Fótbolti Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. Fótbolti 16.12.2024 07:01 „Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. Enski boltinn 15.12.2024 23:02 Sparkað eftir skelfilegt gengi Southampton er búið að reka knattspyrnustjórann Russell Martin eftir skelfilegt gengi liðsins á tímabilinu til þessa. Southampton er eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.12.2024 22:42 Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. Fótbolti 15.12.2024 22:03 Elías á skotskónum í Hollandi Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. Fótbolti 15.12.2024 21:39 Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Tottenham valtaði yfir lið Southampton þegar liðin mættust á St. Marys leikvanginum í dag. Spurs skoraði fimm mörk í fyrri hálfleik og fagnaði að lokum 5-0 sigri. Enski boltinn 15.12.2024 21:07 Minnka forskot Liverpool í tvö stig Chelsea er búið að minnka forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig eftir 2-1 sigur á Brentford í kvöld. Enski boltinn 15.12.2024 20:56 Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. Fótbolti 15.12.2024 19:59 Jólin verða rauð í Manchesterborg Tvö mörk undir lokin tryggðu Manchester United gríðarlega sætan sigur gegn nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lið City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Enski boltinn 15.12.2024 18:31 Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll. Fótbolti 15.12.2024 17:31 Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. Fótbolti 15.12.2024 16:28 Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að vinna Brighton á heimavelli Brighton-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, 1-3. Enski boltinn 15.12.2024 16:05 Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Eftir átta sigra í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta urðu Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina að sætta sig við tap í dag, 1-0, á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 15.12.2024 16:00 Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.12.2024 14:57 Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. Fótbolti 15.12.2024 14:16 Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 15.12.2024 13:49 Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fór ásamt aðstoðarmanni sínum John O‘Shea og heimsótti Crumlin-barnaspítalann í Dublin þar sem þeir glöddu börnin með gjöfum fyrir jólin. Fótbolti 15.12.2024 12:01 Úlfastjórinn rekinn Knattspyrnustjórinn Gary O‘Neil hefur verið rekinn úr starfi hjá Wolves. Hann skilur við liðið í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins níu stig eftir sextán leiki. Enski boltinn 15.12.2024 11:33 Segist ekkert hafa rætt við Man. City Portúgalski stjórinn Ruben Amorim tekur þátt í sínum fyrsta Manchester-slag í dag þegar Manchester United mætir Manchester City á Etihad-leikvanginum. Liðin hafa oft verið í meira stuði en síðustu vikur. Enski boltinn 15.12.2024 11:01 Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Fótbolti 15.12.2024 10:16 Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32 Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Spilaborgin hjá liði Wolves í ensku úrvalsdeildinni virðist vera að falla með látum. Liðið tapaði gegn Ipswich í gær en það var fjórði tapleikur liðsins í röð. Eftir leik gerðu leikmenn liðsins sig síðan seka um slæma hegðun. Enski boltinn 15.12.2024 08:00 Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora. Fótbolti 14.12.2024 23:01 Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 22:00 Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43 „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum. Enski boltinn 14.12.2024 18:45 Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14 Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 14.12.2024 17:31 Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Newcastle kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með 4-0 stórsigri gegn Leicester, sem þar með tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Wolves tapaði 2-1 á heimavelli gegn Ipswich svo dagar Gary O‘Neil gætu verið taldir. Enski boltinn 14.12.2024 17:06 Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í kvöld vann liðið góðan 2-1 sigur á Aston Villa eftir tvö mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 14.12.2024 17:03 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Draumur eða martröð Íslands á EM? „Þær eru rugl góðar“ Það ræðst í dag hvaða lið verða andstæðingar Íslands á EM í fótbolta í Sviss næsta sumar. Vísir fékk nokkrar af stelpunum okkar til að setja saman sína drauma- og martraðarriðla. Fótbolti 16.12.2024 07:01
„Ég er ekki að standa mig vel“ Pep Guardiola var ómyrkur í máli á blaðamannafundi eftir tapið gegn Manchester United í dag. Hann viðurkenndi að vera í vandræðum að finna lausnir á vandamálum City. Enski boltinn 15.12.2024 23:02
Sparkað eftir skelfilegt gengi Southampton er búið að reka knattspyrnustjórann Russell Martin eftir skelfilegt gengi liðsins á tímabilinu til þessa. Southampton er eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.12.2024 22:42
Barcelona áfram í brasi Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum. Fótbolti 15.12.2024 22:03
Elías á skotskónum í Hollandi Elías Már Ómarsson skoraði eina mark NAC Breda sem mætti AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er þriðja mark Elísar á tímabilinu. Fótbolti 15.12.2024 21:39
Dýrlingunum slátrað á leikvangi heilagrar Maríu Tottenham valtaði yfir lið Southampton þegar liðin mættust á St. Marys leikvanginum í dag. Spurs skoraði fimm mörk í fyrri hálfleik og fagnaði að lokum 5-0 sigri. Enski boltinn 15.12.2024 21:07
Minnka forskot Liverpool í tvö stig Chelsea er búið að minnka forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig eftir 2-1 sigur á Brentford í kvöld. Enski boltinn 15.12.2024 20:56
Mikael og félagar úr leik í bikarnum Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði liðs AGF sem tapaði 4-2 gegn Bröndby í danska bikarnum í dag. Þá var Sverrir Ingason í liði Panathinaikos sem er í toppbaráttu í Grikklandi. Fótbolti 15.12.2024 19:59
Jólin verða rauð í Manchesterborg Tvö mörk undir lokin tryggðu Manchester United gríðarlega sætan sigur gegn nágrönnum sínum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lið City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Enski boltinn 15.12.2024 18:31
Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Wembley leikvangurinn í Lundúnum hefur verið heimavöllur enska landsliðsins í knattspyrnu svo lengi sem elstu menn muna. Þegar liðið mætir Andorra í undankeppni HM í haust munu þeir hins vegar þurfa að finna annan heimavöll. Fótbolti 15.12.2024 17:31
Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir stimpluðu sig út í jólafrí í dag, önnur á Ítalíu og hin á Englandi. Fótbolti 15.12.2024 16:28
Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að vinna Brighton á heimavelli Brighton-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, 1-3. Enski boltinn 15.12.2024 16:05
Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Eftir átta sigra í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta urðu Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina að sætta sig við tap í dag, 1-0, á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 15.12.2024 16:00
Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 15.12.2024 14:57
Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Raffaele Palladino er ekki til taks á hliðarlínunni fyrir Fiorentina í dag þegar liðið spilar við Bologna, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, eftir að Rosa móðir hans lést. Fótbolti 15.12.2024 14:16
Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu enn einu sinni þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Inter er nú í 2. sæti deildarinnar. Fótbolti 15.12.2024 13:49
Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands í fótbolta, fór ásamt aðstoðarmanni sínum John O‘Shea og heimsótti Crumlin-barnaspítalann í Dublin þar sem þeir glöddu börnin með gjöfum fyrir jólin. Fótbolti 15.12.2024 12:01
Úlfastjórinn rekinn Knattspyrnustjórinn Gary O‘Neil hefur verið rekinn úr starfi hjá Wolves. Hann skilur við liðið í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins níu stig eftir sextán leiki. Enski boltinn 15.12.2024 11:33
Segist ekkert hafa rætt við Man. City Portúgalski stjórinn Ruben Amorim tekur þátt í sínum fyrsta Manchester-slag í dag þegar Manchester United mætir Manchester City á Etihad-leikvanginum. Liðin hafa oft verið í meira stuði en síðustu vikur. Enski boltinn 15.12.2024 11:01
Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir einbeitingu sína alfarið á því að ná sér góðum á nýjan leik. Skagamaðurinn er að renna út á samningi hjá B-deildar liði Blackburn Rovers á Englandi en þar í landi sér hann framtíðina og draum sinn. Fótbolti 15.12.2024 10:16
Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. Fótbolti 15.12.2024 08:32
Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Spilaborgin hjá liði Wolves í ensku úrvalsdeildinni virðist vera að falla með látum. Liðið tapaði gegn Ipswich í gær en það var fjórði tapleikur liðsins í röð. Eftir leik gerðu leikmenn liðsins sig síðan seka um slæma hegðun. Enski boltinn 15.12.2024 08:00
Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Gera þurfti langt hlé á leik Union Berlin og Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að aðskotahlut var kastað í markvörð Bochum. Þegar leikmenn sneru aftur á völlinn létu þeir leikinn fjara út án þess að reyna að skora. Fótbolti 14.12.2024 23:01
Real mistókst að fara á toppinn Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld. Fótbolti 14.12.2024 22:00
Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus Mikael Egill Ellertsson skoraði fyrra mark Venezia þegar liðið gerði jafntefli við stórlið Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Botnlið Venezia var grátlega nálægt því að fara með sigur af hólmi. Fótbolti 14.12.2024 21:43
„Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool sagðist ekki geta beðið um meira af leikmönnum sínum en það sem þeir sýndu í 2-2 jafnteflinu gegn Fulham í dag. Liverpool spilaði einum færri lungann úr leiknum. Enski boltinn 14.12.2024 18:45
Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14
Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stefán Teitur Þórðarson kom inn á í hálfleik í liði Preston sem tók á móti Leeds í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 14.12.2024 17:31
Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Newcastle kom sér aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með 4-0 stórsigri gegn Leicester, sem þar með tapaði í fyrsta sinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Wolves tapaði 2-1 á heimavelli gegn Ipswich svo dagar Gary O‘Neil gætu verið taldir. Enski boltinn 14.12.2024 17:06
Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í kvöld vann liðið góðan 2-1 sigur á Aston Villa eftir tvö mörk á lokamínútum leiksins. Enski boltinn 14.12.2024 17:03