Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe sagður vilja klára kaupin sín í Manchester United fyrir jól Manchester United hefur verið til sölu í meira en ár en nú gæti loksins verið von á einhverjum staðfestum fréttum um sölu á hlutum í félaginu. Enski boltinn 22.12.2023 10:00 Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Enski boltinn 21.12.2023 15:01 Þrengir að Manchester United í janúarglugganum Manchester United hefur ekki mikla möguleika að fjárfesta í nýjum leikmönnum í janúar og ástæður þess eru fjármagnsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.12.2023 14:01 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Enski boltinn 21.12.2023 13:00 Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Enski boltinn 21.12.2023 09:31 Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Enski boltinn 20.12.2023 23:30 Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Enski boltinn 20.12.2023 22:47 Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 20.12.2023 19:30 „Vildi bara gera þetta til að verða frægur“ Ungur boltastrákur Tottenham vakti mikla athygli á dögunum þegar hann fór að hita upp í leikmannagöngunum áður en liðin fóru inn á leikvanginn. Enski boltinn 20.12.2023 10:30 Stuðningsmaður Chelsea réðist á markvörð Newcastle Eftir jöfnunarmark Mykhailos Mudryk fyrir Chelsea gegn Newcastle United í enska deildabikarnum í gær réðist stuðningsmaður Chelsea inn á völlinn og fagnaði fyrir framan markvörð Newcastle, Martin Dubravka. Enski boltinn 20.12.2023 09:31 Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. Enski boltinn 20.12.2023 09:00 Fannst hann vanvirtur hjá öllum hjá Arsenal nema Arteta Granit Xhaka segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi verið sá eini sem vildi halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 20.12.2023 08:02 Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2023 15:04 Fyrirliði Liverpool missti meðvitund eftir höfuðhögg Gemma Bonner, fyrirliði Liverpool, missti meðvitund um stund eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik gegn Manchester United í ensku kvennadeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 19.12.2023 14:30 Komst inn í þjálfaraherbergi Burnley og pirraði Bellamy Burnley hefur hafið rannsókn á því hvernig stuðningsmaður Everton komst inn í þjálfaraherbergi liðsins fyrir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 19.12.2023 10:30 Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. Enski boltinn 19.12.2023 09:30 Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. Enski boltinn 19.12.2023 08:31 Özil gerði grín að DiCaprio: „Arsenal er eldra en 25 ára“ Fyrrverandi fótboltamaðurinn Mesut Özil gat ekki stillt sig um að skjóta á stórleikarann Leonardo DiCaprio eftir nýleg ummæli hans um Arsenal. Enski boltinn 19.12.2023 08:00 Ekkert glæpsamlegt við andlát varafyrirliða Sheffield United Rannsókn Sheffield United leiddi í ljós að ekkert glæpsamlegt var við andlát varafyrirliða liðsins, Maddy Cusack. Hún lést á heimili sínu í september, 27 ára að aldri. Enski boltinn 19.12.2023 07:31 Lögreglurannsókn hafin eftir fagnaðarlæti Ollie Watkins Lögreglan í Bretlandi mun rannsaka hvort áhorfandi sem Ollie Watkins beindi fingrum sínum að hafi gert nokkuð saknæmt af sér þegar hann horfði á leik Aston Villa gegn Brentford í gær. Enski boltinn 18.12.2023 23:30 De Bruyne sást á æfingu eftir innbrot á heimili hans um helgina Brotist var inn á heimili Kevin De Bruyne í heimalandi hans Belgíu síðastliðinn laugardag. Kevin og kona hans Michele, ásamt þremur börnum þeirra, voru stödd í Sádí-Arabíu þegar innbrotið átti sér stað. Enski boltinn 18.12.2023 19:31 Lewis Hall gjaldgengur gegn Chelsea Lewis Hall, lánsmaður í liði Newcastle frá Chelsea, má spila með Newcastle þegar liðin mætast í átta liða úrslitum Carabao bikarsins. Enski boltinn 18.12.2023 17:45 Mourinho: Man. Utd enn með leikmenn sem ég varaði við José Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki getað náð árangri með hluta þeirra leikmanna og starfsmanna sem starfa enn hjá félaginu í dag. Enski boltinn 18.12.2023 17:01 Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. Enski boltinn 18.12.2023 10:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. Enski boltinn 18.12.2023 09:01 Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Enski boltinn 18.12.2023 07:31 Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 18.12.2023 07:00 Kveður skjáinn eftir áralangt starf Ian Wright fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins hefur verið sérfræðingur í þætti BBC um enska boltann síðan árið 2002. Hann kveður hins vegar skjáinn í vor að tímabili loknu. Enski boltinn 17.12.2023 22:30 Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. Enski boltinn 17.12.2023 21:01 Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 17.12.2023 19:04 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
Sir Jim Ratcliffe sagður vilja klára kaupin sín í Manchester United fyrir jól Manchester United hefur verið til sölu í meira en ár en nú gæti loksins verið von á einhverjum staðfestum fréttum um sölu á hlutum í félaginu. Enski boltinn 22.12.2023 10:00
Gangráður græddur í fyrirliða Luton Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, sem hneig niður í leiknum gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um helgina hefur verið útskrifaður af spítala. Enski boltinn 21.12.2023 15:01
Þrengir að Manchester United í janúarglugganum Manchester United hefur ekki mikla möguleika að fjárfesta í nýjum leikmönnum í janúar og ástæður þess eru fjármagnsreglur ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.12.2023 14:01
Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. Enski boltinn 21.12.2023 13:00
Klopp ósáttur við stemninguna á Anfield: „Gefðu miðann ef þú ert ekki í lagi“ Þrátt fyrir 5-1 sigur á West Ham United í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gær var Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ekki alls kostar sáttur eftir leikinn. Honum fannst stemningin á Anfield nefnilega ekki nógu góð. Enski boltinn 21.12.2023 09:31
Leikur Bournemouth og Luton verður endurspilaður frá upphafi Leikur Bournemouth gegn Luton Town í ensku úrvalsdeildinni var flautaður af í stöðunni 1-1 eftir að Tom Lockyer fékk hjartastopp og hneig til jarðar. Stjórn úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að leikurinn verði endurspilaður í heild sinni en engin dagsetning hefur verið sett. Enski boltinn 20.12.2023 23:30
Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Enski boltinn 20.12.2023 22:47
Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 20.12.2023 19:30
„Vildi bara gera þetta til að verða frægur“ Ungur boltastrákur Tottenham vakti mikla athygli á dögunum þegar hann fór að hita upp í leikmannagöngunum áður en liðin fóru inn á leikvanginn. Enski boltinn 20.12.2023 10:30
Stuðningsmaður Chelsea réðist á markvörð Newcastle Eftir jöfnunarmark Mykhailos Mudryk fyrir Chelsea gegn Newcastle United í enska deildabikarnum í gær réðist stuðningsmaður Chelsea inn á völlinn og fagnaði fyrir framan markvörð Newcastle, Martin Dubravka. Enski boltinn 20.12.2023 09:31
Liverpool-hetja gagnrýnir Keane: „Fáðu þér líf“ Gömul Liverpool-hetja hefur gagnrýnt Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Manchester United, vegna ummæla hans um Virgil van Dijk. Enski boltinn 20.12.2023 09:00
Fannst hann vanvirtur hjá öllum hjá Arsenal nema Arteta Granit Xhaka segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafi verið sá eini sem vildi halda honum hjá félaginu. Enski boltinn 20.12.2023 08:02
Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.12.2023 15:04
Fyrirliði Liverpool missti meðvitund eftir höfuðhögg Gemma Bonner, fyrirliði Liverpool, missti meðvitund um stund eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik gegn Manchester United í ensku kvennadeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 19.12.2023 14:30
Komst inn í þjálfaraherbergi Burnley og pirraði Bellamy Burnley hefur hafið rannsókn á því hvernig stuðningsmaður Everton komst inn í þjálfaraherbergi liðsins fyrir leik liðanna á laugardaginn. Enski boltinn 19.12.2023 10:30
Styrktarþjálfari Liverpool reddaði Söru fundinum með Klopp og Van Dijk Heimir Hallgrímsson og styrktarþjálfari Liverpool komu við sögu þegar við fengum útskýringu á því hvernig ein besta CrossFit kona Íslands fékk aðgengi að knattspyrnustjóra og fyrirliða Liverpool strax eftir stórleikinn við erkifjendurna frá Manchester. Enski boltinn 19.12.2023 09:30
Ratcliffe búinn að finna manninn sem á að laga félagaskiptin hjá United Sir Jim Ratcliffe ku vera búinn að finna manninn sem á að stjórna leikmannakaupum og -sölum hjá Manchester United næstu árin. Enski boltinn 19.12.2023 08:31
Özil gerði grín að DiCaprio: „Arsenal er eldra en 25 ára“ Fyrrverandi fótboltamaðurinn Mesut Özil gat ekki stillt sig um að skjóta á stórleikarann Leonardo DiCaprio eftir nýleg ummæli hans um Arsenal. Enski boltinn 19.12.2023 08:00
Ekkert glæpsamlegt við andlát varafyrirliða Sheffield United Rannsókn Sheffield United leiddi í ljós að ekkert glæpsamlegt var við andlát varafyrirliða liðsins, Maddy Cusack. Hún lést á heimili sínu í september, 27 ára að aldri. Enski boltinn 19.12.2023 07:31
Lögreglurannsókn hafin eftir fagnaðarlæti Ollie Watkins Lögreglan í Bretlandi mun rannsaka hvort áhorfandi sem Ollie Watkins beindi fingrum sínum að hafi gert nokkuð saknæmt af sér þegar hann horfði á leik Aston Villa gegn Brentford í gær. Enski boltinn 18.12.2023 23:30
De Bruyne sást á æfingu eftir innbrot á heimili hans um helgina Brotist var inn á heimili Kevin De Bruyne í heimalandi hans Belgíu síðastliðinn laugardag. Kevin og kona hans Michele, ásamt þremur börnum þeirra, voru stödd í Sádí-Arabíu þegar innbrotið átti sér stað. Enski boltinn 18.12.2023 19:31
Lewis Hall gjaldgengur gegn Chelsea Lewis Hall, lánsmaður í liði Newcastle frá Chelsea, má spila með Newcastle þegar liðin mætast í átta liða úrslitum Carabao bikarsins. Enski boltinn 18.12.2023 17:45
Mourinho: Man. Utd enn með leikmenn sem ég varaði við José Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki getað náð árangri með hluta þeirra leikmanna og starfsmanna sem starfa enn hjá félaginu í dag. Enski boltinn 18.12.2023 17:01
Onana fann ekkert fyrir stemmningunni á Anfield André Onana, markverði Manchester United, fannst ekki mikið til stemmningarinnar á Anfield í leiknum gegn Liverpool koma. Enski boltinn 18.12.2023 10:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. Enski boltinn 18.12.2023 09:01
Keane: „Liverpool hefur unnið deildina einu sinni á síðustu þrjátíu árum“ Roy Keane sakaði Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool, um hroka og vanvirðingu í garð Manchester United eftir leik liðanna á Anfield í gær. Enski boltinn 18.12.2023 07:31
Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Enski boltinn 18.12.2023 07:00
Kveður skjáinn eftir áralangt starf Ian Wright fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins hefur verið sérfræðingur í þætti BBC um enska boltann síðan árið 2002. Hann kveður hins vegar skjáinn í vor að tímabili loknu. Enski boltinn 17.12.2023 22:30
Ten Hag: Við áttum tvö bestu færin Erik Ten Hag var stoltur af frammistöðu síns liðs í jafnteflinu gegn Liverpool í dag. hann sagði að hans menn hefðu getað ógnað liði Liverpool enn frekar. Enski boltinn 17.12.2023 21:01
Klopp sagði yfirburðina hafa verið meiri en í 7-0 sigrinum Jurgen Klopp segir að Liverpool hafi sýnt meiri yfirburði í leik liðsins gegn Manchester United í dag en í 7-0 sigrinum í fyrra. Liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. Enski boltinn 17.12.2023 19:04