Skoðun

Er sjálf karlsins að deyja sem hugsar með ýktum hætti?

Ástþór Ólafsson skrifar

Ég skrifaði greinina Að níðast á konunni er gömul vísa sem hefur verið einum of oft kveðin sem fjallar um hvað liggur á bakvið af hverju karlmenn séu búnir að beita konum andlegu og líkamlegu ofbeldi í gegnum aldanna rás. Þar reyni ég að svara þessari spurningu en svarið er vissulega víðfemt og felur í sér ótal möguleika af kenningum til svara.

Skoðun

Sósíal­ista­flokkurinn aug­lýsir eftir fólki

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þegar Sósíalistaflokkurinn var stofnaður fyrir rúmum fjórum árum var markmiði hans sagt vera að byggja upp sterka alþýðuhreyfingu, vekja á ný stéttabaráttu á Íslandi, endurreisa verkalýðslýðshreyfinguna og stofna til nýrra almannasamtaka til að skipuleggja frelsisbaráttu þeirra hópa sem verða fyrir mestum órétti. Í stuttu máli að vekja fólk, virkja og skipuleggja baráttu þess.

Skoðun

Menntun byggð á slæmum grunni

Hrafnkell Karlsson skrifar

Hið íslenska grunnskólakerfi er úrelt. Virkar þetta kerfi ekki lengur? Jú, það gerir það en að mjög takmörkuðu leyti en það er hægt að gera svo miklu betur.

Skoðun

Kosningar á 21. öldinni

Jón Gunnarsson skrifar

Ég hef lengi beðið þess dags að ég fengi að kjósa til Alþingis í fyrsta skipti. Um helgina varð það að veruleika. Það skiptir ótrúlega miklu máli að taka þátt í þessari lýðræðisveislu vilji maður hafa áhrif á framtíð og velferð samfélagsins

Skoðun

Að skapa ör­orku­vænt, ný­skapandi at­vinnu­líf

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar

Undanfarið hefur skapast mikil umræða um stöðu öryrkja og möguleika þeirra á vinnumarkaði. Rétt er að taka strax fram að 80% öryrkja segjast sjálfir ekki geta unnið vegna vanheilsu og tel ég enga ástæðu til að rengja það mat í sjálfu sér.

Skoðun

Hinn sí­vaxandi ó­jöfnuður

Víkingur Hauksson skrifar

Það fer ekki framhjá neinum að í heiminum í dag ríkir mikill ójöfnuður. Raunverulega ástæðan fyrir honum virðist þó fara framhjá flestum. Hefurðu leitt hugann að því hvað orsakaði hann? Hvers vegna hann er sívaxandi? Hvers vegna auður þeirra ríku hefur aukist í miðjum heimsfaraldri?

Skoðun

Kjósum eins og fram­tíðin - fyrir fram­tíðina

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Eitt af því athyglisverðasta í aðdraganda kosninga er að þegar skoðanakannanir eru brotnar niður eftir aldri, þá er oft yfir þriðjungur kjósenda á aldursbilinu 18-29 ára sem nefnir Pírata sem sinn fyrsta valkost.

Skoðun

Með Samfylkingu gegn sérhagsmunum

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar

Ég hef verið fötluð alla mína ævi og barist fyrir réttindum mínum, réttindum annars fatlaðs fólks og mannréttindum í samfélaginu öllu. Ég er jafnaðarmaður því ég sé og finn á eigin skinni hvernig gæðunum er misskipt, hve mörg sóknartækifæri við höfum í íslensku samfélagi sem eru vannýtt.

Skoðun

Rétt­trúnaður sem sviptir okkur þjónustu

Högni Elfar Gylfason skrifar

Rétttrúnaður af ýmsu tagi hefur tröllriðið þjóðfélaginu á undanförnum vikum, mánuðum og árum. Einn er þó slíkur sem hefur ekki farið hátt í umræðunni þrátt fyrir alvarlegar og endurteknar afleiðingar sem af hljótast.

Skoðun

Skýrasti valkosturinn fyrir loftslagið

Andrés Ingi Jónsson skrifar

„Ég hef engin völd,“ sagði einn ræðumanna á loftslagsverkfallinu á Austurvelli í hádeginu í gær. Þar hefur ungt fólk komið saman í hverri viku til að vekja stjórnmálafólk af þeim doða sem hefur ríkt í loftslagsmálum.

Skoðun

Háskaleg ríkisstjórn að fæðast

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þegar boðað var til kosninga árið 2017 var augljóst af orðum og líkamstjáningu Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur að þau stefndu á ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og VG.

Skoðun

Valið er skýrt

Bjarni Benediktsson skrifar

Í dag veljum við hvernig samfélag við ætlum að byggja næstu fjögur árin. Allt frá 2013 hefur það verið verkefni mitt á hverjum degi að vinna að aukinni velferð Íslendinga, greiða niður skuldir ríkissjóðs og viðhalda stöðugleikanum sem öllu skiptir fyrir heimilin og fyrirtækin.

Skoðun

Höfum VG í for­ystu

Jódís Skúladóttir skrifar

Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það.

Skoðun

Full­veldi og lýð­ræði haldast í hendur

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Til þessa hafa talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið viljað telja okkur Íslendingum trú um að við inngöngu í sambandið myndu kjörnir fulltrúar okkar hafa heilmikið um þær ákvarðanir að segja sem teknar væru innan þess og snertu hagsmuni lands og þjóðar.

Skoðun

Afglapavæðing umræðunnar

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta.

Skoðun

Kvöldið fyrir kjör­dag - Hvað er mikil­vægt?

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Kosningar eru alltaf mikilvægar en það eru ýmis rök fyrir því að kosningarnar á morgun séu mikilvægari en oft áður. Svo árum og jafnvel áratugum skiptir hafa stór mál setið á hakanum án þess að gömlu stjórnmálin hafi haft áhuga eða getu til þess að taka þau upp og klára þau með sóma.

Skoðun

Heimilin og störfin þurfa ábyrga stjórn

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Valið á morgun er kristaltært. Við stöndum fyrir fleiri og verðmætari störf um allt land. Við munum halda áfram að standa með fólki í rekstri og auka tekjur heimilanna. Við munum halda áfram að byggja upp öflugt atvinnulíf á Íslandi.

Skoðun

Gengið til kosninga

Bergvin Eyþórsson skrifar

Kæri kjósandi. Á morgun göngum við til kosninga og leggjum með því grunn að framtíð okkar, barnanna okkar og barnanna þeirra. Þá er mjög mikilvægt að við höldum halda fókus á þá framtíðarsýn sem við höfum og viljum að verði. Hvernig samfélagi við viljum búa í nú og á morgun og í framtiðinni.

Skoðun

Svan­dís fílar sjúkra­liða

Sandra B. Franks skrifar

Á mínum fyrsta starfsdegi, þann 16. maí 2018, sem formaður Sjúkraliðafélags Íslands átti ég fund með Svandísi Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Umræðuefnið var mönnun í heilbrigðiskerfinu og áherslur stéttarinnar um að fjölga sjúkraliðum.

Skoðun

Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn

Ólafur Halldórsson skrifar

Að búa þar sem náttúran er við þröskuldinn, þar sem barnið getur verið úti að leik áhyggjulaust, þar sem samfélagið er fullt af náungakærleik. Þetta er brot af því sem mér finnst best við það að búa á litlum stað. Margt ungt fólk sem ólst upp á landsbyggðunum flytur til stærri þéttbýlisstaða til þess að stunda framhalds- og háskólanám, þá helst á höfuðborgarsvæðið.

Skoðun

Heilsu­gæslan - fyrsti við­komu­staðurinn í heil­brigðis­kerfinu

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Framlög til heilsugæslunnar hafa á kjörtímabilinu verið aukin verulega til að tryggja að heilsugæslan verði raunverulegur fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðiskerfinu. Samtals hafa fjárframlög til Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu (HH) á kjörtímabilinu aukist um 24%, skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi.

Skoðun

En hvers vegna Píratar?

Alexandra Briem skrifar

Hvað gerir Pírata öðruvísi, eða betri kost, en aðra flokka sem eru á svipuðu róli? Hvers vegna þykir okkur þess virði að halda úti sérstökum flokki?

Skoðun

Er ekki bara best að bæta um­hverfi lítilla og meðal­stórra fyrir­tækja?

WIllum Þór Þórsson skrifar

Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu.

Skoðun

Við getum byggt stór­kost­legt sam­fé­lag

Guðmundur Auðunsson skrifar

Einn stærsti glæpur nýfrjálshyggjunnar var að hún stal frá fólki voninni. Sósíalisminn, sem á rætur sínar að rekja allavega aftur til frönsku byltingarinnar, hafði alltaf vonina með sér. Vonina um útrýmingu fátæktar, fyrir mannlegri reisn og samfélagi jöfnuðar og réttlætis. Á morgun mun maísólin skína, maísólin okkar einingarbands. Fyrir þessu berum við fána þessa framtíðarlands.

Skoðun

Við þurfum líka þjónustu sér­greina­lækna úti á landi!

Pétur Heimisson skrifar

Fólk úti á landi notar þjónustu sérgreinalækna mikið minna en íbúar höfuðborgarsvæðisins og engir minna en íbúar á Austurlandi og Vestfjörðum. Eina tiltæka skýringin á þessum mikla mun er sú dapra staðreynd að kaupandi þjónustunnar, íslenska rikið, hefur lengst af ekki gert það að skilyrði að þjónustan sé veitt sem nærþjónusta.

Skoðun

Við erum Byltingin!

María Pétursdóttir skrifar

Sósíalistaflokkur Íslands hefur starfað í á fimmta ár á Íslandi með stöðugu og frjóu málefnastarfi grasrótarinnar sem hefur í gegnum félagsmenn sína smíðað stefnur í um 20 málaflokkum og lagt fram um 15 tilboð til kjósenda, haldið óteljandi málstofur opnar öllum.

Skoðun