Verkfall 2016 Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. Innlent 26.4.2015 18:46 Verkföll, sanngjörn vopn eða úreld samningsgerð? Skoðun 26.4.2015 18:03 „Stefnir í að ekki verði hægt að uppfylla lög um velferð dýra“ Svínaræktarfélag Íslands hefur miklar áhyggjur af verkfalli dýralækna hjá BHM og þeim afleiðingum sem það getur haft fyrir velferð dýranna og stöðu búanna. Innlent 25.4.2015 21:42 Veita undanþágu til slátrunar á 50.000 kjúklingum Undanþágunefnd Dýralæknafélag Íslands samþykkti í gær takmarkaða slátrun á kjúklingum frá búum þar sem dýravelferðarþættir voru komnir að hættumörkum. Innlent 25.4.2015 17:08 Ófremdarástand um miðja næstu viku vegna kjúklinga Hér bætast við um 100.000 kjúklingar á viku. Þeir stækka hratt og þrengir strax að þeim tefjist slátrun. Dýraverndarsjónarmið undir, segir framleiðslustjóri Reykjagarðs. Vilja slátra fyrir markaðinn, segja dýralæknar. Innlent 24.4.2015 20:05 Framsýn hefur viðræður strax á laugardag Viðræðunum flýtt vegna þrýstings. Innlent 23.4.2015 14:15 Kjaraviðræður í ógöngum Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða. Skoðun 22.4.2015 19:03 Starfsmenn fá bónusgreiðslur Verkalýðsfélag Akraness og HB Grandi hafa náð samkomulagi um hækkun bónusgreiðslu starfsmanna HB Granda. Innlent 21.4.2015 20:38 Kallar eftir nýrri þjóðarsátt Fjármálaráðherra kallar eftir samstæðri kröfugerð frá verkalýðshreyfingunni. Án víðtækrar sáttar verði niðurstaða kjarasamninga brotakennd og lítt til gagns. Segir ríkisstjórnina mögulega hafa átt að bregðast fyrr við. Innlent 21.4.2015 21:44 Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. Innlent 18.4.2015 18:52 Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram Innlent 16.4.2015 22:12 « ‹ 19 20 21 22 ›
Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. Innlent 26.4.2015 18:46
„Stefnir í að ekki verði hægt að uppfylla lög um velferð dýra“ Svínaræktarfélag Íslands hefur miklar áhyggjur af verkfalli dýralækna hjá BHM og þeim afleiðingum sem það getur haft fyrir velferð dýranna og stöðu búanna. Innlent 25.4.2015 21:42
Veita undanþágu til slátrunar á 50.000 kjúklingum Undanþágunefnd Dýralæknafélag Íslands samþykkti í gær takmarkaða slátrun á kjúklingum frá búum þar sem dýravelferðarþættir voru komnir að hættumörkum. Innlent 25.4.2015 17:08
Ófremdarástand um miðja næstu viku vegna kjúklinga Hér bætast við um 100.000 kjúklingar á viku. Þeir stækka hratt og þrengir strax að þeim tefjist slátrun. Dýraverndarsjónarmið undir, segir framleiðslustjóri Reykjagarðs. Vilja slátra fyrir markaðinn, segja dýralæknar. Innlent 24.4.2015 20:05
Kjaraviðræður í ógöngum Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að staðan á vinnumarkaði er grafalvarleg. Kröfur eru uppi um mjög miklar hækkanir nafnlauna og gangi þær eftir og ná til stórs hluta vinnumarkaðarins er hætta á að þeim árangri sem náðst hefur við að koma verðbólgu og verðbólguvæntingum að verðbólgumarkmiði Seðlabankans sé stefnt í voða. Skoðun 22.4.2015 19:03
Starfsmenn fá bónusgreiðslur Verkalýðsfélag Akraness og HB Grandi hafa náð samkomulagi um hækkun bónusgreiðslu starfsmanna HB Granda. Innlent 21.4.2015 20:38
Kallar eftir nýrri þjóðarsátt Fjármálaráðherra kallar eftir samstæðri kröfugerð frá verkalýðshreyfingunni. Án víðtækrar sáttar verði niðurstaða kjarasamninga brotakennd og lítt til gagns. Segir ríkisstjórnina mögulega hafa átt að bregðast fyrr við. Innlent 21.4.2015 21:44
Framkvæmdastjóri SA segir hækkun stjórnarlauna trufla kjaraviðræður Þorsteinn Víglundsson segir hóflegar kauphækkanir tryggja meiri kaupmátt og því þurfi stjórnendur fyrirtækja að sýna gott fordæmi í eigin kjörum. Innlent 18.4.2015 18:52
Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram Innlent 16.4.2015 22:12
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent