Körfubolti Draymond Green dæmdur í fimm leikja bann NBAödeildin í körfubolta hefur sett Golden State Warriors leikmanninn, Draymond Green, í fimm leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum á móti Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Körfubolti 16.11.2023 06:30 Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.11.2023 21:27 Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. Körfubolti 15.11.2023 19:30 Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Körfubolti 15.11.2023 17:01 Curry segir ekkert mál að skilja hvernig nýi deildarbikar NBA virkar Leikir NBA körfuboltaliðanna gilda tvöfalt á þriðjudögum og föstudögum í þessum nóvembermánuði. Körfubolti 15.11.2023 16:01 Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15.11.2023 14:00 Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15.11.2023 12:30 Klay og Draymond reknir í sturtu áður en skorað var stig í leiknum Þetta var ekki góð nótt fyrir lið Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta sem tapaði þá fyrir Minnesota Timberwolves á heimavelli. Körfubolti 15.11.2023 07:01 „Kannski síðasta tímabilið sem við spilum undir merki Grindavíkur“ Formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur er óviss um framvindu starfs deildarinnar vegna óvissunar sem ríkir sökum jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hann er líkt og aðrir Grindvíkingar í áfalli eftir þróun mála síðustu daga. Körfubolti 14.11.2023 21:06 Haukar reka stigahæsta leikmann deildarinnar Bandaríski bakvörðurinn Jalen Moore hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka í Subway deild karla í körfubolta. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann er látinn taka pokann sinn. Körfubolti 14.11.2023 15:32 Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.11.2023 14:28 Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Körfubolti 14.11.2023 11:00 Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14.11.2023 07:01 „Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25 „Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. Körfubolti 13.11.2023 15:31 Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Körfubolti 13.11.2023 13:01 Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13.11.2023 06:38 Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12.11.2023 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 20:21 „Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12.11.2023 11:46 Tímamót hjá Curry og Orlando batt enda á fjórtán leikja taphrinu Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu og þá gerði Cleveland Cavaliers góða ferð vestur til Oakland. Körfubolti 12.11.2023 09:33 Jón Halldór fór í saumana á rifrildi Pavels og Arnars Pavel Ermolinskij og Arnar Guðjónsson þjálfarar Tindastóls og Stjörnunnar áttu í orðaskiptum eftir leik liðanna í Subway-deildinni á fimmtudag. Farið var yfir málið í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.11.2023 23:31 Sneri baki í áhorfendur og hámaði í sig snakk Magnús Þór Gunnarsson þreytti frumraun sína sem sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Hann rifjaði þar upp góða sögu frá ferlinum þar sem sást til hans snúa baki í áhorfendur og háma í sig snakk á varamannabekk Keflavíkur. Körfubolti 11.11.2023 13:33 Treystu ferlinu og sóttu sjöunda sigurinn í röð Philadelphia 76ers héldu áfram sigurgöngu sinni og liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir að tapa þeim fyrsta. Alls fóru níu leikir fram í nýju móti innan NBA í nótt. Öll lið hafa nú leikið einu sinni í riðlakeppni mótsins. Körfubolti 11.11.2023 10:29 „Allir ungu strákarnir eiga að horfa á hann sem fyrirmynd“ Fögrum orðum var farið um Arnór Helgason, 17 ára leikmann Grindavíkur og eina skærustu vonarstjörnu Subway deildar karla, eftir frammistöðu hans gegn Þór Þorlákshöfn í 6. umferð. Körfubolti 11.11.2023 09:42 Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Körfubolti 10.11.2023 23:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 124-127 | Dramatískur sigur í tvíframlengdum leik Valsmenn unnu Hauka í ótrúlegum körfuboltaleik í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Leikurinn var tvíframlengdur eftir hreint út sagt ótrúlegar körfur undir lok leiks og lok fyrri framlengingar kvöldsins. Körfubolti 10.11.2023 22:35 Ótrúleg flautukarfa Tahvanainen tryggði Haukum framlengingu Þó Haukar hafi á endanum tapað með þriggja stiga mun gegn Val í Subway-deild karla þá skoraði Ville Tahvanainen eina flottustu körfu ársins sem tryggði Haukum framlengingu. Körfubolti 10.11.2023 22:05 Ívar Ásgrímsson: Höfðum næga orku en okkur skorti kjarkinn Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 10.11.2023 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 21:00 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 334 ›
Draymond Green dæmdur í fimm leikja bann NBAödeildin í körfubolta hefur sett Golden State Warriors leikmanninn, Draymond Green, í fimm leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum á móti Minnesota Timberwolves í fyrrinótt. Körfubolti 16.11.2023 06:30
Háspenna hjá Styrmi Snæ í Belgíu Styrmir Snær Þrastarson og liðsfélagar hans í Belfius-Mons þurftu að sætta sig við tap í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.11.2023 21:27
Mikilvægur sigur hjá liði Elvars í Meistaradeildinni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu í kvöld góðan sigur á Hapoel Jerusalem þegar liðin mættust í Meistaradeildinni. Körfubolti 15.11.2023 19:30
Mynd af nýliðunum í NBA setur netið á hliðina Mynd sem náðist af tveimur af bestu ungu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta saman hefur vakið gríðarlega athygli. Körfubolti 15.11.2023 17:01
Curry segir ekkert mál að skilja hvernig nýi deildarbikar NBA virkar Leikir NBA körfuboltaliðanna gilda tvöfalt á þriðjudögum og föstudögum í þessum nóvembermánuði. Körfubolti 15.11.2023 16:01
Grindvíkingar æfðu í fyrsta sinn eftir rýminguna Körfuboltalið Grindavíkur eru byrjuð að æfa eftir að bærinn var rýmdur á föstudag vegna jarðhræringa á svæðinu. Körfubolti 15.11.2023 14:00
Leikir Grindavíkur í opinni dagskrá og allar tekjur renna til Rauða krossins Stöð 2 Sport blæs til körfuboltaveislu næstkomandi laugardag en þá verða tveir tvíhöfðar í beinni útsendingu. Körfubolti 15.11.2023 12:30
Klay og Draymond reknir í sturtu áður en skorað var stig í leiknum Þetta var ekki góð nótt fyrir lið Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta sem tapaði þá fyrir Minnesota Timberwolves á heimavelli. Körfubolti 15.11.2023 07:01
„Kannski síðasta tímabilið sem við spilum undir merki Grindavíkur“ Formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur er óviss um framvindu starfs deildarinnar vegna óvissunar sem ríkir sökum jarðhræringa og mögulegs eldgoss á Reykjanesskaga. Hann er líkt og aðrir Grindvíkingar í áfalli eftir þróun mála síðustu daga. Körfubolti 14.11.2023 21:06
Haukar reka stigahæsta leikmann deildarinnar Bandaríski bakvörðurinn Jalen Moore hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka í Subway deild karla í körfubolta. Hann er stigahæsti leikmaður deildarinnar þegar hann er látinn taka pokann sinn. Körfubolti 14.11.2023 15:32
Næstu heimaleikir Grindavíkur í Smáranum Næstu leikir karla- og kvennaliða Grindavíkur í körfubolta fara fram í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn og það í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Körfubolti 14.11.2023 14:28
Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Körfubolti 14.11.2023 11:00
Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. Körfubolti 14.11.2023 07:01
„Getum öll séð það að það verður röskun á mótahaldi“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, segir að líta verði framhjá öllum reglum sambandsins varðandi heimaleiki Grindvíkinga í þessum fordæmalausu aðstæðum. Körfubolti 13.11.2023 21:25
„Að missa Harden var það besta sem gat gerst fyrir Philadelphia“ Lögmál leiksins verður á sínum stað á Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal þess sem verður rætt í þættinum er breytingin á Philadelphia 76ers eftir að James Harden var skipt í burtu. Körfubolti 13.11.2023 15:31
Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Körfubolti 13.11.2023 13:01
Mótahald körfuboltans mun raskast vegna umbrotanna í Grindavík Hannes Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ sendi frá sér tilkynningu fyrir hönd KKÍ og körfuknattleikshreyfingarinnar vegna ástandsins í Grindavík en það er nokkuð ljóst að Grindvíkingar eru ekki að fara að spila leiki í Subway deildunum á meðan staðan er svona. Körfubolti 13.11.2023 06:38
Með brotið rifbein eftir að keyrt var á hann Keyrt var á Kelly Oubre Jr., leikmann Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, á laugardag. Körfubolti 12.11.2023 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tyrkland 65-72 | Aftur tapaði Ísland naumlega Ísland tapaði gegn feiknasterku liði Tyrklands 65-72. Frammistaða Íslands var afar góð gegnumgangandi allan leikinn og það var afar lítið sem skildi liðin að í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 12.11.2023 20:21
„Leið eins og jörðin myndi brotna og taka okkur“ Dani Rodriguez leikmaður Grindavíkur í körfuknattleik lýsir ógnvænlegum aðstæðum þegar hún og unnusta hennar voru á leið frá Grindavík á föstudagskvöld. Hún segist aldrei hafa verið jafn hrædd á ævinni. Körfubolti 12.11.2023 11:46
Tímamót hjá Curry og Orlando batt enda á fjórtán leikja taphrinu Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks tapaði fjórða leik sínum á tímabilinu og þá gerði Cleveland Cavaliers góða ferð vestur til Oakland. Körfubolti 12.11.2023 09:33
Jón Halldór fór í saumana á rifrildi Pavels og Arnars Pavel Ermolinskij og Arnar Guðjónsson þjálfarar Tindastóls og Stjörnunnar áttu í orðaskiptum eftir leik liðanna í Subway-deildinni á fimmtudag. Farið var yfir málið í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11.11.2023 23:31
Sneri baki í áhorfendur og hámaði í sig snakk Magnús Þór Gunnarsson þreytti frumraun sína sem sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Hann rifjaði þar upp góða sögu frá ferlinum þar sem sást til hans snúa baki í áhorfendur og háma í sig snakk á varamannabekk Keflavíkur. Körfubolti 11.11.2023 13:33
Treystu ferlinu og sóttu sjöunda sigurinn í röð Philadelphia 76ers héldu áfram sigurgöngu sinni og liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir að tapa þeim fyrsta. Alls fóru níu leikir fram í nýju móti innan NBA í nótt. Öll lið hafa nú leikið einu sinni í riðlakeppni mótsins. Körfubolti 11.11.2023 10:29
„Allir ungu strákarnir eiga að horfa á hann sem fyrirmynd“ Fögrum orðum var farið um Arnór Helgason, 17 ára leikmann Grindavíkur og eina skærustu vonarstjörnu Subway deildar karla, eftir frammistöðu hans gegn Þór Þorlákshöfn í 6. umferð. Körfubolti 11.11.2023 09:42
Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Körfubolti 10.11.2023 23:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 124-127 | Dramatískur sigur í tvíframlengdum leik Valsmenn unnu Hauka í ótrúlegum körfuboltaleik í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Leikurinn var tvíframlengdur eftir hreint út sagt ótrúlegar körfur undir lok leiks og lok fyrri framlengingar kvöldsins. Körfubolti 10.11.2023 22:35
Ótrúleg flautukarfa Tahvanainen tryggði Haukum framlengingu Þó Haukar hafi á endanum tapað með þriggja stiga mun gegn Val í Subway-deild karla þá skoraði Ville Tahvanainen eina flottustu körfu ársins sem tryggði Haukum framlengingu. Körfubolti 10.11.2023 22:05
Ívar Ásgrímsson: Höfðum næga orku en okkur skorti kjarkinn Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar. Körfubolti 10.11.2023 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 93-99 | Blikar enn sigurlausir eftir sex leiki Breiðablik mátti þola sjötta tap sitt í röð þegar liðið tók á móti Njarðvík í Smáranum. Lokatölur í þessari viðureign 6. umferðar Subway deildar karla urðu 93-99. Blikarnir sitja því enn stigalausir í neðsta sæti deildarinnar.Njarðvík endaði sína taphrinu með þessum sigri en liðið hafði tapað tvisvar í röð eftir að hafa unnið fyrsta þrjá deildarleikina. Körfubolti 10.11.2023 21:00