Enski boltinn Jóhann Berg lagði upp í grátlegu tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tapaði naumlega gegn Aston Villa í dag. Úlfarnir unnu sinn þriðja leik í röð í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2023 17:06 Öruggt hjá meisturunum gegn botnliðinu Manchester City vann þægilegan sigur á botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. City er nú komið uppfyrir Arsenal á markatölu. Enski boltinn 30.12.2023 16:56 United að framlengja við Lindelöf Samningur Victor Lindelöf hjá Manchester United er að renna út í sumar en félagið hefur nú ákveðið að framlengja samningi hans. Enski boltinn 30.12.2023 15:16 Chelsea marði sigur á nýliðunum í markaleik Chelsea vann 3-2 sigur á Luton í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. Luton var nálægt því að jafna metin eftir að hafa lent þremur mörkum undir. Enski boltinn 30.12.2023 14:31 Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. Enski boltinn 30.12.2023 13:31 Pep gefur leikmönnum ráð eftir innbrotið hjá Grealish Brotist var inn á heimili Jack Grealish í vikunni á meðan fjölskylda hans var heima. Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City vill að leikmenn minnki tíma sinn á samfélagsmiðlum til að gera innbrotsþjófum erfiðara fyrir. Enski boltinn 30.12.2023 12:46 „Vinnum ekki deildina nema við bætum okkur í báðum teigum“ Arsenal tapaði 2-0 gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld þrátt fyrir að hafa átt þrjátíu marktilraunir í leiknum. Mikel Arteta knattspyrnustjóri liðsins segir enga hræðslu vera í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 30.12.2023 10:00 Lloris gæti verið á leið til silfurliðsins í Bandaríkjunum Hugo Lloris, markvörður Tottenham, á í viðræðum við bandaríska liðið Los Angeles FC. Hann hefur verið hjá Spurs í rúman áratug. Enski boltinn 29.12.2023 16:31 Leno líklega ekki refsað fyrir að hrinda boltastráknum Bernd Leno, markvörður Fulham, sleppur væntanlega við refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrinda boltastrák í leik gegn Bournemouth á annan í jólum. Enski boltinn 29.12.2023 12:01 Palace gæti rekið Hodgson og ráðið Cooper Roy Hodgson gæti orðið næsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem þarf að taka pokann sinn. Crystal Palace virðist vera búið að finna manninn til að taka við af honum. Enski boltinn 29.12.2023 11:30 Ensk fótboltakona fannst látin í skógi Gemma Wiseman, sem vann brons með enska fótboltalandsliðinu á HM heyrnarlausra fyrir nokkrum árum, fannst látin á dögunum. Hún var 33 ára. Enski boltinn 29.12.2023 11:01 Fjölskyldan heima þegar þjófar brutust inn til Grealish í miðjum leik Talið er að tíu fjölskyldumeðlimir Jack Grealish, þar á meðal unnusta hans, foreldrar og systkini, hafi verið stödd í nýju og glæsilegu stórhýsi hans þegar þjófar brutu sér leið inn. Grealish var þá að spila með Manchester City gegn Everton, í fyrrakvöld, og fjölskyldan að fylgjast með leiknum í sjónvarpinu. Enski boltinn 29.12.2023 08:30 Arsenal setti ótrúlegt en neikvætt met Arsenal-menn misstu af tækifæri til að endurheimta toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld þegar þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn West Ham. Þeir sóttu þó vægast sagt mikið í leiknum. Enski boltinn 29.12.2023 07:31 „Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. Enski boltinn 29.12.2023 07:00 „Tæknin er ekki nægilega góð“ Mikel Arteta hafði ekki miklar áhyggjur af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir tapið gegn West Ham í kvöld. Hann sagði lið Arsenal vera á góðum stað. Enski boltinn 28.12.2023 22:44 VAR í sviðsljósinu þegar Arsenal missteig sig gegn Hömrunum West Ham vann óvæntan útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal mistókst því að ná toppsætinu í nýjan leik af Liverpool. Enski boltinn 28.12.2023 22:18 Brighton skellti sjóðheitu liði Tottenham Brighton vann góðan 4-2 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tilraun Tottenham til endurkomu undir lokin dugði ekki til. Enski boltinn 28.12.2023 21:38 „Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. Enski boltinn 28.12.2023 18:02 Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31 Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.12.2023 11:00 Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2023 08:31 Einstefna í seinni hálfleik kom City aftur á sigurbraut Manchester City spilaði sinn fyrsta leik síðan Evrópu- og Englandsmeistararnir tryggðu sér einnig titilinn heimsmeistarar félagsliða. Lærsveinar Pep Guardiola heimsóttu Everton til Bítlaborgarinnar en heimamenn hafa verið öflugir síðan tíu stig voru dregin af liðinu. Enski boltinn 27.12.2023 22:15 Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld. Enski boltinn 27.12.2023 21:35 Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 27.12.2023 16:16 Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Enski boltinn 27.12.2023 15:31 Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. Enski boltinn 27.12.2023 14:46 Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31 Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00 Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01 „Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 334 ›
Jóhann Berg lagði upp í grátlegu tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tapaði naumlega gegn Aston Villa í dag. Úlfarnir unnu sinn þriðja leik í röð í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2023 17:06
Öruggt hjá meisturunum gegn botnliðinu Manchester City vann þægilegan sigur á botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. City er nú komið uppfyrir Arsenal á markatölu. Enski boltinn 30.12.2023 16:56
United að framlengja við Lindelöf Samningur Victor Lindelöf hjá Manchester United er að renna út í sumar en félagið hefur nú ákveðið að framlengja samningi hans. Enski boltinn 30.12.2023 15:16
Chelsea marði sigur á nýliðunum í markaleik Chelsea vann 3-2 sigur á Luton í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni. Luton var nálægt því að jafna metin eftir að hafa lent þremur mörkum undir. Enski boltinn 30.12.2023 14:31
Madrid, Liverpool, París eða Sádi Arabía? Samningur Kylian Mbappe hjá franska stórliðinu PSG rennur út næsta sumar. Frá og með áramótum geta önnur félög því hafið samningaviðræður við stórstjörnuna. Enski boltinn 30.12.2023 13:31
Pep gefur leikmönnum ráð eftir innbrotið hjá Grealish Brotist var inn á heimili Jack Grealish í vikunni á meðan fjölskylda hans var heima. Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City vill að leikmenn minnki tíma sinn á samfélagsmiðlum til að gera innbrotsþjófum erfiðara fyrir. Enski boltinn 30.12.2023 12:46
„Vinnum ekki deildina nema við bætum okkur í báðum teigum“ Arsenal tapaði 2-0 gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudagskvöld þrátt fyrir að hafa átt þrjátíu marktilraunir í leiknum. Mikel Arteta knattspyrnustjóri liðsins segir enga hræðslu vera í leikmannahópi liðsins. Enski boltinn 30.12.2023 10:00
Lloris gæti verið á leið til silfurliðsins í Bandaríkjunum Hugo Lloris, markvörður Tottenham, á í viðræðum við bandaríska liðið Los Angeles FC. Hann hefur verið hjá Spurs í rúman áratug. Enski boltinn 29.12.2023 16:31
Leno líklega ekki refsað fyrir að hrinda boltastráknum Bernd Leno, markvörður Fulham, sleppur væntanlega við refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrinda boltastrák í leik gegn Bournemouth á annan í jólum. Enski boltinn 29.12.2023 12:01
Palace gæti rekið Hodgson og ráðið Cooper Roy Hodgson gæti orðið næsti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem þarf að taka pokann sinn. Crystal Palace virðist vera búið að finna manninn til að taka við af honum. Enski boltinn 29.12.2023 11:30
Ensk fótboltakona fannst látin í skógi Gemma Wiseman, sem vann brons með enska fótboltalandsliðinu á HM heyrnarlausra fyrir nokkrum árum, fannst látin á dögunum. Hún var 33 ára. Enski boltinn 29.12.2023 11:01
Fjölskyldan heima þegar þjófar brutust inn til Grealish í miðjum leik Talið er að tíu fjölskyldumeðlimir Jack Grealish, þar á meðal unnusta hans, foreldrar og systkini, hafi verið stödd í nýju og glæsilegu stórhýsi hans þegar þjófar brutu sér leið inn. Grealish var þá að spila með Manchester City gegn Everton, í fyrrakvöld, og fjölskyldan að fylgjast með leiknum í sjónvarpinu. Enski boltinn 29.12.2023 08:30
Arsenal setti ótrúlegt en neikvætt met Arsenal-menn misstu af tækifæri til að endurheimta toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld þegar þeir töpuðu 2-0 á heimavelli gegn West Ham. Þeir sóttu þó vægast sagt mikið í leiknum. Enski boltinn 29.12.2023 07:31
„Vonandi get ég sýnt þeim hvernig á að vinna bikar“ Hinn 16 ára Luke Littler hefur heldur betur stolið senunni í Alexandra Palace á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Unglingurinn ætlar að skella sér á Old Trafford þegar mótinu lýkur og vonast til að geta látið gott af sér leiða. Enski boltinn 29.12.2023 07:00
„Tæknin er ekki nægilega góð“ Mikel Arteta hafði ekki miklar áhyggjur af gangi mála í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir tapið gegn West Ham í kvöld. Hann sagði lið Arsenal vera á góðum stað. Enski boltinn 28.12.2023 22:44
VAR í sviðsljósinu þegar Arsenal missteig sig gegn Hömrunum West Ham vann óvæntan útisigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal mistókst því að ná toppsætinu í nýjan leik af Liverpool. Enski boltinn 28.12.2023 22:18
Brighton skellti sjóðheitu liði Tottenham Brighton vann góðan 4-2 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tilraun Tottenham til endurkomu undir lokin dugði ekki til. Enski boltinn 28.12.2023 21:38
„Þetta er nútímavítaspyrna“ Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. Enski boltinn 28.12.2023 18:02
Onana valinn í Afríkumótshóp Kamerún André Onana, markvörður Manchester United, hefur verið valinn í landsliðshóp Kamerún fyrir Afríkumótið í fótbolta. Enski boltinn 28.12.2023 14:31
Ratcliffe má aldrei gagnrýna Glazer-fjölskylduna Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe verður að gæta þess að gagnrýna aldrei opinberlega þá Avram og Joe Glazer, eftir að hafa eignast 25% hlut í enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Enski boltinn 28.12.2023 11:00
Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Enski boltinn 28.12.2023 08:31
Einstefna í seinni hálfleik kom City aftur á sigurbraut Manchester City spilaði sinn fyrsta leik síðan Evrópu- og Englandsmeistararnir tryggðu sér einnig titilinn heimsmeistarar félagsliða. Lærsveinar Pep Guardiola heimsóttu Everton til Bítlaborgarinnar en heimamenn hafa verið öflugir síðan tíu stig voru dregin af liðinu. Enski boltinn 27.12.2023 22:15
Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld. Enski boltinn 27.12.2023 21:35
Lögreglan rannsakar kynþáttaníð í garð framherja Luton Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi rannsakar nú meint kynþáttaníð sem leikmaður Luton Town, Carlton Morris, varð fyrir í leiknum gegn Sheffield United í gær. Enski boltinn 27.12.2023 16:16
Man. City að finna nýjan demant í herbúðum River Plate Manchester City er langt komið með því að tryggja sér samning við ungan efnilegan miðjumann frá argentínska félaginu River Plate. Enski boltinn 27.12.2023 15:31
Völdu kaupin á Rice þau bestu á tímabilinu Kaup Arsenal á enska landsliðsmanninum Declan Rice eru þau bestu á tímabilinu að mati Goal.com. Enski boltinn 27.12.2023 14:46
Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31
Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00
Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01
„Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31