingar hafa miklar áhyggjur af því ástandi

Skoðun
Fréttamynd

500 milljónir gufa upp með Smáþjóðaleikum

Verkföll stefna framkvæmd Smáþjóðaleikanna í hættu. Ef verkföllum starfsfólks í flugafgreiðslu lýkur ekki fyrir 31. maí þarf að aflýsa leikunum. 1.200 manns eru á leiðinni til landsins.

Innlent
Fréttamynd

Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút

Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf.

Innlent