Skoðun: Magnús Guðmundsson Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. Skoðun 30.5.2018 02:02 Misskilningur Heimildarmyndagerð hefur vaxið mjög fiskur um hrygg á síðustu árum. Skoðun 23.5.2018 01:13 Í vagninum Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera og segja það sem er öðruvísi. En án þeirra óþæginda er frelsið ekki mögulegt. Skoðun 16.5.2018 01:26 Yfirklór Harpa er hús sem er fyrst og fremst byggt utan um tónlist og fyrir þá sem vilja koma og njóta hennar í öllum sínum fjölbreytileika. Skoðun 9.5.2018 02:06 Faraldur Ef ein af hverjum þremur íslenskum konum þyrfti að þola sama kvalafulla sjúkdóminn einhvern tímann á ævinni, margar ítrekað með ófyrirsjáanlegum og jafnvel banvænum afleiðingum, væri samfélagið fyrir löngu búið að taka höndum saman um að uppræta þennan sjúkdóm. Skoðun 25.4.2018 01:35 Fórnarlömb Það eru aðeins rétt rúm tvö ár síðan uppljóstrað var um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, í Panamaskjölunum og reyndar einnig fleiri ráðamanna. Skoðun 18.4.2018 01:16 Orð og gerðir Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum. Skoðun 11.4.2018 01:02 Ljósmóðir Fyrir fimm árum völdu Íslendingar orðið ljósmóðir sem fegursta orðið í íslenskri tungu. Skoðun 4.4.2018 01:13 Skuldbinding Síðastliðinn mánudag komu saman fulltrúar allra flokka á Alþingi og undirrituðu yfirlýsingu sem skuldbindur þá til þess að gerast talsmenn barna innan þingsins. Skoðun 21.3.2018 04:30 Meiri kvíði Það var hreint út sagt ömurlegt að fylgjast með þeim skrípaleik sem samræmdu prófin í 9. bekk voru í síðustu viku. Skoðun 14.3.2018 04:30 Minister Þingflokkar Pírata og Samfylkingar lögðu í gær fram vantrauststillögu á Sigríði vegna Landsréttarmálsins Skoðun 7.3.2018 04:35 Kraftaverk Til hamingju, Edduverðlaunahafar. Skoðun 28.2.2018 04:32 Ábyrgð þorps Það er stundum sagt að það þurfi heilt þorp til þess að ala upp barn og það ekki að ástæðulausu. Skoðun 26.2.2018 04:30 Næsti Jónas Að yrkja á öðru tungumáli kallar á mikla færni og þá ekkert síður á móðurmálinu. Það er þar sem hugsunin er formuð og þaðan rennur myndin fram úr penna skáldsins. Skoðun 21.2.2018 04:30 Öll eggin Það hefur aldrei þótt skynsamlegt að hafa öll eggin í einni og sömu körfunni. Skoðun 18.2.2018 18:14 Aðlögun Gert er ráð fyrir að þingmenn taki til sín mismuninn á því sem þingið hefði sparað og eru endurgreiðslurnar skattfrjálsar og aðlögunin getur varað árum saman. Skoðun 14.2.2018 01:21 Falleinkunn Það er langt frá því gæfulegt útlitið í menntamálum á Íslandi. Skoðun 11.2.2018 17:23 Nóg komið Þetta er ekki spurning um einhverjar nornaveiðar. Skoðun 6.2.2018 16:53 Lesfimi Þrátt fyrir að Ingó Veðurguð hafi sungið lag í tilefni af þjóðarátaki í læsi árið 2015 hefur ástandið ekkert skánað. Þvert á móti virðist lestrarkunnáttunni hraka og samt fylgdi laginu myndband sem krakkarnir gátu horft á í tölvunni og fundið hjá sér hvatningu til þess að byrja að lesa. Fastir pennar 4.2.2018 17:48 Leikhús fáránleikans Það hlaut að koma að því að nemendur við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands fengju nóg. Fastir pennar 30.1.2018 17:31 Orðin tóm Mál unga flóttamannsins sem varð fyrir hrottafenginni líkamsárás á Litla-Hrauni af hálfu nokkurra fanga er íslenskum stjórnvöldum til háborinnar skammar. Fastir pennar 28.1.2018 19:01 Framkvæmdin Það er greinilegt að ekki sér fyrir endann á Landsréttarmáli Sigríðar Á. Andersen sem Hæstiréttur úrskurðaði að hefði brotið lög við skipan réttarins. Fastir pennar 23.1.2018 17:31 Skurðirnir Það verður að virða mannkyni til afsökunar að margt af því tjóni sem við höfum unnið jörðinni var gert í ógáti. Vanþekking hefur þó langt í frá alltaf verið Íslendingum til afsökunar, en það var þó engu að síður tilfellið þegar við ræstum fram votlendi víða um land. Fastir pennar 21.1.2018 15:21 Sýnileiki Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA. Fastir pennar 16.1.2018 22:19 Gerendur Frásagnir kvenna innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi eru skelfileg lesning. Orð sem vitna um óþolandi yfirgang og ófyrirgefanlegt ofbeldi af hálfu karlmanna innan íþróttahreyfingarinnar í garð kvenna. Fastir pennar 14.1.2018 17:54 List við hæfi Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður. Fastir pennar 9.1.2018 16:39 Gestgjafar Fastir pennar 7.1.2018 19:49 Óheppilegt Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar. Fastir pennar 2.1.2018 16:59 Breytingar Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans. Fastir pennar 26.12.2017 14:47 Tímaskekkja Það er einhver grundvallarvitleysa í tilveru, starfsemi og ákvörðunum kjararáðs. Fastir pennar 19.12.2017 18:10 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. Skoðun 30.5.2018 02:02
Misskilningur Heimildarmyndagerð hefur vaxið mjög fiskur um hrygg á síðustu árum. Skoðun 23.5.2018 01:13
Í vagninum Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera og segja það sem er öðruvísi. En án þeirra óþæginda er frelsið ekki mögulegt. Skoðun 16.5.2018 01:26
Yfirklór Harpa er hús sem er fyrst og fremst byggt utan um tónlist og fyrir þá sem vilja koma og njóta hennar í öllum sínum fjölbreytileika. Skoðun 9.5.2018 02:06
Faraldur Ef ein af hverjum þremur íslenskum konum þyrfti að þola sama kvalafulla sjúkdóminn einhvern tímann á ævinni, margar ítrekað með ófyrirsjáanlegum og jafnvel banvænum afleiðingum, væri samfélagið fyrir löngu búið að taka höndum saman um að uppræta þennan sjúkdóm. Skoðun 25.4.2018 01:35
Fórnarlömb Það eru aðeins rétt rúm tvö ár síðan uppljóstrað var um stöðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, í Panamaskjölunum og reyndar einnig fleiri ráðamanna. Skoðun 18.4.2018 01:16
Orð og gerðir Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum. Skoðun 11.4.2018 01:02
Ljósmóðir Fyrir fimm árum völdu Íslendingar orðið ljósmóðir sem fegursta orðið í íslenskri tungu. Skoðun 4.4.2018 01:13
Skuldbinding Síðastliðinn mánudag komu saman fulltrúar allra flokka á Alþingi og undirrituðu yfirlýsingu sem skuldbindur þá til þess að gerast talsmenn barna innan þingsins. Skoðun 21.3.2018 04:30
Meiri kvíði Það var hreint út sagt ömurlegt að fylgjast með þeim skrípaleik sem samræmdu prófin í 9. bekk voru í síðustu viku. Skoðun 14.3.2018 04:30
Minister Þingflokkar Pírata og Samfylkingar lögðu í gær fram vantrauststillögu á Sigríði vegna Landsréttarmálsins Skoðun 7.3.2018 04:35
Ábyrgð þorps Það er stundum sagt að það þurfi heilt þorp til þess að ala upp barn og það ekki að ástæðulausu. Skoðun 26.2.2018 04:30
Næsti Jónas Að yrkja á öðru tungumáli kallar á mikla færni og þá ekkert síður á móðurmálinu. Það er þar sem hugsunin er formuð og þaðan rennur myndin fram úr penna skáldsins. Skoðun 21.2.2018 04:30
Öll eggin Það hefur aldrei þótt skynsamlegt að hafa öll eggin í einni og sömu körfunni. Skoðun 18.2.2018 18:14
Aðlögun Gert er ráð fyrir að þingmenn taki til sín mismuninn á því sem þingið hefði sparað og eru endurgreiðslurnar skattfrjálsar og aðlögunin getur varað árum saman. Skoðun 14.2.2018 01:21
Lesfimi Þrátt fyrir að Ingó Veðurguð hafi sungið lag í tilefni af þjóðarátaki í læsi árið 2015 hefur ástandið ekkert skánað. Þvert á móti virðist lestrarkunnáttunni hraka og samt fylgdi laginu myndband sem krakkarnir gátu horft á í tölvunni og fundið hjá sér hvatningu til þess að byrja að lesa. Fastir pennar 4.2.2018 17:48
Leikhús fáránleikans Það hlaut að koma að því að nemendur við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands fengju nóg. Fastir pennar 30.1.2018 17:31
Orðin tóm Mál unga flóttamannsins sem varð fyrir hrottafenginni líkamsárás á Litla-Hrauni af hálfu nokkurra fanga er íslenskum stjórnvöldum til háborinnar skammar. Fastir pennar 28.1.2018 19:01
Framkvæmdin Það er greinilegt að ekki sér fyrir endann á Landsréttarmáli Sigríðar Á. Andersen sem Hæstiréttur úrskurðaði að hefði brotið lög við skipan réttarins. Fastir pennar 23.1.2018 17:31
Skurðirnir Það verður að virða mannkyni til afsökunar að margt af því tjóni sem við höfum unnið jörðinni var gert í ógáti. Vanþekking hefur þó langt í frá alltaf verið Íslendingum til afsökunar, en það var þó engu að síður tilfellið þegar við ræstum fram votlendi víða um land. Fastir pennar 21.1.2018 15:21
Sýnileiki Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA. Fastir pennar 16.1.2018 22:19
Gerendur Frásagnir kvenna innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi eru skelfileg lesning. Orð sem vitna um óþolandi yfirgang og ófyrirgefanlegt ofbeldi af hálfu karlmanna innan íþróttahreyfingarinnar í garð kvenna. Fastir pennar 14.1.2018 17:54
List við hæfi Hin árlegi listamannalaunaskjálfti gekk yfir síðastliðinn föstudag en virðist þó hafa verið öllu veikari en oft áður. Fastir pennar 9.1.2018 16:39
Óheppilegt Nýr Landsréttur tók í starfa í gær í skugga þess að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra braut lög við skipan dómara við réttinn samkvæmt niðurstöðu Hæstaréttar. Fastir pennar 2.1.2018 16:59
Breytingar Framfarir eru fallegt orð. En breytingar eru hvati þeirra og breytingar eiga sér óvini.“ Það er kannski hálf ankannalegt að vitna í Robert F. Kennedy, karlmann sem tilheyrði einni valdamestu ætt Bandaríkjanna, í þessum orðum sem eru skrifuð í tilefni af kvennabyltingu samtímans. Fastir pennar 26.12.2017 14:47
Tímaskekkja Það er einhver grundvallarvitleysa í tilveru, starfsemi og ákvörðunum kjararáðs. Fastir pennar 19.12.2017 18:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent