Skoðun

Með opinn faðminn í 75 ár

Guðni Tómasson skrifar

Tónlist er magnað fyrirbæri í lífi okkar langflestra. Engin listgrein á beinni leið inn í tilfinningalíf okkar en stundum gleymist, í okkar allsnægta samtíma, að þar til tiltölulega nýlega fór miðlun tónlistar einungis fram milliliðalaust.

Skoðun

Ís­land 2035: Gervi­greind fyrir betra líf og styttri vinnu­viku

Sigvaldi Einarsson skrifar

Ímyndaðu þér Ísland þar sem gervigreind (AI) er ekki aðeins verkfæri fyrirtækja heldur lykillinn að betra lífi fyrir alla. Þar sem styttri vinnuvika er raunhæfur möguleiki, fjölskyldulíf eflist og stjórnsýsla verður skilvirkari og hraðari. Þetta er ekki fjarlæg framtíðarsýn heldur raunhæfur möguleiki ef við tökum réttu skrefin í dag.

Skoðun

Lokum.is

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Samtök áhugafólks um spilafíkn voru stofnuð árið 2019 af hópi fólks sem lætur sig málefni spilafíkla, spilakassa og fjárhættuspila varða. Eitt af fyrstu verkum samtakanna var að ráðast í skoðanakönnun sem kannaði viðhorf Íslendinga til spilakassa og hvort Íslendingar vildu almennt loka spilakössum til framtíðar. Niðurstöðurnar voru mjög afgerandi og 86% þjóðarinnar vildi að þeim yrði lokað.

Skoðun

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar

Að kaupa sína fyrstu fasteign er stórt og spennandi skref, en fyrir marga unga Íslendinga virðist það oft vera nánast ómögulegt verkefni. Hátt fasteignaverð, strangar lánareglur og síhækkandi daglegur kostnaður hafa gert það að verkum að mörg ungmenni eiga erfitt með að kaupa sína fyrstu íbúð án aðstoðar.

Skoðun

Upp með oln­bogana!

Eliza Reid skrifar

Ég hef verið stoltur Íslendingur í áratugi. Ég fagna bolludegi og sumardeginum fyrsta. Ég get sungið Ó, guð vors lands. En um leið hef ég alltaf verið stoltur Kanadamaður.

Skoðun

Að missa sjón þó augun virki

Inga María Ólafsdóttir skrifar

Stundum missum við sjón þó ekkert sé að augunum. Heilatengd sjónskerðing er regnhlífarheiti yfir alla þá sjónrænu kvilla sem koma til vegna skaða á sjónúrvinnslustöðvum heilans. Þegar ekkert bjátar á greina augun ljós og senda boð aftur til heila sem vinnur úr uppýsingunum.

Skoðun

Flosi – sannur fyrir­liði

Hannes S. Jónsson skrifar

Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk.

Skoðun

Því miður, at­kvæði þitt fannst ekki

Oddgeir Georgsson skrifar

Í upphafi árs opnaði ríkisstjórnin fyrir svæði á samráðsgáttinni þar sem hver sem er gat sent inn hagræðingartillögur. Í vikunni kynnti starfshópur, sem hafði fengið það verkefni að fara yfir tillögurnar, niðurstöðu vinnu sinnar og þær tillögur sem þóttu frambærilegar.

Skoðun

Stigið fram af festu?

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Það vakti nokkra athygli þegar nýja ríkisstjórnin lét þess getið á verkefnalista sínum að hún hygðist beita sér fyrir samdrætti í ríkisútgjöldum, m.a. með því að „taka til“ í þeim stofnunum ríkisins sem hefðu vaxið um of.

Skoðun

Óður til Græn­lands

Halla Hrund Logadóttir skrifar

„Getur þú ímyndað þér að þurfa alltaf að tala annað tungumál á fundum sem skipta einhverju raunverulegu máli í þínu eigin heimalandi?“ spurði grænlensk samstarfskona mig fyrir nokkrum árum og vísaði hér til dönsku. „Þú upplifir að þú sért óæðri á einhvern hátt, þó að það sé kannski ekki ætlunin, þá seytlast sú tilfinning smátt og smátt inn.“

Skoðun

Skrifræðismartröð í Hæðar­garði

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Hugmyndin um Kafkaískt skrifræði kemur úr bókum tékkneska rithöfundarins Frans Kafka en hann lýsti í verkum sínum martraðakenndu skrifræði betur en nokkur annar. Alveg sama hvað þú gerir, hvernig þú gerir það og hve oft þú reynir – alltaf lendirðu á vegg.

Skoðun

Sér­hags­munir Viðskiptablaðsins

Högni Elfar Gylfason skrifar

Undanfarið hefur mikið gengið á í fjölmiðlum hérlendis varðandi tollflokkun osta sem fluttir eru til landsins. Mörg orð úr ýmsum áttum hafa verið látin falla og oft á tíðum hefur sannleikurinn verið látinn víkja fyrir skoðunum og hagsmunum skrifara eða hagsmunaaðila að baki skrifunum.

Skoðun

Fáni okkar allra...

Eva Þorsteinsdóttir skrifar

Ég er Íslendingur, ég er kona, ég vil frið í heiminum - en fáni Palestínu er ekki minn fáni.

Skoðun

Á­tökin um áminningarskylduna – stutt upp­rifjun

Óli Jón Jónsson skrifar

Opinberir starfsmenn njóta sérstakrar réttarverndar í starfi umfram launafólk á almennum vinnumarkaði. Hún felst m.a. í því að ekki má segja opinberum starfsmanni upp án þess hann hafi áður verið áminntur og fengið tækifæri til að bæta ráð sitt.

Skoðun

Hvernig kennum við gagn­rýna hugsun? – Um­ræða sem þarf að halda á­fram

Guðmundur Björnsson skrifar

Ég átti nú alveg von á að grein sem ég skrifaði nýlega myndi vekja einhver viðbrögð, en ég bjóst ekki við því hve sterk þau yrðu. Í greininni fjallaði ég um samtal sem ég átti við 15 ára ungling sem átti í erfiðleikum með að skilja hugtakið rök þegar hann fékk það verkefni að skrifa rökfærsluritgerð. Ég velti upp spurningunni: Er gagnrýnin hugsun nægilega vel kennd í skólakerfinu?

Skoðun

Föstum saman, Ramadan og lang­afasta

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Áöskudag hófstlangafasta en það er samofið trúarhefð kristninnar að undirbúa stórhátíðir kirkjunnar með föstu og íhugun. Að fasta fyrir páska á sér hliðstæðu í gyðingdómi, fyrir hina gyðinglegu páskahátíð þekkist t.d. fasta frumburðanna, en 40 daga fasta kristninnar á rætur í frumkirkjunni og er að fyrirmynd þeirra sem föstuðu þann tíma í Sagnaarfi Biblíunnar: Móse fastaði á Sínaífjalli í 40 daga og nætur, Elía gekk fastandi „í fjörutíu daga að Hóreb, fjalli Guðs“, og Jesús fastaði í eyðimörkinni „í fjörutíu daga og fjörutíu nætur“.

Skoðun

Auð­humla í Hamra­borg

Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar

Þar sem ég sat á stól í Ými, nýju kaffihúsi hinnar nýju Eddu – húss íslenskra fræða, rifjaðist upp fyrir mér óviðjafnanleg sköpunarsaga norrænna manna.

Skoðun

Magnús Karl er ein­stakur kennari og verður af­burða rektor

Kristín Heimisdóttir skrifar

Rektorskjör er framundan í Háskóla Íslands. Í framboði er Magnús Karl Magnússon, prófessor við læknadeild. Hluti af starfi hans sem prófessor er að sinna kennslu í lyfjafræði á þriðja ári í tannlæknisfræði og hefur hann fyrir löngu stimplað sig inn sem einn vinsælasti kennari deildarinnar.

Skoðun

Mann­legi rektorinn Silja Bára

Arnar Pálsson skrifar

Fyrir dyrum stendur kjör til rektors Háskóla Íslands. Fimm frambærilegir Íslendingar og tveir erlendir umsækjendur eru í kjöri. Mest hefur heyrst af málefnum og áherslum íslendinganna, og ljóst er að þau eru öll hæf og atorkusöm.

Skoðun

Ís­lenskar löggæslustofnanir sem lög­mæt skot­mörk

Bjarni Már Magnússon skrifar

Að undanförnu hefur umræða um varnar- og öryggismál orðið háværari, af ástæðum sem óþarfi er að rekja hér. Í því samhengi hefur verið rætt um hvernig Ísland geti styrkt eigin varnir. Utanríkisráðherra hefur ekki útilokað varanlega viðveru varnarliðs og vill efla innlenda greiningargetu.

Skoðun

Ó-frjósemi eða val

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Það eru svo mörg atriði í dag, í ástandi heims. Sem fá einstaklinga til að hugsa á annan hátt um barneignir. Og ef, hve mörg börn þau vilji, eða geti séð um. Af hverju er einhver að telja að skortur á frjósemi sé málið?

Skoðun