Bakþankar Allar í bæinn Gerður Kristný skrifar „Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu/að þeir sjá ekki einu sinni móður sína/fyrir fjallskugga föðurins" segir í ljóðinu Furða eftir skáldið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var ein þeirra sem hrundi Kvennafrídeginum af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu liði niður á Torg í hópi stoltra kvenna til að sýna hvað vinnuframlag þeirra vóg þungt fyrir samfélagið. Það er ekki aðeins við hæfi að vitna í hana í dag, heldur líka einmitt þetta ljóð. Það er nefnilega furðan sem einkennir gjarnan jafnréttissinna. Bakþankar 25.10.2010 09:35 Kínverskt kaupæði Bergþór Bjarnason skrifar Bakþankar 24.10.2010 06:00 Ísland, verst í heimi Atli Fannar Bjarkarson skrifar Ísland, best í heimi-áróðurinn fór alltaf í taugarnar á mér. Ég elska landið mitt og er viss um að hér býr hellingur af hæfileikaríku fólki, sem nýtir guðsgjafir sínar til góðs. Ég er jafnvel til í að taka svo djúpt í árinni að segja að hér séu alveg jafn stórkostlegir hæfileikar og annars staðar í heiminum, miðað við höfðatölu að sjálfsögðu. Ekki erum við Indland. Bakþankar 23.10.2010 06:00 Dagar kvenna og hagtalna Brynhildur Björnsdóttir skrifar Dagarnir líða og allir eru þeir helgaðir einhverju ákveðnu. Það sem af er október hafa liðið bleiki dagurinn og fjólublái dagurinn, dagur hvíta stafsins, dagur gegn einelti, dagur án ofbeldis, dagur myndlistar, dagur samkeppnishæfni og PBS-dagurinn, dagur hrunsins og alþjóðlegur dagur öndunarmælinga. Bakþankar 22.10.2010 06:00 Vinna af sér „fríið“ Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Konur eiga að ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 á mánudaginn. Samkvæmt útreikningum eru þær þá víst búnar að vinna tímana sem þær fá greitt fyrir, miðað við karla. Bakþankar 21.10.2010 06:00 Ég öfunda þig svo… Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í fermingarfræðslunni í haust heyrði ég: "Ég öfunda þig svo af skónum þínum." "Ég öfunda þig ógeðslega af að fara í helgarferð til London!" "Ég öfunda þig svo… af þessu… af hinu…" Ég spurði öfundarfólkið hvað það meinti með svona setningum og ræddi svo við það um afstöðu og eðli öfundar. Bakþankar 19.10.2010 06:00 Ekki trufla Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Það er alkunna að spjót auglýsingaherferða beinast að því að sýna fólki hvernig líf þess gæti hugsanlega verið. Síðustu árin hefur hamingjan gjarnan verið kynnt til sögunnar sem sjálfhverf „þín stund, þinn staður". Þær stundir eru hljóðeingraðar, stílhreinar, börnin komin í pössun og ekki einn aukasokkur á eldhúsborðinu. Engin háreysti, engin gæludýr, engir nágrannar. Þú átt einlæga stund með sjálfum þér, ávexti eða bolla af góðu kaffi. Og slakar á. Bakþankar 18.10.2010 06:00 Hvatt til dáða Davíð Þór Jónsson skrifar Landið út við ysta sæ oft er súrt að gista, en bölvað ástand bætir æ að berja nýnasista. Bakþankar 16.10.2010 00:01 Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:23 Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:03 Plús eða mínus? Charlotte Böving skrifar Það er ekki óvenjulegt að í sambandi sem staðið hefur um nokkurt skeið dragi úr líkamlegri ástríðu með tímanum. Við tölum ekki mikið um það, vegna þess að það er víst mælikvarði á árangur að gera það oft. Bakþankar 14.10.2010 06:00 Niðurskurður í vinnustaðahúmor Sif Sigmarsdóttir skrifar Grænmetisætur lifa ekki lengur en við hin – þær líta bara út fyrir að vera eldri. Sama dag og grænmetisafurðum rigndi yfir íslenskan þingheim við setningu Alþingis setti breska þingið lög sem vernda grænmetisætur gegn bröndurum sem þeim hér að ofan. Með nýrri löggjöf um jafnrétti á breskum vinnustöðum er nú bannað að segja brandara um Bakþankar 13.10.2010 06:00 Þetta átti aldrei að vera auðvelt Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Fyrir forvitni sakir eyddi ég dágóðum tíma í það í gær að lesa tveggja ára gömul dagblöð. Mig langaði að rifja upp hvernig umræðan og ástandið hefði raunverulega verið mánuðinn sem allt fór endanlega í klessu. Bakþankar 12.10.2010 06:00 Kreppa er jafnréttisteppa Gerður Kristný skrifar Mánudaginn 25. október, eftir aðeins tvær vikur, halda íslenskar konur kvennafrídag og minnast um leið kvennafrísins mikla fyrir 35 árum. Klukkan 14.25 þennan dag leggja því vonandi sem flestar okkar niður vinnu og sýna þar með hvað vinnuframlag okkar er samfélaginu mikilvægt. Tímasetningin er engin tilviljun því samkvæmt fróðum freyjum hafa íslenskar konur þegar unnið fyrir laununum sínum kl. 14.25 og ættu því í raun alltaf að geta stimplað sig út á þessum tíma. Konur eiga nefnilega enn langt í land með að ná sömu launum og karlar. Bakþankar 11.10.2010 06:00 Leitin að ljúfa október Brynhildur Björnsdóttir skrifar Mér hefur alltaf þótt vænt um október. Þá ná haustlitirnir hámarki í allri sinni dýrð, uppnámið sem skapast í september þegar nýjar skorður eru settar á daglegt líf eftir upplausn sumarleyfa er að baki og veturinn blasir við, fullur af bókum og tónlist, kertaljósi og notalegum kulda. Bakþankar 8.10.2010 06:00 Hvað á þetta að þýða! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Stjórnarandstaðan mætti ekki á fund ráðherra var fyrirsögn fréttar á Vísir.is í gær. Svo ég vitni nánar í fréttina átti á fundinum að ræða aðgerðir til að koma til móts við skuldavanda heimilanna! Enginn fulltrúi stjórnarandstöðunnar mætti en í Fréttablaðinu í gær var haft eftir forsætisráðherranum á forsíðunni að stjórnarandstaðan hefði víst ekki tekið vel í samstarf. Bakþankar 7.10.2010 06:00 Gull í kóngssorpinu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Heimsins kóngalýður er, í mínum huga, þjóðum sínum yfirleitt til ósóma frekar en hitt. Ég finn til með fjámálaráðherrum þessara þjóða, nú á niðurskurðartímum, að geta ekki skorið þennan tilvalda útgjaldalið af rétt eins og botnlangatotu af sjúklingi með botnlangabólgu. Bakþankar 6.10.2010 06:00 101 Öxará Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað tekur þú með þér inn í haust, myrkur og vetur? Hvaða liti, hljóð, sögur, orð og upplifanir eru þitt vetrarnesti? Ég nýt þeirrar blessunar með konu minni að horfa líka á veröldina með fimm ára drengjum okkar. Bakþankar 5.10.2010 06:00 Sönn íslensk furðusaga Júlía Margrét Alexadersdóttir skrifar Fyrir um þremur árum vaknaði ég einn morguninn upp við þá undarlegu tilfinningu að talfæri mín væru andsetin. Málstöðvarnar höfðu fundið drekasvæði blótsyrða í heilabúinu. Bakþankar 4.10.2010 06:00 Orð Davíð Þór Jónsson skrifar Ég hef yndi af orðum. Þau hafa persónuleika. Það er eins og sum orð beinlínis iði af lífi; "keikur", "dillandi", "kotroskinn", á meðan önnur nánast lúta höfði í hljóðri auðmýkt; "náð", "andvari", "hógvær". Sum orð eru þess eðlis að maður finnur næstum því ilminn og sér safann drjúpa af þeim; Bakþankar 2.10.2010 06:00 Á hærra plani Bergsteinn Sigurðsson skrifar Munið þið eftir því þegar brandarakallinn í Seðlabankanum líkti starfslokum sínum við aftöku Jesú Krists? Það féll í frekar grýttan jarðveg. Bakþankar 1.10.2010 06:00 Dugleg-fasismi 2 Charlotte Böving skrifar Fyrir nokkru skrifaði ég pistil um "dugleg-fasisma", sem er útbreiddur hér á landi. Um það hvernig við ölum börnin okkar upp við það frá unga aldri að vera dugleg. Sem í sjálfu sér væri kannski ekki alslæmt, ef við notuðum orðið duglegur bara þegar eitthvað væri raunverulega þess virði að hrósa fyrir. Bakþankar 30.9.2010 08:53 Hallærislegur útlendingur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eftir að hafa búið um nokkra hríð á Spáni hættir mér til að gleyma því hversu hallærislegur ég er í augum margra heimamanna. Geng ég þó aldrei í sokkum og sandölum en slíkur útgangur er eitt aðalsmerki hallærislegra útlendinga. Bakþankar 29.9.2010 06:00 Landráð fyrir draumastarfið Sif Sigmarsdóttir skrifar "Vilt þú starfa við að hlusta á annarra manna símtöl?" Þegar ég heyrði draumastarfið mitt auglýst í fréttatíma BBC ætlaði ég ekki að trúa eigin eyrum. Frá því heilinn í mér hóf að greina orðaskil hefur helsta áhugamál mitt verið að hlera samtöl sem ekki eru ætluð mér. Bakþankar 28.9.2010 11:21 Fyrirhafnarlausa snilldin Gerður Kristný skrifar Bakþankar 27.9.2010 00:01 Svíar > Danir Atli Fannar Bjarkarson skrifar Svíþjóð var heimsótt í sumarfríinu. Ferðalagið var reyndar allt of stutt - ég yfirgaf Ísland á fimmtudegi með tóma ferðatösku og fulla vasa af seðlum og aðfaranótt mánudags var ég kominn heim - fátækari en nokkru sinni með stútfulla tösku sem komst framhjá vökulum augum tollstjóra og hátæknivædda gegnumlýsingu. Atli 1 - Ísland 0. Bakþankar 25.9.2010 11:55 Lækin tifa létt um skráða heima Mannkyn hefur nú fengið eina aðferð í viðbót til að tjá tilfinningar sínar. Fésbókin, Snjáldra eða bara Feisið býður notendum sínum upp á að láta í ljósi velvild eða samþykki með því að líka við viðkomandi einstakling eða efni. Þessi þóknun eða aðdáun felst í því að smella á orðið LIKE sem finnst alls staðar þar sem einhver tjáning á sér stað á síðunni og gefa þannig til kynna velþóknun sína á málefnum, ljósmyndum, skoðunum, athugasemdum við skoðanir og þannig mætti lengi telja. Sumir verða jafnvel háðir þess háttar viðurkenningu, setja inn margar skoðanir, myndir eða myndbönd á dag og eru svo allan daginn að athuga hvað fólki finnst um það. Bakþankar 24.9.2010 06:00 Slembilukkunnar lof Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Slembilukka er það víst kallað þegar tilviljun ræður því að maður er á réttum stað á hárréttum tíma. Þegar því er öfugt farið er það ólán eða ósköp, slys. Bakþankar 23.9.2010 06:00 Hressingarskálinn við Austurvöll Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég verð stundum alveg gáttaður á aðgerðum stjórnmálamanna. Það er þó ekki vegna þess að ég hafi ekki skilning á þeirra æðsta takmarki sem er jú lýðhylli. Ég veit vel, rétt eins og þeir sjálfir, að án fylgis koma þeir engu til leiðar frekar en bensínlaus bíll. Bakþankar 22.9.2010 06:00 Guð vors lands Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Er þjóðsöngur Íslendinga úreltur? Ýmsir félagsfræðingar, t.d. Robert Bellah, hafa sýnt að þjóðsöngvar gegna ekki aðeins almennu stemnings- og samstöðuhlutverki, heldur líka trúarlegu hlutverki. Gildir einu hvort sem texti þeirra vísar til Guðs, trúarstefs eða ekki. Þetta hlutverk varðar helgun og fullgildingu þjóðar. Bakþankar 21.9.2010 06:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 111 ›
Allar í bæinn Gerður Kristný skrifar „Sumir karlar eru svo frábitnir öllu kvenlegu/að þeir sjá ekki einu sinni móður sína/fyrir fjallskugga föðurins" segir í ljóðinu Furða eftir skáldið Vilborgu Dagbjartsdóttur. Hún var ein þeirra sem hrundi Kvennafrídeginum af stað fyrir 35 árum og gekk fylktu liði niður á Torg í hópi stoltra kvenna til að sýna hvað vinnuframlag þeirra vóg þungt fyrir samfélagið. Það er ekki aðeins við hæfi að vitna í hana í dag, heldur líka einmitt þetta ljóð. Það er nefnilega furðan sem einkennir gjarnan jafnréttissinna. Bakþankar 25.10.2010 09:35
Ísland, verst í heimi Atli Fannar Bjarkarson skrifar Ísland, best í heimi-áróðurinn fór alltaf í taugarnar á mér. Ég elska landið mitt og er viss um að hér býr hellingur af hæfileikaríku fólki, sem nýtir guðsgjafir sínar til góðs. Ég er jafnvel til í að taka svo djúpt í árinni að segja að hér séu alveg jafn stórkostlegir hæfileikar og annars staðar í heiminum, miðað við höfðatölu að sjálfsögðu. Ekki erum við Indland. Bakþankar 23.10.2010 06:00
Dagar kvenna og hagtalna Brynhildur Björnsdóttir skrifar Dagarnir líða og allir eru þeir helgaðir einhverju ákveðnu. Það sem af er október hafa liðið bleiki dagurinn og fjólublái dagurinn, dagur hvíta stafsins, dagur gegn einelti, dagur án ofbeldis, dagur myndlistar, dagur samkeppnishæfni og PBS-dagurinn, dagur hrunsins og alþjóðlegur dagur öndunarmælinga. Bakþankar 22.10.2010 06:00
Vinna af sér „fríið“ Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Konur eiga að ganga út af vinnustöðum sínum klukkan 14.25 á mánudaginn. Samkvæmt útreikningum eru þær þá víst búnar að vinna tímana sem þær fá greitt fyrir, miðað við karla. Bakþankar 21.10.2010 06:00
Ég öfunda þig svo… Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í fermingarfræðslunni í haust heyrði ég: "Ég öfunda þig svo af skónum þínum." "Ég öfunda þig ógeðslega af að fara í helgarferð til London!" "Ég öfunda þig svo… af þessu… af hinu…" Ég spurði öfundarfólkið hvað það meinti með svona setningum og ræddi svo við það um afstöðu og eðli öfundar. Bakþankar 19.10.2010 06:00
Ekki trufla Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Það er alkunna að spjót auglýsingaherferða beinast að því að sýna fólki hvernig líf þess gæti hugsanlega verið. Síðustu árin hefur hamingjan gjarnan verið kynnt til sögunnar sem sjálfhverf „þín stund, þinn staður". Þær stundir eru hljóðeingraðar, stílhreinar, börnin komin í pössun og ekki einn aukasokkur á eldhúsborðinu. Engin háreysti, engin gæludýr, engir nágrannar. Þú átt einlæga stund með sjálfum þér, ávexti eða bolla af góðu kaffi. Og slakar á. Bakþankar 18.10.2010 06:00
Hvatt til dáða Davíð Þór Jónsson skrifar Landið út við ysta sæ oft er súrt að gista, en bölvað ástand bætir æ að berja nýnasista. Bakþankar 16.10.2010 00:01
Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:23
Menningararður Bergsteinn Sigurðsson skrifar Hingað til hefur verið nokkuð almenn sátt hér á landi um að það séu viss samfélagsleg verðmæti í því að greiða listamönnum laun úr opinberum sjóðum. Að undanförnu hefur sú skoðun gert vart við sig að listir séu fyrst og fremst samfélagslegur lúxus sem við höfum ekki efni á á krepputímum; eins konar andlegt súkkulaði sem fýkur um leið og við þurfum að herða sultarólina. Þetta er misskilningur. Bakþankar 15.10.2010 09:03
Plús eða mínus? Charlotte Böving skrifar Það er ekki óvenjulegt að í sambandi sem staðið hefur um nokkurt skeið dragi úr líkamlegri ástríðu með tímanum. Við tölum ekki mikið um það, vegna þess að það er víst mælikvarði á árangur að gera það oft. Bakþankar 14.10.2010 06:00
Niðurskurður í vinnustaðahúmor Sif Sigmarsdóttir skrifar Grænmetisætur lifa ekki lengur en við hin – þær líta bara út fyrir að vera eldri. Sama dag og grænmetisafurðum rigndi yfir íslenskan þingheim við setningu Alþingis setti breska þingið lög sem vernda grænmetisætur gegn bröndurum sem þeim hér að ofan. Með nýrri löggjöf um jafnrétti á breskum vinnustöðum er nú bannað að segja brandara um Bakþankar 13.10.2010 06:00
Þetta átti aldrei að vera auðvelt Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Fyrir forvitni sakir eyddi ég dágóðum tíma í það í gær að lesa tveggja ára gömul dagblöð. Mig langaði að rifja upp hvernig umræðan og ástandið hefði raunverulega verið mánuðinn sem allt fór endanlega í klessu. Bakþankar 12.10.2010 06:00
Kreppa er jafnréttisteppa Gerður Kristný skrifar Mánudaginn 25. október, eftir aðeins tvær vikur, halda íslenskar konur kvennafrídag og minnast um leið kvennafrísins mikla fyrir 35 árum. Klukkan 14.25 þennan dag leggja því vonandi sem flestar okkar niður vinnu og sýna þar með hvað vinnuframlag okkar er samfélaginu mikilvægt. Tímasetningin er engin tilviljun því samkvæmt fróðum freyjum hafa íslenskar konur þegar unnið fyrir laununum sínum kl. 14.25 og ættu því í raun alltaf að geta stimplað sig út á þessum tíma. Konur eiga nefnilega enn langt í land með að ná sömu launum og karlar. Bakþankar 11.10.2010 06:00
Leitin að ljúfa október Brynhildur Björnsdóttir skrifar Mér hefur alltaf þótt vænt um október. Þá ná haustlitirnir hámarki í allri sinni dýrð, uppnámið sem skapast í september þegar nýjar skorður eru settar á daglegt líf eftir upplausn sumarleyfa er að baki og veturinn blasir við, fullur af bókum og tónlist, kertaljósi og notalegum kulda. Bakþankar 8.10.2010 06:00
Hvað á þetta að þýða! Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Stjórnarandstaðan mætti ekki á fund ráðherra var fyrirsögn fréttar á Vísir.is í gær. Svo ég vitni nánar í fréttina átti á fundinum að ræða aðgerðir til að koma til móts við skuldavanda heimilanna! Enginn fulltrúi stjórnarandstöðunnar mætti en í Fréttablaðinu í gær var haft eftir forsætisráðherranum á forsíðunni að stjórnarandstaðan hefði víst ekki tekið vel í samstarf. Bakþankar 7.10.2010 06:00
Gull í kóngssorpinu Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Heimsins kóngalýður er, í mínum huga, þjóðum sínum yfirleitt til ósóma frekar en hitt. Ég finn til með fjámálaráðherrum þessara þjóða, nú á niðurskurðartímum, að geta ekki skorið þennan tilvalda útgjaldalið af rétt eins og botnlangatotu af sjúklingi með botnlangabólgu. Bakþankar 6.10.2010 06:00
101 Öxará Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað tekur þú með þér inn í haust, myrkur og vetur? Hvaða liti, hljóð, sögur, orð og upplifanir eru þitt vetrarnesti? Ég nýt þeirrar blessunar með konu minni að horfa líka á veröldina með fimm ára drengjum okkar. Bakþankar 5.10.2010 06:00
Sönn íslensk furðusaga Júlía Margrét Alexadersdóttir skrifar Fyrir um þremur árum vaknaði ég einn morguninn upp við þá undarlegu tilfinningu að talfæri mín væru andsetin. Málstöðvarnar höfðu fundið drekasvæði blótsyrða í heilabúinu. Bakþankar 4.10.2010 06:00
Orð Davíð Þór Jónsson skrifar Ég hef yndi af orðum. Þau hafa persónuleika. Það er eins og sum orð beinlínis iði af lífi; "keikur", "dillandi", "kotroskinn", á meðan önnur nánast lúta höfði í hljóðri auðmýkt; "náð", "andvari", "hógvær". Sum orð eru þess eðlis að maður finnur næstum því ilminn og sér safann drjúpa af þeim; Bakþankar 2.10.2010 06:00
Á hærra plani Bergsteinn Sigurðsson skrifar Munið þið eftir því þegar brandarakallinn í Seðlabankanum líkti starfslokum sínum við aftöku Jesú Krists? Það féll í frekar grýttan jarðveg. Bakþankar 1.10.2010 06:00
Dugleg-fasismi 2 Charlotte Böving skrifar Fyrir nokkru skrifaði ég pistil um "dugleg-fasisma", sem er útbreiddur hér á landi. Um það hvernig við ölum börnin okkar upp við það frá unga aldri að vera dugleg. Sem í sjálfu sér væri kannski ekki alslæmt, ef við notuðum orðið duglegur bara þegar eitthvað væri raunverulega þess virði að hrósa fyrir. Bakþankar 30.9.2010 08:53
Hallærislegur útlendingur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eftir að hafa búið um nokkra hríð á Spáni hættir mér til að gleyma því hversu hallærislegur ég er í augum margra heimamanna. Geng ég þó aldrei í sokkum og sandölum en slíkur útgangur er eitt aðalsmerki hallærislegra útlendinga. Bakþankar 29.9.2010 06:00
Landráð fyrir draumastarfið Sif Sigmarsdóttir skrifar "Vilt þú starfa við að hlusta á annarra manna símtöl?" Þegar ég heyrði draumastarfið mitt auglýst í fréttatíma BBC ætlaði ég ekki að trúa eigin eyrum. Frá því heilinn í mér hóf að greina orðaskil hefur helsta áhugamál mitt verið að hlera samtöl sem ekki eru ætluð mér. Bakþankar 28.9.2010 11:21
Svíar > Danir Atli Fannar Bjarkarson skrifar Svíþjóð var heimsótt í sumarfríinu. Ferðalagið var reyndar allt of stutt - ég yfirgaf Ísland á fimmtudegi með tóma ferðatösku og fulla vasa af seðlum og aðfaranótt mánudags var ég kominn heim - fátækari en nokkru sinni með stútfulla tösku sem komst framhjá vökulum augum tollstjóra og hátæknivædda gegnumlýsingu. Atli 1 - Ísland 0. Bakþankar 25.9.2010 11:55
Lækin tifa létt um skráða heima Mannkyn hefur nú fengið eina aðferð í viðbót til að tjá tilfinningar sínar. Fésbókin, Snjáldra eða bara Feisið býður notendum sínum upp á að láta í ljósi velvild eða samþykki með því að líka við viðkomandi einstakling eða efni. Þessi þóknun eða aðdáun felst í því að smella á orðið LIKE sem finnst alls staðar þar sem einhver tjáning á sér stað á síðunni og gefa þannig til kynna velþóknun sína á málefnum, ljósmyndum, skoðunum, athugasemdum við skoðanir og þannig mætti lengi telja. Sumir verða jafnvel háðir þess háttar viðurkenningu, setja inn margar skoðanir, myndir eða myndbönd á dag og eru svo allan daginn að athuga hvað fólki finnst um það. Bakþankar 24.9.2010 06:00
Slembilukkunnar lof Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Slembilukka er það víst kallað þegar tilviljun ræður því að maður er á réttum stað á hárréttum tíma. Þegar því er öfugt farið er það ólán eða ósköp, slys. Bakþankar 23.9.2010 06:00
Hressingarskálinn við Austurvöll Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég verð stundum alveg gáttaður á aðgerðum stjórnmálamanna. Það er þó ekki vegna þess að ég hafi ekki skilning á þeirra æðsta takmarki sem er jú lýðhylli. Ég veit vel, rétt eins og þeir sjálfir, að án fylgis koma þeir engu til leiðar frekar en bensínlaus bíll. Bakþankar 22.9.2010 06:00
Guð vors lands Sr. Sigurður Árni Þórðarson skrifar Er þjóðsöngur Íslendinga úreltur? Ýmsir félagsfræðingar, t.d. Robert Bellah, hafa sýnt að þjóðsöngvar gegna ekki aðeins almennu stemnings- og samstöðuhlutverki, heldur líka trúarlegu hlutverki. Gildir einu hvort sem texti þeirra vísar til Guðs, trúarstefs eða ekki. Þetta hlutverk varðar helgun og fullgildingu þjóðar. Bakþankar 21.9.2010 06:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun