Körfubolti

Þegar Jason Kidd frestaði jólunum

Þrátt fyrir að nú sé NBA tímabilið í hléi þá hefur nýútgefin ævisaga NBA meistarans Giannis Antetokounmpo sett nafn nýráðins þjálfara Dallas Mavericks, Jason Kidd í sviðsljósið.

Körfubolti

Ís­land án lykil­manna í mikil­vægum leikjum

Íslenska landsliðið í körfubolta hefur í dag leik Svartfjallalandi þar sem leikið er í forkeppni undankeppni HM 2023.  Íslenska liðið verður án sterkra leikmanna en bæði Martin Hermannsson og Jón Axel Guðmundsson gefa ekki kost á sér í leikina.

Körfubolti

Sjöundi titill Bandaríkjanna í röð

Bandaríkin urðu Ólympíumeistari kvenna í körfubolta í nótt eftir 90-75 sigur á heimakonum frá Japan í úrslitum. Bandaríkin hafa unnið keppni í körfubolta kvenna sjö leika í röð.

Körfubolti

Helgi Már tekur við KR

Helgi Már Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Honum til aðstoðar verður Jakob Örn Sigurðarson. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við KR og Jakob eins árs samning.

Körfubolti

Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna

Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum.

Körfubolti