Handbolti Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 23-21 - KA-menn höfðu sigur í spennutrylli KA menn eru komnir á blað í Olís-deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 11.9.2020 21:01 Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. Handbolti 11.9.2020 20:56 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 11.9.2020 20:27 Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. Handbolti 11.9.2020 20:26 Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Þjálfari Stjörnunnar var sáttur sigurinn á FH og frammistöðu liðsins, ekki síst hinnar síungu Hönnu G. Stefánsdóttur. Handbolti 11.9.2020 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 11.9.2020 20:00 Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 11.9.2020 19:04 Haukur fljótur af stað eftir ristarbrot Haukur Þrastarson var í leikmannahópi pólska stórliðsins Kielce í kvöld þegar það vann Pogon og er því kominn á ferðina eftir að hafa ristarbrotnað í sumar. Handbolti 11.9.2020 18:33 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Fleiri lið en bara Fram og Valur í titilbaráttunni (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 11.9.2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2020 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. Handbolti 10.9.2020 22:00 Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. Handbolti 10.9.2020 21:59 Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt „Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22. Handbolti 10.9.2020 21:44 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. Handbolti 10.9.2020 20:28 Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ „Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. Handbolti 10.9.2020 20:01 Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. Handbolti 10.9.2020 17:45 Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. Handbolti 10.9.2020 12:30 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Leggja allt undir til að vinna þann stóra (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 10.9.2020 12:00 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10.9.2020 11:00 Slæmar fréttir fyrir Val Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu. Handbolti 10.9.2020 10:49 Mikið áfall fyrir Birki og Aftureldingu Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Handbolti 9.9.2020 21:50 Þjálfari Viggós og Elvars með kórónuveiruna Þjálfari íslensku handboltamannanna Viggós Kristjánssonar og Elvars Ásgeirssonar má ekkert koma nálægt sínum lærisveinum á næstunni. Handbolti 9.9.2020 16:45 Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í kvöld | Þáttur eftir hverja umferð í Olís-deild kvenna Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í Olís-deildum karla og kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 9.9.2020 15:05 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Handbolti 9.9.2020 12:00 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Frostavetur í Firðinum Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 9.9.2020 11:00 HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins. Handbolti 8.9.2020 17:00 Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Slagurinn um síðasta sætið í úrslitakeppninni (8.-9. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Handbolti 8.9.2020 12:00 Þórsarar sömdu við leikmann sem þeir mega ekki nota Þórsarar geta ekki fengið Serbann Vuk Perovic þar sem þeir eru búnir að fylla kvótann af leikmönnum utan evrópska efnahagssvæðisins. Handbolti 8.9.2020 08:00 Svona var kynningarfundur Olís-deildanna Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta var afhjúpuð í dag. Handbolti 7.9.2020 14:00 Skrifuðu undir nýjan þriggja ára samning um handboltann Handknattleikssamband Íslands, Olís og Sýn hafa framlengt samning sína um handboltann til næstu þriggja ára. Handbolti 7.9.2020 13:15 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA-Fram 23-21 - KA-menn höfðu sigur í spennutrylli KA menn eru komnir á blað í Olís-deildinni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 11.9.2020 21:01
Stefán: Allt ömurlegt samkvæmt sérfræðingum Stefán Arnarson, þjálfari Fram var sáttur við nauman sigur gegn HK. Fyrir leik hafa vafalaust flestir „spekingar“ spáð Fram öruggum sigri en Stefán blæs á slíkt tal. Handbolti 11.9.2020 20:56
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 25-24 | Háspenna í Safamýri Fram tapaði í Meistarakeppni KSÍ gegn KA/Þór á dögunum og liðið lenti í miklum erfiðleikum gegn HK í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 11.9.2020 20:27
Aron markahæstur í risasigri Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta. Handbolti 11.9.2020 20:26
Rakel Dögg: Hanna gæti spilað tíu ár í viðbót Þjálfari Stjörnunnar var sáttur sigurinn á FH og frammistöðu liðsins, ekki síst hinnar síungu Hönnu G. Stefánsdóttur. Handbolti 11.9.2020 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 29-21 | Öruggt hjá Garðbæingum í upphafsleiknum Stjarnan vann öruggan sigur á FH, 29-21, í fyrsta leik tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 11.9.2020 20:00
Sjáðu hina 41 árs gömlu Hönnu byrja tímabilið stórkostlega Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði heil 9 mörk í fyrri hálfleik fyrir Stjörnuna gegn FH í fyrstu umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 11.9.2020 19:04
Haukur fljótur af stað eftir ristarbrot Haukur Þrastarson var í leikmannahópi pólska stórliðsins Kielce í kvöld þegar það vann Pogon og er því kominn á ferðina eftir að hafa ristarbrotnað í sumar. Handbolti 11.9.2020 18:33
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Fleiri lið en bara Fram og Valur í titilbaráttunni (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 11.9.2020 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 10.9.2020 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. Handbolti 10.9.2020 22:00
Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. Handbolti 10.9.2020 21:59
Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt „Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22. Handbolti 10.9.2020 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. Handbolti 10.9.2020 20:28
Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ „Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. Handbolti 10.9.2020 20:01
Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. Handbolti 10.9.2020 17:45
Aron Einar lék með handboltaliði Þórs síðast þegar það var í efstu deild Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum. Handbolti 10.9.2020 12:30
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Leggja allt undir til að vinna þann stóra (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. Handbolti 10.9.2020 12:00
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Metnaðarfull lið sem stefna hátt (4.-6. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti. Handbolti 10.9.2020 11:00
Slæmar fréttir fyrir Val Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu. Handbolti 10.9.2020 10:49
Mikið áfall fyrir Birki og Aftureldingu Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla. Handbolti 9.9.2020 21:50
Þjálfari Viggós og Elvars með kórónuveiruna Þjálfari íslensku handboltamannanna Viggós Kristjánssonar og Elvars Ásgeirssonar má ekkert koma nálægt sínum lærisveinum á næstunni. Handbolti 9.9.2020 16:45
Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í kvöld | Þáttur eftir hverja umferð í Olís-deild kvenna Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í Olís-deildum karla og kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Handbolti 9.9.2020 15:05
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Handbolti 9.9.2020 12:00
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Frostavetur í Firðinum Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og byrjar á fallbaráttunni. Handbolti 9.9.2020 11:00
HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins. Handbolti 8.9.2020 17:00
Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Slagurinn um síðasta sætið í úrslitakeppninni (8.-9. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni. Handbolti 8.9.2020 12:00
Þórsarar sömdu við leikmann sem þeir mega ekki nota Þórsarar geta ekki fengið Serbann Vuk Perovic þar sem þeir eru búnir að fylla kvótann af leikmönnum utan evrópska efnahagssvæðisins. Handbolti 8.9.2020 08:00
Svona var kynningarfundur Olís-deildanna Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta var afhjúpuð í dag. Handbolti 7.9.2020 14:00
Skrifuðu undir nýjan þriggja ára samning um handboltann Handknattleikssamband Íslands, Olís og Sýn hafa framlengt samning sína um handboltann til næstu þriggja ára. Handbolti 7.9.2020 13:15