Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Danmörk ætlar að vera með í Eurovision í Austurríki næsta vor. Hins vegar gera Danir þrjá fyrirvara um þátttöku sem enginn varðar beinlínis þátttöku Ísraels í keppninni. Danskir Eurovision sérfræðingar segja að keppnin standi frammi fyrir einni stærstu áskorun í sögu keppninnar. Lífið 19.9.2025 11:13
Emilíana Torrini fann ástina Söngkonan Emilíana Torrini og Ellert Kristófer Schram, eigandi og framkvæmdastjóri EKS Verk ehf., eru eitt nýjasta og jafnframt huggulegasta par landsins, að því herma heimildir fréttastofu. Lífið 19.9.2025 11:05
Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Viðtökur við 50 ára afmælistónleikum fyrstu breiðskífu Stuðmanna, Sumars á Sýrlandi hafa farið fram úr björtustu vonum. Samstundis seldist upp á fyrstu tónleikana sem fóru í sölu og svo gott sem samstundis á tónleika númer tvö. Mikil eftirspurn er enn eftir miðum og efna skipuleggjendur því til þriðju tónleikanna, föstudagskvöldið 14. nóvember. Lífið samstarf 19.9.2025 09:49
Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Meindýraeyðirinn Steinar Smári Guðbergsson byrjaði í faginu því hann vildi hefna sín á köngulónni sem beit hann í æsku. Hann er vinsæll meindýraeyðir og getur farið í allt að þrettán útköll á dag út af silfurskottum. Lífið 18.9.2025 11:31
Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Grétar Matthíasson, barþjónn og margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð, hefur sett íbúð sína við Flétturima í Grafarvogi á sölu. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á smekklegan máta á liðnum árum. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 18.9.2025 10:44
Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýramaðurinn Garpur klifraði með vini sínum Bergi upp á Skessuhorn sem er eitt besta útsýnisfjall Borgarfjarðar. Útsýnið stóð sannarlega undir nafni en aðstæðurnar voru líka krefjandi. Lífið 18.9.2025 09:31
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Hæstaréttarlögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson og kærasta hans, Eva Margrét Ásmundsdóttir fasteignasali, eru á rómantísku ferðalagi um Suður- og Mið-Ítalíu. Eva birti ævintýralegar myndir úr ferðinni á Instagram-síðu sinni. Lífið 18.9.2025 09:13
Kynlífsmyndband í Ásmundarsal „Ég er svo glaður að vera kominn aftur til Reykjavíkur. Það er ótrúlega verðmætt að fá að vera með sýningu hérna heima,“ segir listamaðurinn Viðar Logi Kristinsson sem hefur unnið náið með tónlistarkonunni Björk undanfarin ár. Hann og kærastinn hans Miles Greenberg eru að opna sýninguna s*x tape. Lífið 18.9.2025 07:31
Er Lína Langsokkur woke? Leikhúsveturinn hófst af krafti í Þjóðleikhúsinu um helgina með frumsýningu á Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren. Þetta er klassísk barnasýning í fremur hefðbundinni uppfærslu sem ætti að kæta og gleðja bæði börn og fullorðna. Söguna um Línu þekkja flestir vel og er henni fylgt samviskusamlega án þess að verið sé að breyta eða nútímavæða hlutina – sem er gott því auðvelt væri að nýta sér persónu eins og Línu í þeim átökum og klofningi sem einkenna umræðuna á okkar tímum. Gagnrýni 18.9.2025 07:03
Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Vinsæll spjallþáttur Jimmy Kimmel verður ekki sendur út um „óákveðinn tíma“ eftir ummæli hans um morðið á Charlie Kirk, bandarískum áhrifavaldi. Lífið 17.9.2025 23:21
Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Spurning barst frá 55 ára konu: „Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Ég er að taka breytingaskeiðsþrennuna þ.e. Estrogel, testogel og utrogestan. En það er voða lítið að gerast hvað kynlífið varðar en mér var sagt af lækni að testogelið myndi boosta upp kynlöngunina hjá mér. En það hefur enn ekki gerst.“ Lífið 17.9.2025 20:01
„Þú ert svo falleg“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varð bergnuminn af fegurð Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, þegar hann hitti fyrir bresku konungsfjölskylduna í morgun. Varalesari rýndi í varir forsetans. Lífið 17.9.2025 17:10
Innblástur frá handanheiminum Það var líf og fjör á Listasafni Árnesinga á dögunum þegar nokkur fjöldi sýninga opnaði undir sama þaki. Fjöldi fólks leit við og menningin tók yfir í samtali við náttúrukrafta og handanheiminn. Menning 17.9.2025 17:02
Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Hér er á ferðinni uppskrift að djúsí Caesar-vefju að hætti félaganna og matreiðslumannanna, Geirs Gunnars Geirssonar og Einars Sigurðar Eiríkssonar hjá Bara matur. Uppskriftin er innblásin af hinu klassíska Caesar-salati og hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum TikTok. Lífið 17.9.2025 16:02
Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Það var mikið líf og fjör á árshátíð Sýnar sem fór fram á Hótel Nordica síðastliðið föstudagskvöld. Þema árshátíðarinnar var enski boltinn og mættu starfsmenn ásamt gestum sínum í fjölbreyttum treyjum sem settu skemmtilegan svip á kvöldið. Lífið 17.9.2025 15:33
Fjölgar mannkyninu enn frekar Tónlistarkonan Cardi B á von á sínu fjórða barni og því fyrsta með kærasta sínum, NFL-kappanum Stefon Diggs. Fyrir á hún tvær dætur og einn son með rapparanum Offset. Lífið 17.9.2025 15:12
Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Það eru margir, sem nýta haustið til að fara út í náttúruna og tína ber og margir vinna berjasaft eða berjasultur úr berjunum. Lífið 17.9.2025 14:31
Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Eiríkur Björn Björgvinsson, þingmaður Viðreisnar og fyrsti varaformaður atvinnuveganefndar, og eiginkona hans Alma Jóhanna Árnadóttir, PCC markþjálfi og grafískur hönnuður, hafa sett fallega hæð við Bjarkarás í Garðabæ á sölu. Lífið 17.9.2025 13:49
Laufey treður upp með Justin Bieber Súperstjarnan Laufey Lín kemur fram á tónlistarhátíðinni Coachella í eyðimörkinni í Kaliforníu á næsta ári. Er um að ræða einhverja stærstu tónlistarhátíð í heimi. Tónlist 17.9.2025 12:40
Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Það vakti mikla athygli þegar íslenska samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, kastaði brjóstahaldara upp á svið á tónleikum kanadíska rapparans Drake í Berlín um helgina. Rapparinn endurbirti myndband frá henni á Instagram sem leiddi til þess að henni var boðið í eftirpartý með honum. Lífið 17.9.2025 12:01
„Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Þættirnir Brjánn hófu göngu sína á Sýn á sunnudagskvöldið. Þættirnir fjalla um eilífðarunglinginn Brján, sem hefur enga reynslu af þjálfarastörfum, nema í Football Manager, en hann fær tækifærið sem þjálfari liðsins. Þróttur hefur staðið sig sérstaklega illa á tímabilinu í þáttunum og á Brjánn að redda málunum. Lífið 17.9.2025 11:02
Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Leikkonan Aldís Amah Hamilton varar fólk við gervigreind eftir að gervigreindartól Google sagði Kolbein Arnbjörnsson, kærasta Aldísar, vera föður hennar og skáldaði upp móður hennar. Lífið 17.9.2025 10:55
Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni „Tónlistin er svo seiðandi og það er svo sterk kynorka í þessu sem hjálpar held ég án efa í meðgöngunni. Ég held að ég taki þetta með mér alla leið inn á fæðingardeild bara,“ segir hin kasólétta kammeróperusöngkona Kristín Sveinsdóttir, sem er að setja upp útfærslu af sögulegu óperunni Carmen og að fara að eignast barn á allra næstu dögum. Menning 17.9.2025 07:01
Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn „Fólk er ekkert að ýkja þegar það segir að þetta sé besti dagur lífs þess, þetta var einhver mesti stemningsdagur sem við höfum upplifað,“ segja hin nýgiftu Guðrún Gígja Sigurðardóttir og Hafsteinn Björn Gunnarsson. Þau eru nýflutt heim frá New York og héldu alvöru Reykjavíkurbrúðkaup í sumar. Lífið 16.9.2025 20:00