Fótbolti

Freyr á leið í kirkju­garð þjálfara

Óhætt er að segja að Freyr Alexandersson takist á við afar krefjandi verkefni sem nýr þjálfari belgíska liðsins Kortrijk. Malasískur auðjöfur með tengsl við Ísland er eigandi félagsins sem hefur ört skipt um þjálfara síðustu ár.

Fótbolti

Freyr keyptur til Belgíu

Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara.

Fótbolti

Loksins laus úr víta­hringnum

Knattspyrnumaðurinn Oliver Stefánsson kemur heim upp á Skaga og leikur með ÍA í Bestu-deildinni í sumar. Hann segist vera búinn að jafna sig að fullu á erfiðum meiðslum og segist þurfa að spila mun meira en hann gerði á síðasta tímabili.

Íslenski boltinn

Fram­tíð Gylfa ráðist í vor

Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby ætla ekki að taka neina ákvörðun varðandi framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá félaginu fyrr en í vor. Það mun sömuleiðis vera hans vilji.

Fótbolti

Birta í markinu hjá ný­liðunum

Birta Guðlaugsdóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við knattspyrnudeild Víkings í Reykjavík. Þessi 22 ára markvörður verður því með nýliðunum í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

Íslenski boltinn