Handbolti Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.5.2023 22:30 Umfjöllun, myndir og bikarafhending: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn Íslandsmeistarar eftir dramatík ÍBV er Íslandsmeistari í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill Eyjamanna sem unnu 3-2 sigur í einvíginu. Handbolti 31.5.2023 22:05 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. Handbolti 31.5.2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. Handbolti 31.5.2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. Handbolti 31.5.2023 20:56 Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27 Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25 Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan. Handbolti 31.5.2023 18:31 Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03 Kári: Bærinn er allur á bakvið okkur Kári Kristján Kristjánsson segir eftirvæntingu ríkja hjá Eyjamönnum fyrir leikinn gegn Hakum nú á eftir. Handbolti 31.5.2023 17:51 Allan samdi til tveggja ára við Val Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum. Handbolti 31.5.2023 16:30 ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. Handbolti 31.5.2023 14:42 Rúnar Kára sjö mörkum frá meti Duranona Rúnar Kárason er langmarkahæsti leikmaðurinn í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta en Eyjamaðurinn hefur skorað ellefu mörkum meira en næstu maður. Handbolti 31.5.2023 12:30 Fyrsta liðið síðan KA 2002 til að komast í oddaleik 2-0 undir Haukar eru fyrsta liðið í 21 ár sem tryggir sér oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 31.5.2023 10:31 Ein besta handboltakona Íslands hætti í handbolta í hálft ár Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn í kvennahandboltanum í vetur eftir frábæra frammistöðu með Haukum í Olís deild kvenna, fyrst í deildinni en síðan enn frekar í úrslitakeppninni þar sem hið unga lið Hauka kom mjög á óvart. Handbolti 31.5.2023 10:01 „Stoltari af því að skila af mér góðum leikmönnum frekar en bikurum“ Erlingur Birgir Richardsson stýrir ÍBV í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Haukum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 31.5.2023 08:46 „Eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig sem íþróttakonu“ Íslandsmeistarar Vals styrktu liðið sitt heldur betur á dögunum þegar landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir ákvað að koma til Hlíðarendaliðsins frá Fram. Handbolti 31.5.2023 08:30 Dagskráin í dag: Úrslitastund í Vestmannaeyjum Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum síðasta degi maímánaðar, en þar ber hæst að nefna oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 31.5.2023 06:01 Segir Haukana líklegri til að landa þeim stóra þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, segir að þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik er liðið mætir Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld þá telji hann Haukana líklegri til að landa þeim stóra. Handbolti 30.5.2023 23:31 Hópurinn heldur tryggð við Selfoss og Perla og Harpa bætast við Selfyssingar hafa heldur betur tryggt sér liðsstyrk fyrir komandi átök í Grill 66-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili. Perla Ruth Albertsdóttir kemur til liðsins frá Fram og Harpa Valey Gylfadóttir kemur frá ÍBV. Handbolti 30.5.2023 20:39 Lena Margrét tók U-beygju á Hellisheiðinni Handboltakonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er hætt við að fara í Selfoss og er gengin í raðir Fram á nýjan leik. Handbolti 30.5.2023 14:01 Fengu leikmann Viljandi og norskan markvörð Handknattleiksdeild KA hefur tryggt sér tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Annar er reynslubolti frá Eistlandi en hinn ungur markvörður frá Noregi. Handbolti 30.5.2023 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 27-24 | Bikarinn fer aftur til Eyja Íslandsmeistarabikarinn í handbolta karla heldur áfram ferðalagi sínu. Eftir að hafa verið á svæðinu í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld, og á Ásvöllum í kvöld, fer hann aftur til Eyja á miðvikudaginn þar sem einvígi Hauka og ÍBV ræðst í oddaleik. Handbolti 29.5.2023 21:42 „Markverðirnir okkar voru ekki með“ Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.5.2023 21:16 Gunnar Óli og Bjarki dæma stórleik kvöldsins á Ásvöllum Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson munu dæma fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þetta staðfestir Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við Vísi. Handbolti 29.5.2023 13:46 Ekki uppselt á stórleik kvöldsins á Ásvöllum Ekki er uppselt er á fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta sem fer fram á Ásvöllum í kvöld eins og hafði áður verið greint frá. Handbolti 29.5.2023 11:46 Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. Handbolti 29.5.2023 08:01 Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10 Lærisveinar Guðmundar fara ekki í úrslitin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska liðinu Fredericiamunu ekki taka þátt í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sjö marka tap gegn Álaborg í oddaleik í einvígi liðanna í undanúrslitum. Handbolti 28.5.2023 15:49 „Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. Handbolti 28.5.2023 12:15 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Handbolti 31.5.2023 22:30
Umfjöllun, myndir og bikarafhending: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn Íslandsmeistarar eftir dramatík ÍBV er Íslandsmeistari í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Þetta er þriðji Íslandsmeistaratitill Eyjamanna sem unnu 3-2 sigur í einvíginu. Handbolti 31.5.2023 22:05
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. Handbolti 31.5.2023 21:56
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. Handbolti 31.5.2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. Handbolti 31.5.2023 20:56
Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27
Fjögur mörk Díönu Daggar í sigri Díana Dögg Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Zwickau unnu þriggja marka sigur á Göppingen í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 31.5.2023 19:25
Fjör í upphitun Eyjamanna fyrir stórleikinn Nú er rétt um hálftími þar til flautað verður til leiks ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum þar sem barist verður um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Svava Kristín Grétarsdóttir tók púlsinn á stuðningsmönnum ÍBV nú rétt áðan. Handbolti 31.5.2023 18:31
Kolstad einum sigri frá titlinum eftir dramatískan sigur Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru nú aðeins einum sigri frá Noregsmeistaratitlinum í handbolta eftir 30-29 sigur Kolstad á Elverum í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra. Handbolti 31.5.2023 18:03
Kári: Bærinn er allur á bakvið okkur Kári Kristján Kristjánsson segir eftirvæntingu ríkja hjá Eyjamönnum fyrir leikinn gegn Hakum nú á eftir. Handbolti 31.5.2023 17:51
Allan samdi til tveggja ára við Val Valsmenn hafa nú tilkynnt um komu færeyska landsliðsmannsins Allans Norðberg en hann kemur til félagsins eftir að hafa gegn stóru hlutverki í liði KA á liðnum árum. Handbolti 31.5.2023 16:30
ÍBV getur orðið Íslandsmeistari í Eyjum í fyrsta sinn í tuttugu ár Í kvöld fer Íslandsmeistarabikarinn á loft þegar ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í úrslitaeinvígi í handbolta karla. ÍBV getur þar með orðið Íslandsmeistari á heimavelli í fyrsta sinn í tuttugu ár. Handbolti 31.5.2023 14:42
Rúnar Kára sjö mörkum frá meti Duranona Rúnar Kárason er langmarkahæsti leikmaðurinn í úrslitaeinvíginu í Olís deild karla í handbolta en Eyjamaðurinn hefur skorað ellefu mörkum meira en næstu maður. Handbolti 31.5.2023 12:30
Fyrsta liðið síðan KA 2002 til að komast í oddaleik 2-0 undir Haukar eru fyrsta liðið í 21 ár sem tryggir sér oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 31.5.2023 10:31
Ein besta handboltakona Íslands hætti í handbolta í hálft ár Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn í kvennahandboltanum í vetur eftir frábæra frammistöðu með Haukum í Olís deild kvenna, fyrst í deildinni en síðan enn frekar í úrslitakeppninni þar sem hið unga lið Hauka kom mjög á óvart. Handbolti 31.5.2023 10:01
„Stoltari af því að skila af mér góðum leikmönnum frekar en bikurum“ Erlingur Birgir Richardsson stýrir ÍBV í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Haukum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 31.5.2023 08:46
„Eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig sem íþróttakonu“ Íslandsmeistarar Vals styrktu liðið sitt heldur betur á dögunum þegar landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir ákvað að koma til Hlíðarendaliðsins frá Fram. Handbolti 31.5.2023 08:30
Dagskráin í dag: Úrslitastund í Vestmannaeyjum Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum síðasta degi maímánaðar, en þar ber hæst að nefna oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 31.5.2023 06:01
Segir Haukana líklegri til að landa þeim stóra þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, segir að þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik er liðið mætir Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld þá telji hann Haukana líklegri til að landa þeim stóra. Handbolti 30.5.2023 23:31
Hópurinn heldur tryggð við Selfoss og Perla og Harpa bætast við Selfyssingar hafa heldur betur tryggt sér liðsstyrk fyrir komandi átök í Grill 66-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili. Perla Ruth Albertsdóttir kemur til liðsins frá Fram og Harpa Valey Gylfadóttir kemur frá ÍBV. Handbolti 30.5.2023 20:39
Lena Margrét tók U-beygju á Hellisheiðinni Handboltakonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er hætt við að fara í Selfoss og er gengin í raðir Fram á nýjan leik. Handbolti 30.5.2023 14:01
Fengu leikmann Viljandi og norskan markvörð Handknattleiksdeild KA hefur tryggt sér tvo erlenda leikmenn fyrir átökin í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Annar er reynslubolti frá Eistlandi en hinn ungur markvörður frá Noregi. Handbolti 30.5.2023 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 27-24 | Bikarinn fer aftur til Eyja Íslandsmeistarabikarinn í handbolta karla heldur áfram ferðalagi sínu. Eftir að hafa verið á svæðinu í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld, og á Ásvöllum í kvöld, fer hann aftur til Eyja á miðvikudaginn þar sem einvígi Hauka og ÍBV ræðst í oddaleik. Handbolti 29.5.2023 21:42
„Markverðirnir okkar voru ekki með“ Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.5.2023 21:16
Gunnar Óli og Bjarki dæma stórleik kvöldsins á Ásvöllum Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson munu dæma fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þetta staðfestir Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við Vísi. Handbolti 29.5.2023 13:46
Ekki uppselt á stórleik kvöldsins á Ásvöllum Ekki er uppselt er á fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta sem fer fram á Ásvöllum í kvöld eins og hafði áður verið greint frá. Handbolti 29.5.2023 11:46
Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. Handbolti 29.5.2023 08:01
Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10
Lærisveinar Guðmundar fara ekki í úrslitin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska liðinu Fredericiamunu ekki taka þátt í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sjö marka tap gegn Álaborg í oddaleik í einvígi liðanna í undanúrslitum. Handbolti 28.5.2023 15:49
„Ákveðið svar frá mér varðandi ýmislegt sem maður hefur lent í“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari handboltaliðs Frederica, er á frábærum stað og líður afskaplega vel í Danmörku, hann finnur enn fyrir þakklæti frá dönsku þjóðinni fyrir ólympíugullið árið 2016 og segir góðan árangur Fredericia á yfirstandandi tímabili vera ákveðið svar frá sér. Handbolti 28.5.2023 12:15