Golf

Sérstakt að að slá yfir snák

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta móti í Evrópumótaröðinni. Hún fór í mikla ævintýraferð til Ástralíu þar sem mótið fór fram. Þar var meðal annars glímt við snáka á vellinum.

Golf

Valdís Þóra dottin niður í 48. sæti

Útlitið er ekki alltof bjart fyrir Valdísi Þóru Jónsdóttur eftir fyrstu níu holur hennar á þriðja hring á á Oates Vic mótinu í Ástralíu en Valdís Þóra er á sínu fyrsta móti á LET Evrópumótaröðinni.

Golf

Fáið ykkur alvöru vinnu

Kylfingurinn Jordan Spieth gelti á hóp manna sem var með leiðindi við hann af því hann vildi ekki gefa þeim eiginhandaráritun.

Golf

Valdís Þóra fer vel af stað

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór í kvöld af stað á sínu fyrsta móti á LET-mótaröðinni sem er Evrópumótaröð kvenna.

Golf

Tiger dregur sig úr keppni

Meiðslavandræðum Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann hefur dregið sig úr keppni í Dubai vegna meiðsla eftir aðeins einn hring.

Golf

Geggjað að vera undir pari þrjá daga af fjórum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þreytti frumraun sína á LPGA-mótaröðinni í golfi á Bahamaeyjum. Ólafía lék samtals á fimm höggum undir pari. Hún átti erfitt uppdráttar á laugardaginn en náði sér á strik í gær.

Golf