Ísland í dag

Fréttamynd

„Svona gerir maður ekki, mamma“

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. 

Lífið
Fréttamynd

Upplifði verki um allan líkama

Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það.

Lífið
Fréttamynd

Misstu aldrei vonina þegar stelpurnar veiktust

Margrét Finney Jónsdóttir og Ástrós Pétursdóttir, nýbakaðar þríburamæður, segjast hiklaust hafa óttast um dætur sínar fyrstu vikurnar eftir fæðinguna í vor. Stelpurnar braggast þó ótrúlega vel eftir fyrirburaáskoranirnar sem þær glímdu við fyrst um sinn. Við heimsóttum Margréti, Ástrós og trillurnar þrjár í Íslandi í dag í fyrradag. 

Lífið
Fréttamynd

Tómas Lemarquis býr stundum í rútu

Stórleikarinn Tómas Lemarquis býr í gamalli rútu á ferðum sínum um landið og hann er að innrétta hana milli þess sem hann flýgur til Hollywood eða Evrópu til að leika í heimsþekktum bíómyndum eða sjónvarpsseríum.

Lífið
Fréttamynd

Sólar­geislinn Amanda í Holta­görðum

Amanda Rós Zhang hefur unnið í Bónus í tólf ár og er þekkt fyrir glaðværð og þýtt viðmót á kassanum í Holtagörðum, þar sem hún mætir viðskiptavinum ávallt með sólskinsbros á vör. Við mæltum okkur mót við Amöndu á kassanum í Íslandi í dag í fyrradag.

Lífið
Fréttamynd

Engillinn á af­greiðslu­kassanum

„Ég bara varð að gera þetta,“ segir Viktor Ólason, markaðsstjóri úr Hafnarfirði og höfundur minningargreinar, sem vakti mikla athygli í síðustu viku. Þar minntist Viktor brosmilds afgreiðslumanns í Krónunni, Jóhannesar Sævars Ársælssonar, sem hafði mikil áhrif á hann. Við kynntumst þeim Viktori og Jóa heitnum í Íslandi í dag í gær.

Lífið
Fréttamynd

Gréta verk­stýrði sjálf byggingu hússins

Ljósmyndarinn og leiðsögumaðurinn og ævintýrakonan Gréta S. Guðjónsdóttir er þekkt sem ein af bestu ljósmyndurum landsins og svo er hún gríðarlega vinsæl sem leiðsögumaður bæði hér á landi og erlendis.

Lífið
Fréttamynd

Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka

Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Berglind með spa í húsinu

Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

„Fæ bara gæsahúð og tár í augun að hugsa um þetta“

Grínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr hefur glímt við skerta heyrn um árabil. Hann segir að það sé tími til kominn að ræða opinskátt um heyrnarskerðingu og það eigi ekki að vera feimnismál að nota heyrnartæki til að heyra frekar en sjónskertir noti gleraugu til að sjá betur.

Lífið
Fréttamynd

Gagn­rýnir Livio: „Heimurinn bara hrundi“

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi opnaði íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir sig um erfitt ferli að verða ólétt en hún fékk aðstoð frá fyrirtækinu Livio og eftir nokkrar tilraunir gekk það upp. Svava er komin fimm mánuði á leið í dag.

Lífið
Fréttamynd

„Lífið mitt er kynlíf“

Kynfræðingurinn Áslaug Kristjánsdóttir var að gefa út sína fyrstu bók, Lífið er kynlíf. Áslaug sem hefur í áraraðir aðstoðað fólk í langtímasamböndum að bæta kynlífið, segir að ef kynlífið detti út, sé ólíklegt að sambandið lifi. Rætt var við hana Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Gulli lenti í kulnun: „Allt sem var skemmti­legt var orðið leiðin­legt“

Fjölmiðlamaðurinn Gunnlaugur Helgason, betur þekktur sem Gulli Helga, áttaði sig á því að hann hafði lent í kulnun þegar hann stóð sig að því að finnast allt leiðinlegt, allt erfitt og allir í kringum hann vitlausir. Í Íslandi í dag spjallaði Sindri við Gulla sem er hættur í Bítinu eftir tíu ár og vinnur nú bæði í sér en einnig í nýjum þætti af Gulla sem byggir.

Lífið