Fótbolti

Selma Sól til Nürnberg

Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár.

Fótbolti

Henderson fer til Ajax

Jordan Henderson er  við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum.

Fótbolti

Osimhen vill fara til Eng­lands í fram­tíðinni

Victor Osimhen skrifaði nýlega undir samning við Napoli til ársins 2026. Hann sagðist eiga í góðu sambandi við forseta félagsins og vonast til að verða aftur Ítalíumeistari með Napoli áður en hann lætur drauma sína um að spila í ensku úrvalsdeildinni rætast. 

Fótbolti