Handbolti Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. Handbolti 4.1.2024 17:51 Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. Handbolti 4.1.2024 17:12 Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4.1.2024 16:01 Snorri um þá sem verða eftir: „Margir í þeirra stöðum“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, heldur á morgun út til Austurríkis með EM-hópinn sinn sem hefur svo keppni í Þýskalandi á föstudaginn eftir viku. Hann útskýrði ákvörðun sína um hvaða tveir leikmenn detta núna út úr hópnum. Handbolti 4.1.2024 15:00 Aron um Arnarlax-samninginn: „Að sjálfsögðu hefði ég kannski valið eitthvað annað fyrirtæki“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er ekkert sérstaklega hrifinn af umdeildum styrktarsamningi HSÍ við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Handbolti 4.1.2024 12:07 8 dagar í EM: Áttunda besta Evrópumót strákanna okkar Árið byrjaði ekki allt of vel á þessu Evrópumóti en sumarið á eftir var algjörlega frábært. Handbolti 4.1.2024 12:01 Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Handbolti 4.1.2024 11:06 Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Handbolti 4.1.2024 10:06 Dagarnir sem þjóðin ætti að taka frá Það styttist óðum í að EM karla í handbolta hefjist og þau sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig ættu ef til vill að skrá hjá sér hvenær strákarnir okkar spila sína leiki. Handbolti 4.1.2024 09:31 „Líklega mitt síðasta Evrópumót“ Mikkel Hansen segir að Evrópumótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku verði hans síðasta. Handbolti 3.1.2024 23:31 „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. Handbolti 3.1.2024 13:00 9 dagar í EM: Níunda besta Evrópumót strákanna okkar EM 2016 og EM 2018 voru mjög lík mót með frábærri byrjun en á eftir fylgdi mjög snöggur og svekkjandi endir. Handbolti 3.1.2024 12:00 Líður eins og að hann hafi þekkt Snorra Stein í tíu ár Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, sem samdi við ungverska stórliðið Pick Szeged á dögunum, er kominn með nóg af flutningum og vonast til að geta komið sér vel fyrir í Ungverjalandi. Hann er á leiðinni með íslenska landsliðinu á EM í Þýskalandi seinna í þessum mánuði. Handbolti 3.1.2024 08:11 Segir Ísland geta komið á óvart á EM Danski heimsmeistarinn Simon Pytlick segir í viðtali á vef EHF, handknattleikssambands Evrópu, að það sé skýrt markmið Dana að vinna EM í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 2.1.2024 15:01 10 dagar í EM: Ellefta besta Evrópumót strákanna okkar Handbolti 2.1.2024 12:00 Díana Dögg markahæst í tapi gegn Dortmund Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV Sachsen Zwickau, dró vagninn í dag þegar liðið tapaði 25-31 gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.12.2023 20:04 Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.12.2023 20:29 Úr Bundesligunni á Ísafjörð: „Einstakt tækifæri“ Þýskur handboltamarkvörður sem hefur leikið í deild þeirra bestu í heimalandinu flytur búferlum til Ísafjarðar í janúar til að leika með Herði í næstefstu deild á Íslandi. Handbolti 29.12.2023 08:01 „Þægilegt markmið að stefna á Ólympíuleikana“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að nýr landsliðsþjálfari Snorri Steinn Guðjónsson sé góður í því að kveikja í mönnum fyrir stórmótið sem framundan er. Handbolti 28.12.2023 23:30 U-18 ára landsliðið í undanúrslit U-18 ára landsliðs íslands karla í handbolta er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Handbolti 28.12.2023 20:01 Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024. Handbolti 28.12.2023 16:01 Ekki mitt hlutverk og nenni ekki að stýra væntingum Snorri Steinn Guðjónsson kveðst fagna því að fólk geri væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta, sem hann stýrir á stórmóti í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur. Handbolti 28.12.2023 12:00 Gísli klár í slaginn og Elvar á batavegi Landslið karla í handbolta kom saman til æfinga í dag fyrir komandi Evrópumót í Þýskalandi í janúar. Landsliðsþjálfarinn er á leið á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 27.12.2023 19:01 Heiðursstúkan: Hvort veit meira um handbolta? Rúnar eða Stefán Rafn? Í þriðja þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Rúnar Kárason og Stefán Rafn Sigurmannsson í spurningakeppni um handbolta en báðir hafa þeir gert garðinn frægan í íþrótttinni. Handbolti 26.12.2023 11:01 „Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. Handbolti 26.12.2023 07:00 Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25.12.2023 23:31 „Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25.12.2023 18:01 Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25.12.2023 12:46 Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00 Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23.12.2023 09:43 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 334 ›
Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. Handbolti 4.1.2024 17:51
Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. Handbolti 4.1.2024 17:12
Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4.1.2024 16:01
Snorri um þá sem verða eftir: „Margir í þeirra stöðum“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, heldur á morgun út til Austurríkis með EM-hópinn sinn sem hefur svo keppni í Þýskalandi á föstudaginn eftir viku. Hann útskýrði ákvörðun sína um hvaða tveir leikmenn detta núna út úr hópnum. Handbolti 4.1.2024 15:00
Aron um Arnarlax-samninginn: „Að sjálfsögðu hefði ég kannski valið eitthvað annað fyrirtæki“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er ekkert sérstaklega hrifinn af umdeildum styrktarsamningi HSÍ við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Handbolti 4.1.2024 12:07
8 dagar í EM: Áttunda besta Evrópumót strákanna okkar Árið byrjaði ekki allt of vel á þessu Evrópumóti en sumarið á eftir var algjörlega frábært. Handbolti 4.1.2024 12:01
Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Handbolti 4.1.2024 11:06
Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Handbolti 4.1.2024 10:06
Dagarnir sem þjóðin ætti að taka frá Það styttist óðum í að EM karla í handbolta hefjist og þau sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig ættu ef til vill að skrá hjá sér hvenær strákarnir okkar spila sína leiki. Handbolti 4.1.2024 09:31
„Líklega mitt síðasta Evrópumót“ Mikkel Hansen segir að Evrópumótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku verði hans síðasta. Handbolti 3.1.2024 23:31
„Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. Handbolti 3.1.2024 13:00
9 dagar í EM: Níunda besta Evrópumót strákanna okkar EM 2016 og EM 2018 voru mjög lík mót með frábærri byrjun en á eftir fylgdi mjög snöggur og svekkjandi endir. Handbolti 3.1.2024 12:00
Líður eins og að hann hafi þekkt Snorra Stein í tíu ár Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, sem samdi við ungverska stórliðið Pick Szeged á dögunum, er kominn með nóg af flutningum og vonast til að geta komið sér vel fyrir í Ungverjalandi. Hann er á leiðinni með íslenska landsliðinu á EM í Þýskalandi seinna í þessum mánuði. Handbolti 3.1.2024 08:11
Segir Ísland geta komið á óvart á EM Danski heimsmeistarinn Simon Pytlick segir í viðtali á vef EHF, handknattleikssambands Evrópu, að það sé skýrt markmið Dana að vinna EM í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 2.1.2024 15:01
Díana Dögg markahæst í tapi gegn Dortmund Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV Sachsen Zwickau, dró vagninn í dag þegar liðið tapaði 25-31 gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.12.2023 20:04
Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.12.2023 20:29
Úr Bundesligunni á Ísafjörð: „Einstakt tækifæri“ Þýskur handboltamarkvörður sem hefur leikið í deild þeirra bestu í heimalandinu flytur búferlum til Ísafjarðar í janúar til að leika með Herði í næstefstu deild á Íslandi. Handbolti 29.12.2023 08:01
„Þægilegt markmið að stefna á Ólympíuleikana“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að nýr landsliðsþjálfari Snorri Steinn Guðjónsson sé góður í því að kveikja í mönnum fyrir stórmótið sem framundan er. Handbolti 28.12.2023 23:30
U-18 ára landsliðið í undanúrslit U-18 ára landsliðs íslands karla í handbolta er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Handbolti 28.12.2023 20:01
Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024. Handbolti 28.12.2023 16:01
Ekki mitt hlutverk og nenni ekki að stýra væntingum Snorri Steinn Guðjónsson kveðst fagna því að fólk geri væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta, sem hann stýrir á stórmóti í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur. Handbolti 28.12.2023 12:00
Gísli klár í slaginn og Elvar á batavegi Landslið karla í handbolta kom saman til æfinga í dag fyrir komandi Evrópumót í Þýskalandi í janúar. Landsliðsþjálfarinn er á leið á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 27.12.2023 19:01
Heiðursstúkan: Hvort veit meira um handbolta? Rúnar eða Stefán Rafn? Í þriðja þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Rúnar Kárason og Stefán Rafn Sigurmannsson í spurningakeppni um handbolta en báðir hafa þeir gert garðinn frægan í íþrótttinni. Handbolti 26.12.2023 11:01
„Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. Handbolti 26.12.2023 07:00
Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25.12.2023 23:31
„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25.12.2023 18:01
Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25.12.2023 12:46
Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00
Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. Handbolti 23.12.2023 09:43