
Glamour

Best klæddu karlmenn vikunnar
Fáðu hugmyndir hjá þessum vel klæddu karlmönnum!

Smekkleg Tilda Swinton
Leikkonan Tilda Swinton er með fágaðan fatasmekk.

Cartier fæst aftur á Íslandi
Gleraugu og sólgleraugu frá Cartier fást nú í Optical Studio.

Renée Zellweger í hlutverki Judy Garland
Sjáðu fyrstu myndina af leikkonunni sem Judy Garland.

Britney Spears í herferð hjá Kenzo
Við förum aftur til níunda áratugarins með Kenzo og Britney Spears

89 ára gömul Instagramstjarna
Hin 89 ára gamla Baddie Winkle hefur verið að sigra Internetið síðastliðin 4 ár.

Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref
Er ferming um helgina? Hér sérðu hvernig þú getur náð náttúrulegri en fínni förðun.

Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu
Beyonce kann að vekja athygli á rauða dreglinum - nú í svakalegum gullkjól.

Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu
Íslenska sundbolamerkið Swimslow hélt sýningu í samstarfi við húðvörumerkið Angan Skincare á HönnunarMars.

Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði
Dóttir Beyoncé og Jay-Z byrjar snemma!

Íslenskir sundbolir og saltskrúbbar í fallegri sýningu
Íslensku merkin Swimslow og Angan Skincare héldu fsýningu í tengslum við HönnunarMars.

Tökur hefjast á Big Little Lies 2
Þær eru aftur komnar saman í Monterey!

Cynthia Nixon í framboð
Leikkonan býður sig fram til ríkisstjóra í New York.

Hvorki hrædd við mynstur né liti
Kate Bosworth er ein sú best klædda í Hollywood!

Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun
Það fór vel á með Forsætisráðherra Íslands Katrínu Jakobsdóttur og kanslara Þýskalands Angelu Merkel í dag.

Er ekki með stílista
Leikkonan Blake Lively útskýrir afhverju hún vill ekki stílista og velur öll sín föt sjálf.

Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós
Gallaefni í öllum litum frá Ganni.

Sónar 2018: Laugardagskvöldið
Pelsar, strigaskór og svart var ríkjandi í Hörpu á laugardeginum!

Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror
Söngleikurinn Rocky Horror var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudaginn að viðstöddu fjölmenni.

Sónar 2018: Föstudagskvöld í Hörpu
Svona voru gestirnir klæddir á Sónar!

Þegar þú ferð á tónlistarhátíð
Nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga!

Allt sem er grænt, grænt
Græni liturinn er að koma sterkur inn í vor ef marka má smekkfólkið í París.

Gyðjan Venus tók yfir Yeoman
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýja fatalínu með flottum performans á HönnunarMars.

Versace hættir að nota alvöru loð
Versace fetar í fótspor Gucci, Michael Kors og Tom Ford

,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já."
Jennifer Lopez deilir sinni #metoo sögu

Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars
Nú er HönnunarMars hafinn og margir sem fögnuðu því á Listasafni Reykjavíkur í gærkvöldi.

Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel
Lærðu hvernig þú getur gert létta fermingarförðun í þessu myndbandi hér.

Rauður augnskuggi og neongul hárkolla
Það er svo mikið að gerast um helgina! Hér eru hugmyndir að förðun.

Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með
Íslensk hönnun blómstrar sem aldrei fyrr og margt nýtt og spennandi lítur dagsins ljós. Fram undan er ein stærsta uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi, HönnunarMars, þar sem kennir ýmissa grasa.

Björk heldur tónleika í Háskólabíó
Um er að ræða einskonar generalprufu fyrir Utópíu túrinn hennar í sumar. Miðasala hefst á morgun.