Körfubolti Finnur komst aftur á sigubraut | Haukur Helgi og Tryggvi í sigurliðum í Evrópukeppnum Íslendingar voru í eldlínunni í körfuboltanum í Danmörku og Rússlandi. Körfubolti 6.11.2019 19:29 Njarðvík bætir við sig Bandaríkjamanni sem þjálfarinn þekkir vel Einar Árni Jóhannsson hefur náð í gamla lærisvein. Körfubolti 6.11.2019 14:27 ESA hefur lokað málinu gegn Körfuknattleikssambandi Íslands EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. Körfubolti 6.11.2019 14:11 Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. Körfubolti 6.11.2019 13:16 Jón Axel er á hinum sögufræga Naismith lista Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er á listanum yfir þá fimmtíu sem menn eiga að fylgjast með í Bandaríkjunum í vetur Körfubolti 6.11.2019 10:00 LeBron James með þrennu í þriðja leiknum í röð Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 6.11.2019 07:30 Sjáðu tíu bestu tilþrif umferðarinnar í Domino's deildunum Tíu bestu tilþrif 5. umferða Domino's deildar karla og kvenna. Körfubolti 5.11.2019 22:30 Þriðji NBA-leikmaðurinn dæmdur í 25 leikja bann fyrir að nota ólögleg lyf Einn besti leikmaður Atlanta Hawks fékk langt bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Körfubolti 5.11.2019 21:15 KR ekki í vandræðum í Stykkishólmi KR lenti í engum vandræðum með Snæfell í 6. umferð Dominos-deildar kvenna er liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld. Lokatölur 81-57. Körfubolti 5.11.2019 20:49 Óþekktur nýliði kom Golden State til bjargar á afmælinu sínu Ný stjarna er mögulega að fæðast hjá Golden State Warriors eftir ótrúlega frammistöðu nýliða þegar liðið þurftu á öllu hans að halda í miklum meiðslavandræðum sínum. Körfubolti 5.11.2019 18:30 Sportpakkinn: Blikar ætla að koma aftur á óvart Í dag var dregið í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 5.11.2019 16:30 Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 5.11.2019 12:15 Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 5.11.2019 07:30 Þór áfram eftir spennutrylli en þægilegra hjá Stólunum á Selfossi Þór Þorlákshöfn og Tindastóll voru síðustu liðin inn í 16-liða úrslit Geysis-bikars karla. Körfubolti 4.11.2019 21:05 Frábær varnartilþrif Tryggva | Myndband Bárðdælingurinn varði þrjú skot í sigri Casademont Zaragoza á San Pablo Burgos um helgina. Körfubolti 4.11.2019 15:00 Nýi Bandaríkjamaður botnliðsins hefur spilað bæði með OKC og FSU Þór Akureyri hefur fengið nýjan bandarískan leikmann til liðs við sig í Dominos deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.11.2019 12:30 LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. Körfubolti 4.11.2019 07:30 Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. Körfubolti 3.11.2019 20:55 Martin fór mikinn og Alba enn ósigrað Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann sigur á Ratiopharm Ulm í þýsku Bundesligunni í körfubolta í dag. Körfubolti 3.11.2019 18:56 Fyrsta tap Finns í Danmörku Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag. Körfubolti 3.11.2019 14:47 Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Haukar eru á góðu skriði í Domino's deild kvenna. Körfubolti 3.11.2019 12:30 Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3.11.2019 09:14 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 3.11.2019 09:00 Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. Körfubolti 2.11.2019 23:30 Meiðslalisti Warriors lengist Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs. Körfubolti 2.11.2019 22:45 Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. Körfubolti 2.11.2019 20:45 „Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. Körfubolti 2.11.2019 13:15 Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. Körfubolti 2.11.2019 11:00 LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2.11.2019 09:22 Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær Körfubolti 2.11.2019 09:00 « ‹ 268 269 270 271 272 273 274 275 276 … 334 ›
Finnur komst aftur á sigubraut | Haukur Helgi og Tryggvi í sigurliðum í Evrópukeppnum Íslendingar voru í eldlínunni í körfuboltanum í Danmörku og Rússlandi. Körfubolti 6.11.2019 19:29
Njarðvík bætir við sig Bandaríkjamanni sem þjálfarinn þekkir vel Einar Árni Jóhannsson hefur náð í gamla lærisvein. Körfubolti 6.11.2019 14:27
ESA hefur lokað málinu gegn Körfuknattleikssambandi Íslands EFTA Surveillance Authority, sem er skammstafað ESA, sættir sig við þær breytingar sem Körfuknattleikssamband Íslands hefur gert á reglum um erlenda leikmenn. Málið gegn KKÍ heyrir því sögunni til. Körfubolti 6.11.2019 14:11
Daði Berg fékk þriggja leikja bann og Mantas einn leik Búið er að úrskurða í máli Daða Berg Grétarssonar og Mantas Virbalas. Körfubolti 6.11.2019 13:16
Jón Axel er á hinum sögufræga Naismith lista Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er á listanum yfir þá fimmtíu sem menn eiga að fylgjast með í Bandaríkjunum í vetur Körfubolti 6.11.2019 10:00
LeBron James með þrennu í þriðja leiknum í röð Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann endurkomusigur á Chicago Bulls. Þetta var sjötti sigur Lakers í röð eftir tapið í fyrsta leik tímabilsins. Körfubolti 6.11.2019 07:30
Sjáðu tíu bestu tilþrif umferðarinnar í Domino's deildunum Tíu bestu tilþrif 5. umferða Domino's deildar karla og kvenna. Körfubolti 5.11.2019 22:30
Þriðji NBA-leikmaðurinn dæmdur í 25 leikja bann fyrir að nota ólögleg lyf Einn besti leikmaður Atlanta Hawks fékk langt bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Körfubolti 5.11.2019 21:15
KR ekki í vandræðum í Stykkishólmi KR lenti í engum vandræðum með Snæfell í 6. umferð Dominos-deildar kvenna er liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld. Lokatölur 81-57. Körfubolti 5.11.2019 20:49
Óþekktur nýliði kom Golden State til bjargar á afmælinu sínu Ný stjarna er mögulega að fæðast hjá Golden State Warriors eftir ótrúlega frammistöðu nýliða þegar liðið þurftu á öllu hans að halda í miklum meiðslavandræðum sínum. Körfubolti 5.11.2019 18:30
Sportpakkinn: Blikar ætla að koma aftur á óvart Í dag var dregið í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 5.11.2019 16:30
Suðurnesjaslagir í 16-liða úrslitum Geysisbikarsins Dregið var í 16-liða úrslit Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 5.11.2019 12:15
Fyrsta tap 76ers kom í Phoenix Öll lið NBA deildarinnar hafa nú tapað leik á tímabilinu þar sem Phoenix Suns batt enda á fimm leikja sigurgöngu Philadelphia 76ers í nótt. Körfubolti 5.11.2019 07:30
Þór áfram eftir spennutrylli en þægilegra hjá Stólunum á Selfossi Þór Þorlákshöfn og Tindastóll voru síðustu liðin inn í 16-liða úrslit Geysis-bikars karla. Körfubolti 4.11.2019 21:05
Frábær varnartilþrif Tryggva | Myndband Bárðdælingurinn varði þrjú skot í sigri Casademont Zaragoza á San Pablo Burgos um helgina. Körfubolti 4.11.2019 15:00
Nýi Bandaríkjamaður botnliðsins hefur spilað bæði með OKC og FSU Þór Akureyri hefur fengið nýjan bandarískan leikmann til liðs við sig í Dominos deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.11.2019 12:30
LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. Körfubolti 4.11.2019 07:30
Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. Körfubolti 3.11.2019 20:55
Martin fór mikinn og Alba enn ósigrað Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann sigur á Ratiopharm Ulm í þýsku Bundesligunni í körfubolta í dag. Körfubolti 3.11.2019 18:56
Fyrsta tap Finns í Danmörku Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag. Körfubolti 3.11.2019 14:47
Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Haukar eru á góðu skriði í Domino's deild kvenna. Körfubolti 3.11.2019 12:30
Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3.11.2019 09:14
Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 3.11.2019 09:00
Framlengingin: Njarðvík aldrei að fara að falla Keflvíkingar eru alvöru meistaraefni, Njarðvíkingar falla ekki og bæði Grindvíkingar og Haukar geta farið á flug. Þetta sögðu sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds í Framlengingunni. Körfubolti 2.11.2019 23:30
Meiðslalisti Warriors lengist Meiðslavandræði Golden State Warriors eru orðin enn verri eftir að Draymond Green meiddist á fingri í leik Warriors og San Antonio Spurs. Körfubolti 2.11.2019 22:45
Körfuboltakvöld: Ahmad með „ekkert venjulegt touch“ Keflavík er efsta lið Domino's deildar karla og hefur ekki tapað leik þegar fimm umferðir eru búnar. Körfubolti 2.11.2019 20:45
„Emil Karel búinn að vera besti Íslendingurinn í deildinni“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þ., fékk mikið hrós frá sérfræðingum Domino's Körfuboltakvöld. Körfubolti 2.11.2019 13:15
Sjáðu eldræðu Teits um Njarðvík: „Við minnstu mótspyrnu verða þeir litlir kallar og hræddir“ Teitur Örlygsson var ekki par sáttur með frammistöðu Njarðvíkinga gegn Stjörnumönnum. Körfubolti 2.11.2019 11:00
LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2.11.2019 09:22
Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær Körfubolti 2.11.2019 09:00