Enski boltinn Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12.8.2023 18:40 Í beinni: Arsenal - Nott. Forest | Silfurliðið mætir til leiks Arsenal tekur á móti Nottingham Forest í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir að hafa endað í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.8.2023 11:01 Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30 Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21 Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41 Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21 Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52 Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01 Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32 Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9.8.2023 10:30 Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9.8.2023 09:24 Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Enski boltinn 8.8.2023 15:01 Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8.8.2023 09:00 Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8.8.2023 07:51 West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8.8.2023 07:30 Leikmenn ósáttir við nýju regluna um uppbótartíma Kevin De Bruyne og Raphael Varane, lykilmenn í Manchester liðunum í ensku úrvalsdeildinni eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áherslubreytingu á uppbótartíma sem notast verður við á Englandi. Enski boltinn 7.8.2023 22:00 Öruggur sigur Liverpool í síðasta æfingaleiknum Liverpool vann 3-1 sigur á þýska úrvalsdeildarliðinu Darmstadt í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 7.8.2023 20:09 Bayern ekki hættir þó lokatilboðinu hafi verið hafnað Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur engan áhuga á því að selja ofurstjörnuna sína; enska sóknarmanninn Harry Kane þrátt fyrir gylliboð Bayern Munchen. Enski boltinn 7.8.2023 16:36 Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7.8.2023 11:01 Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7.8.2023 08:00 „Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6.8.2023 20:01 Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6.8.2023 19:01 Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. Enski boltinn 6.8.2023 17:17 Guardiola um Rice: Tilboð Arsenal var ótrúlegt Pep Guardiola, stjóri Man City, mærir Declan Rice sem gekk í raðir Arsenal í sumar eftir að hafa átt í viðræðum við Englandsmeistarana. Enski boltinn 4.8.2023 23:02 Dýrlingarnir unnu nýliðaslaginn með naumindum Enska B-deildin í fótbolta hófst í kvöld með nýliðaslag þar sem Southampton, nýfallnir úr úrvalsdeildinni, heimsóttu Sheffield Wednesday sem eru nýkomnir upp úr C-deildinni. Enski boltinn 4.8.2023 21:05 Gvardiol fór í læknisskoðun hjá meisturunum í dag Englandsmeistarar Manchester City eru að styrkja varnarlínuna fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Enski boltinn 4.8.2023 18:39 Íhugar að yfirgefa Úlfahjörðina korteri í mót Julen Lopetegui er orðinn verulega pirraður á stöðu mála hjá Wolves og íhugar að hætta hjá félaginu aðeins viku áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 4.8.2023 16:01 Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. Enski boltinn 4.8.2023 14:05 Chelsea fær franskan landsliðsmiðvörð Chelsea hefur fest kaup á franska miðverðinum Axel Diasi frá Monaco. Hann skrifaði undir sex ára samning við Chelsea sem greiddi 39 milljónir punda fyrir hann. Enski boltinn 4.8.2023 13:00 Klopp pirraður út í stuðningsmann: „Þú verður að halda helvítis treyjunni almennilega“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eitthvað illa fyrirkallaður þegar stuðningsmaður félagsins nálgaðist hann eftir tap fyrir Bayern München í æfingaleik. Enski boltinn 4.8.2023 12:00 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Draumabyrjun hjá Newcastle Newcastle fór illa með Aston Villa í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þeir svarthvítu hefja leiktíðina á 5-1 sigri og tveir nýliðar komust á blað. Enski boltinn 12.8.2023 18:40
Í beinni: Arsenal - Nott. Forest | Silfurliðið mætir til leiks Arsenal tekur á móti Nottingham Forest í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir að hafa endað í 2. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.8.2023 11:01
Fresta ákvörðun um Greenwood og bíða eftir ensku landsliðskonunum Manchester United hefur frestað ákvörðun sinni um framtíð hins 21 árs gamla Mason Greenwood sem ekki hefur æft eða spilað með liðinu frá því að hann var handtekinn í janúar í fyrra, grunaður um líkamsárás og tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 11.8.2023 14:30
Caicedo hafnar Liverpool og vill bara Chelsea Enn ríkir algjör óvissa um að Mosies Caicedo gangi í raðir Liverpool frá Brighton, fyrir metfé í enskri knattspyrnu, þar sem að leikmaðurinn er sagður hafa fengið bakþanka. Enski boltinn 11.8.2023 11:21
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Enski boltinn 11.8.2023 07:41
Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Enski boltinn 11.8.2023 07:21
Tottenham samþykkti tilboð í Kane Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Enski boltinn 10.8.2023 09:52
Fundu nýjan stjóra strax fyrir leikinn við Man. Utd Úlfarnir eru komnir með nýjan knattspyrnustjóra nú þegar aðeins fimm dagar eru þar til að þeir hefja keppnistímabil sitt í ensku úrvalsdeildinni með leik við Manchester United. Enski boltinn 9.8.2023 16:01
Boðar ekki gott að vinna Samfélagskjöldinn Arsenal vann á sunnudaginn fyrsta titil keppnistímabilsins þegar liðið vann Englandsmeistara Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley eða leikinn um að verða meistari meistaranna. Enski boltinn 9.8.2023 15:32
Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Enski boltinn 9.8.2023 10:30
Maguire að kveðja Man. Utd West Ham hefur komist að samkomulagi við Manchester United um kaup á enska landsliðsmiðverðinum Harry Maguire. Enski boltinn 9.8.2023 09:24
Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Enski boltinn 8.8.2023 15:01
Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Enski boltinn 8.8.2023 09:00
Sjáðu Diaz skora fyrir Liverpool með háloftahælspyrnu Luis Díaz skoraði síðasta mark Liverpool á undirbúningstímabilinu með sérstökum hætti þegar Liverpool liðð vann 3-1 sigur á þýska liðinu Darmstadt 98 í gær. Enski boltinn 8.8.2023 07:51
West Ham vill kaupa tvo leikmenn úr frystikistu Man. Utd Evrópumeistarar West Ham hafa áhuga á því að kaupa bæði Harry Maguire og Scott McTominay frá Manchester United áður en glugginn lokar. Enski boltinn 8.8.2023 07:30
Leikmenn ósáttir við nýju regluna um uppbótartíma Kevin De Bruyne og Raphael Varane, lykilmenn í Manchester liðunum í ensku úrvalsdeildinni eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt áherslubreytingu á uppbótartíma sem notast verður við á Englandi. Enski boltinn 7.8.2023 22:00
Öruggur sigur Liverpool í síðasta æfingaleiknum Liverpool vann 3-1 sigur á þýska úrvalsdeildarliðinu Darmstadt í síðasta æfingaleik sínum áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 7.8.2023 20:09
Bayern ekki hættir þó lokatilboðinu hafi verið hafnað Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur engan áhuga á því að selja ofurstjörnuna sína; enska sóknarmanninn Harry Kane þrátt fyrir gylliboð Bayern Munchen. Enski boltinn 7.8.2023 16:36
Furða sig á lengri uppbótartíma á Englandi Knattspyrnustjórum á Englandi var tíðrætt um nýjar reglur varðandi uppbótartíma þegar fyrsta stóra helgina í enska fótboltanum fór fram um helgina og sitt sýnist hverjum. Enski boltinn 7.8.2023 11:01
Stjóri Tottenham pollrólegur yfir framtíð Kane Ange Postecoglou, nýr stjóri Tottenham, kveðst ekki eyða miklum tíma í að velta fyrir sér framtíð stjörnuframherjans síns, Harry Kane. Enski boltinn 7.8.2023 08:00
„Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Enski boltinn 6.8.2023 20:01
Kane hlóð í fernu og Man Utd gerði jafntefli í Dublin Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefst um næstu helgi og eru liðin nú að leggja lokahönd á undirbúning fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 6.8.2023 19:01
Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. Enski boltinn 6.8.2023 17:17
Guardiola um Rice: Tilboð Arsenal var ótrúlegt Pep Guardiola, stjóri Man City, mærir Declan Rice sem gekk í raðir Arsenal í sumar eftir að hafa átt í viðræðum við Englandsmeistarana. Enski boltinn 4.8.2023 23:02
Dýrlingarnir unnu nýliðaslaginn með naumindum Enska B-deildin í fótbolta hófst í kvöld með nýliðaslag þar sem Southampton, nýfallnir úr úrvalsdeildinni, heimsóttu Sheffield Wednesday sem eru nýkomnir upp úr C-deildinni. Enski boltinn 4.8.2023 21:05
Gvardiol fór í læknisskoðun hjá meisturunum í dag Englandsmeistarar Manchester City eru að styrkja varnarlínuna fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. Enski boltinn 4.8.2023 18:39
Íhugar að yfirgefa Úlfahjörðina korteri í mót Julen Lopetegui er orðinn verulega pirraður á stöðu mála hjá Wolves og íhugar að hætta hjá félaginu aðeins viku áður en keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst. Enski boltinn 4.8.2023 16:01
Bayern krefst svara strax eftir nýtt risatilboð í Kane Bayern München hefur ákveðið að rjúfa 100 milljóna evra múrinn með nýju tilboði í Harry Kane, framherja Tottenham, og vill fá skýrt svar í dag um hvort að kaupin geti gengið eftir. Enski boltinn 4.8.2023 14:05
Chelsea fær franskan landsliðsmiðvörð Chelsea hefur fest kaup á franska miðverðinum Axel Diasi frá Monaco. Hann skrifaði undir sex ára samning við Chelsea sem greiddi 39 milljónir punda fyrir hann. Enski boltinn 4.8.2023 13:00
Klopp pirraður út í stuðningsmann: „Þú verður að halda helvítis treyjunni almennilega“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eitthvað illa fyrirkallaður þegar stuðningsmaður félagsins nálgaðist hann eftir tap fyrir Bayern München í æfingaleik. Enski boltinn 4.8.2023 12:00