Ísland í dag Svona fer skimun fram frá a-ö Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við á Suðurlandsbraut 34 þar sem allar sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19 fara fram. Lífið 15.12.2020 11:29 „Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Lífið 14.12.2020 10:30 Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11.12.2020 10:29 Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Lífið 10.12.2020 11:30 „Ég var að berjast fyrir því að halda mér á lífi“ Þann 18. janúar síðastliðinn varð mjög harður árekstur á Sandgerðisvegi þegar tveir bílar lentu þar framan á hvor öðrum á miklum hraða. Í öðrum bílnum var próflaus ökumaður undir áhrifum vímuefna en lögreglan var að veita honum eftirför eftir að hann hafi stolið bíl í Hafnarfirði skömmu áður. Lífið 8.12.2020 19:38 Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. Lífið 8.12.2020 10:31 Pascale Elísabet smíðaði sjálf fimmtán fermetra færanlegt hús Leiðsögumaðurinn Pascale Elísabet Skúladóttir ákvað að byggja sjálf íbúðarhús fyrir sig og eiginkonu sína Heru og án aðstoðar, hús sem er bara 15 fermetrar að stærð. En Pascale lenti illa í hruninu 2008. Og ekki bætti svo úr skák þegar hún missti vinnuna núna við Covid faraldurinn. Lífið 7.12.2020 10:31 Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. Lífið 4.12.2020 10:31 „Lífið tók þarna á okkur með köldu krumlunni sinni“ Miðvikudaginn 2. desember fyrir sléttum 50 árum síðan létu þrír íslenskir flugmenn lífið þegar flutninga-vél þeirra frá Cargolux fórst um tíu kílómetra norðvestur af flugvellinum í Dacca í Bangladess en þá tilheyrði svæðið Austur-Pakistan. Lífið 3.12.2020 14:29 Geta ekki hugsað þá hugsun til enda ef þau hefðu valið þá leið að enda meðgönguna Elísa Ósk Ómarsdóttir og Hrólfur Þeyr búa á Sauðárkróki þar sem hann vinnur sem stórfjósamaður og hún sem sjúkraliði. Þau eiga börnin Ómar sem er fjögurra ára og Auði sem er rúmlega árs gömul en þó svo að það sjáist ekki er hún fötluð. Lífið 1.12.2020 11:31 Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Lífið 30.11.2020 10:29 „Ég var oft hrædd um hann“ Eftir skyndilegt andlát Gísla Rúnars Jónssonar ákvað stjúpdóttir hans Eva Dögg Sigurgeirsdóttir að koma fram opinberlega og ræða á gagnrýninn hátt um stöðu geðheilbrigðismála hér á landi. Gísli Rúnar svipti sig lífi í sumar. Lífið 27.11.2020 10:31 Jenna segir galið að hver sem er geti sprautað efni inn í húð fólks Fegrunarmeðferðir eru ekki nýjar á nálinni en vinsældir þeirra hafa aukist mikið undanfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum sem hafa rutt sér rúm um allan heim eru meðferðir með fylliefni, og eru margir sem kjósa að láta setja slík efni til dæmis í varir sínar til að auka fyllingu þeirra og fegurð. Lífið 26.11.2020 10:31 Reyndi að svipta sig lífi eftir röð áfalla og baráttu við átröskun Móeiður Sif Skúladóttir er gríðarlega hraust suðurnesjamær sem stundar nám í einkaþjálfun og æfir bæði crossfit og fitness í sporthúsinu í Keflavík. Lífið 25.11.2020 10:30 „Mjög stórt og erfitt skref“ Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug, að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. Lífið 24.11.2020 10:30 Hefur klæðst búningi í heimavinnunni í meira en 50 daga Oddur J. Jónasson, þýðandi hjá Stöð 2, hefur brotið upp á heimavinnuna nú í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins en hann hefur klæðst búningum frá því að hann hóf heimavinnu að nýju. Lífið 22.11.2020 19:22 Valdís hefur komið sér vel fyrir í þrettán fermetra húsi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi kíkti Vala Matt við hjá Valdísi Evu Hjaltadóttur sem býr í minnsta húsi landsins, aðeins þrettán fermetrar að stærð. Lífið 20.11.2020 10:31 „Við gátum haldið á henni og knúsað hana þangað til að við vorum tilbúin að kveðja“ Silja Rut Thorlacius og Hrafn Einarsson biðu spennt eftir sínu öðru barni árið 2016, meðgangan hafði gengið eins og í sögu og grínaðist Silja oft með það að hún væri fædd til þess að ganga með börn. Lífið 19.11.2020 10:30 Blindir geta nú fengið lánaða sjón Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf. Lífið 18.11.2020 10:31 Pétur grét við eldhúsborðið þegar hann sá forsíðuna Pétur Einarsson, hagfræðingur og kvikmyndaframleiðandi, starfaði í bankageiranum þegar fjármálahrunið mikla skall á árið 2008. Lífið 17.11.2020 10:30 Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“ Lífið 16.11.2020 10:30 Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Lífið 13.11.2020 10:31 „Börnin grátandi og maður þroskaðist strax um mörg ár að mæta þessu“ Hefði hún ekki orðið lögfræðingur væri hún hjúkrunarfræðingur og í raun langaði hana að verða ljósmóðir. Lífið 12.11.2020 10:30 Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. Lífið 11.11.2020 10:29 Rúrik leggur skóna á hilluna Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 10.11.2020 19:00 Lyktar- og bragðskyn í ólagi sjö mánuðum eftir smit: „Ef ég finn lykt þá er hún vond“ Söngkonan vinsæla Regína Ósk veiktist illa af kórónuveirunni og er enn að kljást við eftirköstin. Í dag finnur hún ekkert almennilegt bragð af mat og lyktarskynið er allt í rugli, því hlutir sem lyktuðu vel hér áður finnst henni ógeðslegir í dag. Lífið 10.11.2020 10:31 Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. Lífið 9.11.2020 10:30 Fékk martraðir í tvær vikur eftir að hafa tekið upp efni fyrir þættina Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn. Lífið 6.11.2020 10:30 „Skilinn eftir í þessari íbúð til að rotna og deyja“ Fyrir rúmum sex árum fékk Rán Péturs Bjargardóttir símtal frá föður sínum. Hún hafði þá ekki heyrt í honum árum saman, en hann var fíkill sem háði baráttu við geðklofa. Lífið 3.11.2020 10:30 Lýjandi að þurfa endurtekið að staðfesta að barnið sé með Downs Tvö til þrjú börn fæðast með Downs heilkenni hér á landi árlega en eins og gefur að skilja eru þessi börn jafn mismunandi og þau eru mörg. Lífið 2.11.2020 10:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 36 ›
Svona fer skimun fram frá a-ö Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við á Suðurlandsbraut 34 þar sem allar sýnatökur á höfuðborgarsvæðinu vegna Covid-19 fara fram. Lífið 15.12.2020 11:29
„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“ Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri. Lífið 14.12.2020 10:30
Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11.12.2020 10:29
Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Lífið 10.12.2020 11:30
„Ég var að berjast fyrir því að halda mér á lífi“ Þann 18. janúar síðastliðinn varð mjög harður árekstur á Sandgerðisvegi þegar tveir bílar lentu þar framan á hvor öðrum á miklum hraða. Í öðrum bílnum var próflaus ökumaður undir áhrifum vímuefna en lögreglan var að veita honum eftirför eftir að hann hafi stolið bíl í Hafnarfirði skömmu áður. Lífið 8.12.2020 19:38
Algjör umturnun á lífi Andra á átta árum: „Fannst hún vera fangi út af mér“ Fyrir átta árum hitti Sindri Sindrason Andra Hrafn Agnarsson sem glímdi við ófrjósemi en það hafði gríðarleg áhrif á líðan hans. Lífið 8.12.2020 10:31
Pascale Elísabet smíðaði sjálf fimmtán fermetra færanlegt hús Leiðsögumaðurinn Pascale Elísabet Skúladóttir ákvað að byggja sjálf íbúðarhús fyrir sig og eiginkonu sína Heru og án aðstoðar, hús sem er bara 15 fermetrar að stærð. En Pascale lenti illa í hruninu 2008. Og ekki bætti svo úr skák þegar hún missti vinnuna núna við Covid faraldurinn. Lífið 7.12.2020 10:31
Simmi Vill býður fyrrverandi eiginkonu sinni í mat á jólunum Vala Matt leit við hjá athafnarmanninum Sigmari Vilhjálmssyni á dögunum en hann segir að mikilvægt sé við skilnað að foreldrar reyni að halda góðum samskiptum sín á milli, barnanna vegna. Lífið 4.12.2020 10:31
„Lífið tók þarna á okkur með köldu krumlunni sinni“ Miðvikudaginn 2. desember fyrir sléttum 50 árum síðan létu þrír íslenskir flugmenn lífið þegar flutninga-vél þeirra frá Cargolux fórst um tíu kílómetra norðvestur af flugvellinum í Dacca í Bangladess en þá tilheyrði svæðið Austur-Pakistan. Lífið 3.12.2020 14:29
Geta ekki hugsað þá hugsun til enda ef þau hefðu valið þá leið að enda meðgönguna Elísa Ósk Ómarsdóttir og Hrólfur Þeyr búa á Sauðárkróki þar sem hann vinnur sem stórfjósamaður og hún sem sjúkraliði. Þau eiga börnin Ómar sem er fjögurra ára og Auði sem er rúmlega árs gömul en þó svo að það sjáist ekki er hún fötluð. Lífið 1.12.2020 11:31
Staðið vaktina í 25 ár og er farinn að minna á jólasveininn Jólahúsið á Akureyri þekki margir enda hefur Benedikt Ingi Grétarsson og fjölskylda hans lagt sig gríðarlega fram að gera húsið og umhverfið allt um kring eins ævintýralegt og hugsast getur. Lífið 30.11.2020 10:29
„Ég var oft hrædd um hann“ Eftir skyndilegt andlát Gísla Rúnars Jónssonar ákvað stjúpdóttir hans Eva Dögg Sigurgeirsdóttir að koma fram opinberlega og ræða á gagnrýninn hátt um stöðu geðheilbrigðismála hér á landi. Gísli Rúnar svipti sig lífi í sumar. Lífið 27.11.2020 10:31
Jenna segir galið að hver sem er geti sprautað efni inn í húð fólks Fegrunarmeðferðir eru ekki nýjar á nálinni en vinsældir þeirra hafa aukist mikið undanfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum sem hafa rutt sér rúm um allan heim eru meðferðir með fylliefni, og eru margir sem kjósa að láta setja slík efni til dæmis í varir sínar til að auka fyllingu þeirra og fegurð. Lífið 26.11.2020 10:31
Reyndi að svipta sig lífi eftir röð áfalla og baráttu við átröskun Móeiður Sif Skúladóttir er gríðarlega hraust suðurnesjamær sem stundar nám í einkaþjálfun og æfir bæði crossfit og fitness í sporthúsinu í Keflavík. Lífið 25.11.2020 10:30
„Mjög stórt og erfitt skref“ Hvað gerir kona þegar hún stendur frammi fyrir því sextug, að vera án atvinnu, eiga nóga orku, langa alls ekki að hætta að vinna en vera mögulega ekki fyrsti kostur þegar atvinnurekandi leitar að nýju fólki. Lífið 24.11.2020 10:30
Hefur klæðst búningi í heimavinnunni í meira en 50 daga Oddur J. Jónasson, þýðandi hjá Stöð 2, hefur brotið upp á heimavinnuna nú í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins en hann hefur klæðst búningum frá því að hann hóf heimavinnu að nýju. Lífið 22.11.2020 19:22
Valdís hefur komið sér vel fyrir í þrettán fermetra húsi Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi kíkti Vala Matt við hjá Valdísi Evu Hjaltadóttur sem býr í minnsta húsi landsins, aðeins þrettán fermetrar að stærð. Lífið 20.11.2020 10:31
„Við gátum haldið á henni og knúsað hana þangað til að við vorum tilbúin að kveðja“ Silja Rut Thorlacius og Hrafn Einarsson biðu spennt eftir sínu öðru barni árið 2016, meðgangan hafði gengið eins og í sögu og grínaðist Silja oft með það að hún væri fædd til þess að ganga með börn. Lífið 19.11.2020 10:30
Blindir geta nú fengið lánaða sjón Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf. Lífið 18.11.2020 10:31
Pétur grét við eldhúsborðið þegar hann sá forsíðuna Pétur Einarsson, hagfræðingur og kvikmyndaframleiðandi, starfaði í bankageiranum þegar fjármálahrunið mikla skall á árið 2008. Lífið 17.11.2020 10:30
Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn „Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“ Lífið 16.11.2020 10:30
Gyða og Vilberg búa í húsbíl á Íslandi yfir sumarmánuðina og á Spáni yfir veturinn Ein sérkennilegasta gata Reykjavíkur er án efa gatan við Laugardalslaugina þar sem nokkrir heimsborgarar hafa ákveðið að búa í húsum sem öll eru á hjólum þannig að hægt er að keyra þau um landið eða á milli landa á auðveldan hátt. Lífið 13.11.2020 10:31
„Börnin grátandi og maður þroskaðist strax um mörg ár að mæta þessu“ Hefði hún ekki orðið lögfræðingur væri hún hjúkrunarfræðingur og í raun langaði hana að verða ljósmóðir. Lífið 12.11.2020 10:30
Rúrik á hvíta tjaldið í Þýskalandi og leikur í íslenskri kvikmynd Rúrik Gíslason hefur um árabil spilað með íslenska A-landsliðinu í knattspyrnu, hann á 53 landsleiki að baki þar sem hann hefur skorað þrjú mörk en auk þess spilaði Rúrik með yngri landsliðum Íslands. Lífið 11.11.2020 10:29
Rúrik leggur skóna á hilluna Þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára er Rúrik Gíslason hættur í fótbolta. Íslenski boltinn 10.11.2020 19:00
Lyktar- og bragðskyn í ólagi sjö mánuðum eftir smit: „Ef ég finn lykt þá er hún vond“ Söngkonan vinsæla Regína Ósk veiktist illa af kórónuveirunni og er enn að kljást við eftirköstin. Í dag finnur hún ekkert almennilegt bragð af mat og lyktarskynið er allt í rugli, því hlutir sem lyktuðu vel hér áður finnst henni ógeðslegir í dag. Lífið 10.11.2020 10:31
Áralangt einelti hafði gríðarleg áhrif: „Var kallaður ógeð og mér var sagt að drepa mig trekk í trekk“ „Það þarf einhver að taka ábyrgð á einelti og þeim skaða sem einelti veldur,“ segir Valgarður Reynisson kennari doktorsnemi og þolandi eineltis en hann hefur bent á um leið að sekta jafnvel foreldra geranda svo það sé meiri hvati fyrir fólk að koma í veg fyrir eineltið. Lífið 9.11.2020 10:30
Fékk martraðir í tvær vikur eftir að hafa tekið upp efni fyrir þættina Sjónvarpsþáttaserían Ummerki hefur göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn. Lífið 6.11.2020 10:30
„Skilinn eftir í þessari íbúð til að rotna og deyja“ Fyrir rúmum sex árum fékk Rán Péturs Bjargardóttir símtal frá föður sínum. Hún hafði þá ekki heyrt í honum árum saman, en hann var fíkill sem háði baráttu við geðklofa. Lífið 3.11.2020 10:30
Lýjandi að þurfa endurtekið að staðfesta að barnið sé með Downs Tvö til þrjú börn fæðast með Downs heilkenni hér á landi árlega en eins og gefur að skilja eru þessi börn jafn mismunandi og þau eru mörg. Lífið 2.11.2020 10:30