Fótbolti Pólland síðasta þjóðin inn á EM Pólland lagði Wales í vítaspyrnukeppni um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2024 22:40 „Mér finnst ég hafa nóg fram að bjóða í þessu liði“ Fyrirliði Íslands Jóhann Berg Guðmundsson segist ekki vera hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir erfitt að kyngja tapinu gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:26 Åge Hareide: Framtíðin er björt „Alltaf pirrandi að tapa undir lokin, var að vonast til að við kæmumst í framlengingu til að koma ferskum löppum inn á. Þeir þrýstu okkur aftar en við sköpuðum færi til að ná að jafna. Það eru minnstu smáatriði sem skipta máli í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir grátlegt tap gegn Úkraínu sem gerði út um EM draum liðsins. Fótbolti 26.3.2024 22:22 „Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:12 „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. Fótbolti 26.3.2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. Fótbolti 26.3.2024 21:58 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:45 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:42 Sjáðu mörkin: Úkraína kláraði dæmið í lokin Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu. Markið skoraði hann með vinstri fæti eftir að leika á mann og annan fyrir utan vítateig. Það dugði því miður ekki til. Fótbolti 26.3.2024 21:00 Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.3.2024 19:56 Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 18:38 Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Fótbolti 26.3.2024 18:31 Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Fótbolti 26.3.2024 17:30 Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 17:00 Kærir borgarstjóra fyrir að ráðast á son sinn á krakkamóti Sérgio Conceicao, stjóri Porto, kom sér í fréttirnar eftir samskipti sín við Mikel Arteta á dögunum en um helgina var hann hins vegar að skapa usla á krakkamóti á Spáni. Conceicao er þó allt annað en sáttur með lýsingu spænsks borgarstjóra á atvikum málsins. Fótbolti 26.3.2024 16:15 Sjáðu stemninguna hjá Íslendingunum í Wroclaw Það eru hundruðir Íslendinga mættir til Wroclaw til að sjá leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Þar er stuðið í dag. Fótbolti 26.3.2024 15:31 Kæra blaðamann fyrir hatursorðræðu Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid og þýska landsliðsins í fótbolta, er æfur yfir ummælum blaðamannsins Julians Reichelt sem orðaði Rudiger við hryðjuverkasamtökin ISIS. Bæði Rüdiger og þýska knattspyrnusambandið hafa kært Reichelt. Fótbolti 26.3.2024 14:00 „Verður ekki sama hrútafýluauglýsing og í fyrra“ Fótboltasumarið er handan við hornið og hin árlega auglýsing fyrir Bestu-deildirnar er komin í loftið. Hún veldur engum vonbrigðum. Íslenski boltinn 26.3.2024 13:20 „Allt í einu er maður farinn að heyra að hann geti verið næsti Pele“ Spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente hefur fengið góða reynslu á síðustu mánuðum að vera með kornunga leikmenn í sínu liði og hann varar Brasilíumenn við því að setja ekki of mikla pressu á hinn sautján ára gamla Endrick. Fótbolti 26.3.2024 13:03 Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fótbolti 26.3.2024 12:30 Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26.3.2024 11:39 Nánast fullt hús í Wroclaw Úkraínumenn ætla sér að fjölmenna á leikinn gegn Íslandi og stemningin á leik kvöldsins verður rosaleg. Fótbolti 26.3.2024 11:36 „Við erum líka með mikið af hæfileikum“ Hvernig vinnum við Úkraínu? Þetta er stóra spurning kvöldsins þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar. Fótbolti 26.3.2024 11:00 Strákurinn sem Ísland missti frábær í fyrsta leik með Bandaríkjunum William Cole Campbell ákvað að hætta að gefa kost á sér í íslensku landsliðin og skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 26.3.2024 10:31 Kjartan vildi ekki sýna þjóðinni puttann Það er leikdagur í Wroclaw. Þessi er af stærri gerðinni. Það er farmiði á EM í boði fyrir liðið sem vinnur leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 10:00 Skilin eftir nítján ár saman: Talaði meira við blaðamenn en eigin fjölskyldu Kona sænska landsliðsmannsins Emil Forsberg, Shanga Forsberg, sakar eiginmann sinn um algjört afskiptaleysi og staðfestir að þau séu skilin eftir nítján ár saman. Fótbolti 26.3.2024 09:00 „Þorvaldur hefur ekki farið í felur“ Það hefur verið nóg að gera hjá nýkjörnum formanni KSÍ, Þorvaldi Örlygssyni, og hann hefur þurft að tækla erfið mál á fyrstu vikum sínum í starfi. Fótbolti 26.3.2024 08:31 Svona verður EM hjá Íslandi vinnist leikurinn í kvöld Íslenskir aðdáendur geta byrjað strax að plana ferð til Þýskalands og að finna gistingu í München, Düsseldorf og Stuttgart vinni strákarnir okkar Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 08:00 Fyrrum forseti kínverska fótboltasambandsins í lífstíðarfangelsi Chen Xuyuan missti ekki aðeins stöðu sína sem forseti kínverska fótboltasambandsins heldur hefur hann einnig verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Fótbolti 26.3.2024 07:45 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Pólland síðasta þjóðin inn á EM Pólland lagði Wales í vítaspyrnukeppni um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2024 22:40
„Mér finnst ég hafa nóg fram að bjóða í þessu liði“ Fyrirliði Íslands Jóhann Berg Guðmundsson segist ekki vera hættur með íslenska landsliðinu. Hann segir erfitt að kyngja tapinu gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:26
Åge Hareide: Framtíðin er björt „Alltaf pirrandi að tapa undir lokin, var að vonast til að við kæmumst í framlengingu til að koma ferskum löppum inn á. Þeir þrýstu okkur aftar en við sköpuðum færi til að ná að jafna. Það eru minnstu smáatriði sem skipta máli í alþjóðlegum fótbolta,“ sagði Åge Hareide, þjálfari Íslands, eftir grátlegt tap gegn Úkraínu sem gerði út um EM draum liðsins. Fótbolti 26.3.2024 22:22
„Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:12
„Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. Fótbolti 26.3.2024 22:05
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 22:02
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. Fótbolti 26.3.2024 21:58
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:45
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. Fótbolti 26.3.2024 21:42
Sjáðu mörkin: Úkraína kláraði dæmið í lokin Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í leiknum mikilvæga gegn Úkraínu. Markið skoraði hann með vinstri fæti eftir að leika á mann og annan fyrir utan vítateig. Það dugði því miður ekki til. Fótbolti 26.3.2024 21:00
Georgía á EM eftir sigur í vítaspyrnukeppni Georgía er komið á sitt fyrsta Evrópumót karla í knattspyrnu frá upphafi. Farseðilinn tryggði Georgía sér með sigri á Grikklandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 26.3.2024 19:56
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar frá sigrinum á Ísrael Åge Hareide hefur ákveðið hvaða 11 leikmenn eiga að byrja leikinn sem sker úr um hvort Ísland komist á EM 2024 í Þýskalandi eður ei. Hann gerir þrjár breytingar frá 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 18:38
Engin innstæða í Tékklandi Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Fótbolti 26.3.2024 18:31
Segja að Memphis Depay hafi borgað trygginguna fyrir Dani Alves Dani Alves, fyrrum leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er laus úr fangelsi en aðeins þar til að áfrýjun hans er tekin fyrir. Fótbolti 26.3.2024 17:30
Til Póllands á leikinn mikilvæga fyrir veðmálafé Stuðningsmaður Íslands keypti sér miða í ferð Knattspyrnusambands Íslands á leikinn mikilvæga gegn Úkraínu, sem fram fer í Póllandi, með vinningi úr veðmáli sem gekk upp í 4-1 sigrinum á Ísrael. Fótbolti 26.3.2024 17:00
Kærir borgarstjóra fyrir að ráðast á son sinn á krakkamóti Sérgio Conceicao, stjóri Porto, kom sér í fréttirnar eftir samskipti sín við Mikel Arteta á dögunum en um helgina var hann hins vegar að skapa usla á krakkamóti á Spáni. Conceicao er þó allt annað en sáttur með lýsingu spænsks borgarstjóra á atvikum málsins. Fótbolti 26.3.2024 16:15
Sjáðu stemninguna hjá Íslendingunum í Wroclaw Það eru hundruðir Íslendinga mættir til Wroclaw til að sjá leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Þar er stuðið í dag. Fótbolti 26.3.2024 15:31
Kæra blaðamann fyrir hatursorðræðu Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid og þýska landsliðsins í fótbolta, er æfur yfir ummælum blaðamannsins Julians Reichelt sem orðaði Rudiger við hryðjuverkasamtökin ISIS. Bæði Rüdiger og þýska knattspyrnusambandið hafa kært Reichelt. Fótbolti 26.3.2024 14:00
„Verður ekki sama hrútafýluauglýsing og í fyrra“ Fótboltasumarið er handan við hornið og hin árlega auglýsing fyrir Bestu-deildirnar er komin í loftið. Hún veldur engum vonbrigðum. Íslenski boltinn 26.3.2024 13:20
„Allt í einu er maður farinn að heyra að hann geti verið næsti Pele“ Spænski landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente hefur fengið góða reynslu á síðustu mánuðum að vera með kornunga leikmenn í sínu liði og hann varar Brasilíumenn við því að setja ekki of mikla pressu á hinn sautján ára gamla Endrick. Fótbolti 26.3.2024 13:03
Fjölskyldu Di Maria hótað lífláti Flestir hefðu búist við því að Argentínumenn myndu fagna því að fá eina af stóru knattspyrnuhetjum þjóðarinnar heim í argentínska boltann en það er ekki alveg þannig. Fótbolti 26.3.2024 12:30
Henson svarar fyrir sig: „Treyjurnar seljast á 50 þúsund“ Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, hefur svarað stuttlega ummælum fótboltamannsins Stans Collymore sem kallaði treyju sem Henson framleiddi fyrir Aston Villa á níunda áratugnum þá ljótustu í sögu félagsins. Enski boltinn 26.3.2024 11:39
Nánast fullt hús í Wroclaw Úkraínumenn ætla sér að fjölmenna á leikinn gegn Íslandi og stemningin á leik kvöldsins verður rosaleg. Fótbolti 26.3.2024 11:36
„Við erum líka með mikið af hæfileikum“ Hvernig vinnum við Úkraínu? Þetta er stóra spurning kvöldsins þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta í sumar. Fótbolti 26.3.2024 11:00
Strákurinn sem Ísland missti frábær í fyrsta leik með Bandaríkjunum William Cole Campbell ákvað að hætta að gefa kost á sér í íslensku landsliðin og skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 26.3.2024 10:31
Kjartan vildi ekki sýna þjóðinni puttann Það er leikdagur í Wroclaw. Þessi er af stærri gerðinni. Það er farmiði á EM í boði fyrir liðið sem vinnur leik Íslands og Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 10:00
Skilin eftir nítján ár saman: Talaði meira við blaðamenn en eigin fjölskyldu Kona sænska landsliðsmannsins Emil Forsberg, Shanga Forsberg, sakar eiginmann sinn um algjört afskiptaleysi og staðfestir að þau séu skilin eftir nítján ár saman. Fótbolti 26.3.2024 09:00
„Þorvaldur hefur ekki farið í felur“ Það hefur verið nóg að gera hjá nýkjörnum formanni KSÍ, Þorvaldi Örlygssyni, og hann hefur þurft að tækla erfið mál á fyrstu vikum sínum í starfi. Fótbolti 26.3.2024 08:31
Svona verður EM hjá Íslandi vinnist leikurinn í kvöld Íslenskir aðdáendur geta byrjað strax að plana ferð til Þýskalands og að finna gistingu í München, Düsseldorf og Stuttgart vinni strákarnir okkar Úkraínu í kvöld. Fótbolti 26.3.2024 08:00
Fyrrum forseti kínverska fótboltasambandsins í lífstíðarfangelsi Chen Xuyuan missti ekki aðeins stöðu sína sem forseti kínverska fótboltasambandsins heldur hefur hann einnig verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Fótbolti 26.3.2024 07:45