Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2021 10:30 Grindvíkingar fögnuðu dísætum sigri gegn ÍR í gærkvöld. Stöð 2 Sport Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Mest var dramatíkin í Grindavík þar sem heimamenn náðu að kreista út dýrmætan sigur gegn ÍR, 79-76. Kristinn Pálsson skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Hann var þó ekki viss um að skotið myndi rata rétta leið eftir að hann sleppti boltanum. „Ég stökk aðeins á hliðina þannig að hann var hálfur ofan í þegar ég sá hann. Svo sá ég hann fara niður og bara hljóp af stað. Ég vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera.“ Klippa: Flautukarfa Kristins gegn Tindastóli Á Akureyri tryggði Koparborgarbúinn Michael Mallory liði Hattar sigur annan leikinn í röð. Takist Egilsstaðaliðinu að halda sér uppi í fyrsta sinn í sögu félagsins verður nafn Mallory ritað stóru letri í sögubókum þess. Mallory skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 3,8 sekúndur voru eftir og Eysteinn Bjarni Ævarsson stal svo boltanum eftir innkast Þórsara sem náðu því ekki að svara fyrir sig. Klippa: Sigurkarfa Mallorys gegn Þór Umferðinni í Dominos-deildinni lýkur með leikjum Þórs Þ. og Vals, og Keflavíkur og KR, í kvöld. Keflavík getur orðið deildarmeistari og er leikurinn við KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem umferðin verður svo gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Mest var dramatíkin í Grindavík þar sem heimamenn náðu að kreista út dýrmætan sigur gegn ÍR, 79-76. Kristinn Pálsson skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Hann var þó ekki viss um að skotið myndi rata rétta leið eftir að hann sleppti boltanum. „Ég stökk aðeins á hliðina þannig að hann var hálfur ofan í þegar ég sá hann. Svo sá ég hann fara niður og bara hljóp af stað. Ég vissi eiginlega ekkert hvað ég átti að gera.“ Klippa: Flautukarfa Kristins gegn Tindastóli Á Akureyri tryggði Koparborgarbúinn Michael Mallory liði Hattar sigur annan leikinn í röð. Takist Egilsstaðaliðinu að halda sér uppi í fyrsta sinn í sögu félagsins verður nafn Mallory ritað stóru letri í sögubókum þess. Mallory skoraði sigurkörfuna þegar aðeins 3,8 sekúndur voru eftir og Eysteinn Bjarni Ævarsson stal svo boltanum eftir innkast Þórsara sem náðu því ekki að svara fyrir sig. Klippa: Sigurkarfa Mallorys gegn Þór Umferðinni í Dominos-deildinni lýkur með leikjum Þórs Þ. og Vals, og Keflavíkur og KR, í kvöld. Keflavík getur orðið deildarmeistari og er leikurinn við KR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem umferðin verður svo gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Grindavík Höttur Tengdar fréttir Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. 29. apríl 2021 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. 29. apríl 2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. 29. apríl 2021 20:52