Skoðun

Upp­lifum ævin­týrin saman

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Síminn og önnur snjalltæki eru orðin stór hluti af lífi okkar, enda til ýmissa hluta nytsamleg tæki. Það er ekkert leyndarmál að mörg erum við orðin háð snjalltækjunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. 

Skoðun

Lygi og lyfjaelítan

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið.

Skoðun

Evrópa, hreyfingin og endur­reisnin

Drífa Snædal skrifar

Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir COVID rædd.

Skoðun

Víst okra Fé­lags­bú­staðir

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, benti réttilega á í svari sínu við grein minni að félagið notar hagnað sinn eftir rekstur og útlagaðan fjármagsnkostnað til að greiða lán sín niður. Af 1068 m.kr. afgangi fóru 950 m.kr. til að greiða niður lánin. Hagnaður eftir rekstur, fjármagnskostnað og niðurgreiðslur lána var því um 118 m.kr. í fyrra.

Skoðun

Friðland refsins

Garðar Páll Jónsson skrifar

Þess ber að geta að þessi skrif geta talist einhliða og eru ekki fyrir börn eða viðkvæma og fyrir þá sem ekki þekkja mig er smá kynningar þörf.

Skoðun

Vanhæft RÚV?

Ari Tryggvason skrifar

Aldrei hafa fleiri smit mælst á einum degi frá upphafi faraldurs enmiðvikudaginn 10. nóvember, þ.e. 200 manns. Og það þrátt fyrir að 89% landsmanna, 12 ára og eldri séu full bólusettir.

Skoðun

Menntun íslenskra barna í gíslingu

Íris Eva Gísladóttir skrifar

Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir.

Skoðun

Aldauði

Eldur Ólafsson skrifar

Orð eru til alls fyrst. Orð og setningar hafa verið notaðar í gegnum árin til að ramma inn viðfangsefni og oftar en ekki til þess að afla viðfangsefnum stuðning. Á síðustu ártugum hafa verið þróaðar aðferðir og mikið fjármagn lagt í þær sem eru til þess fallnar að afla hugmyndum fylgis, stundum kallað pólitískur sálfræðihernaður.

Skoðun

Sitja fyrstu kaup­endur í súpunni?

Bergþóra Baldursdóttir skrifar

Íbúðaverð hefur hækkað um 15% undanfarið ár. Mikil eftirspurn er á íbúðamarkaði um þessar mundir sem framboðið annar ekki.

Skoðun

Gögnin liggja fyrir

Pétur G. Markan skrifar

Að sá efasemdarfræjum virðist á stundum vera markmið í umræðunni til að afvegaleiða hana.

Skoðun

Galdramaðurinn frá Riga

Jakob Bragi Hannesson skrifar

Mikhail Nekhemyevich Tal var lettneskur sovétmaður sem fæddist 9. nóvember árið 1936 í Riga í Lettlandi og var af gyðingaættum. Hann hefði því orðið 85 ára fyrir nokkrum dögum. Mikhail Tal er talinn vera mesti fléttuskáksnillingur sögunnar og skákir hans leiftra af snilligáfu

Skoðun

Félagsbústaðir eru óhagnaðardrifð leigufélag

Sigrún Árnadóttir skrifar

Í tilefni af aðsendri grein Gunnars Smára Egilssonar sem birtist á visi.is fyrr í vikunni um starfsemi Félagsbústaða sé ég mig knúna til að koma mikilvægum upplýsingum um starfsemina á framfæri og leiðrétta rangfærslur eða misskilning sem fram kemur í skrifum Gunnars Smára.

Skoðun

Biðlistabörnin

Jóhannes Stefánsson skrifar

Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022 og áætlun 2022 til 2026 leit dagsins ljós í síðustu viku. Þar má sjá fasta liði eins og áframhaldandi skuldasöfnun (90 milljarðar í ný lán) og ýmsar tilfærslur í bókhaldinu (hækkun á matsverði fjárfestingaeigna) til þess að breiða yfir vandamál í rekstrinum. Það er hentugt þegar styttist í kosningar.

Skoðun

Tísku slökkvi­tæki?

Anna Málfríður Jónsdóttir skrifar

Nú líður að jólum og þá er sérstaklega mikilvægt að huga að eldvörnum heimilisins eins og að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum, kaupa eldvarnateppi ef það er ekki til staðar í eldhúsinu og athuga hvort komið sé að yfirferð og skoðun slökkvitækis.

Skoðun

Félagsmiðstöðvar, perlur allra samfélaga

Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar

Haustið 1998 fékk ég starf í félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirð og ég fann minn vettvang. Sem starfsmaður Vitans fékk ég pláss til að vera ég sjálf og mínir ókostir urðu að kostum.

Skoðun

Að stunda Kintsugi

Maarit Kaipainen skrifar

Kintsugi er heiti yfir sérstaka japanska hefð fyrir keramik viðgerðir sem ná aftur til 15. aldar þegar Ashikaga Yoshimasa var shogun (ísl. arfgengur herforingi).

Skoðun

Sam­skiptin skipta öllu máli

Sveinn Waage skrifar

„Það er ekki hvað þú segir heldur hvernig þú segir það“, er ein af þessum línum sem við könnumst við úr ýmsum áttum. Án þess að eiga langan feril í leiklist, skilst mér að þetta sé einmitt lykilatriði í þeirri mögnuðu listgrein. Í húmor skiptir þetta öllu máli, ekki satt? Saklaus setning getur orðið fyndin, klúr og alls konar, með svipbrigðum, áherslum og látbragði. Eigum við ekki að sannmælast um að við þekkjum þetta flest.

Skoðun

Flaggskip með net í skrúfunni

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það er sárt að sjá hvernig sumar lykildeildir Landspítala eru hægt og sígandi að sökkva í sæ. Það eru engar ýkjur að flaggskip íslenska heilbrigðiskerfisins er komið með net í skrúfuna – og virðist reka að klettóttri strönd.

Skoðun

Orku­skipti fyrir orku­skipti

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Mikið er skrafað um virkjanir og orkuskipti og eðlilega misjafnar skoðanir í þeim efnum. Það jákvæða sem taka má úr þeirri umræðu er að flestir eru hættir að ræða um hvort eigi að fara í orkuskipti, heldur rökræða nú hvernig leysa eigi það frábæra verkefni.

Skoðun

For­réttinda­blind kirkja í bata

Sindri Geir Óskarsson skrifar

Þjóðkirkjan hefur verið forréttindastofnun í samfélaginu í yfir 1000 ár. Ekki að það sé með öllu slæmt, saga kirkju og þjóðar er samofin, kirkjan gegnir enn mikilvægu menningarlegu hlutverki og leggur sig fram um að þjóna öllum sem til kirkjunnar leita, óháð lífssýn.

Skoðun

„Sjálf­nærandi peninga­maskína“

Gunnar Karl Ólafsson skrifar

Ég hef ekki ennþá fundið út hvort eigi að hlæja eða gráta yfir framkomu fráfarandi stjórnendum Eflingar, einhliða umfjöllun fjölmiðla og undirtektir margra við þeim.

Skoðun

Fé­lags­bú­staðir okra á fá­tækum

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þrátt fyrir að ætla mætti að Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar leiguíbúðir Reykjavíkur, sé óhagnaðardrifið félag er mikill hagnaður af rekstrinum.

Skoðun

Knýja þarf orku­skiptin, en hvernig?

Jóna Bjarnadóttir skrifar

Einn stærsti orsakavaldur loftslagsbreytinga er notkun á jarðefnaeldsneyti. Þess vegna er nauðsynlegt að heimurinn færi sig yfir í endurnýjanlegar náttúruauðlindir á borð við vatn, varma, vind og sól.

Skoðun

Viðbjóðslega þung lóð á vogarskálar kapítalistanna!

Signý Jóhannesdóttir skrifar

Síðustu dagar hafa verið undarlegir fyrir þá sem starfa í verkalýðshreyfingunni. Formaður og framkvæmdastjóri eins stærsta félags í ASÍ, stærsta félags í SGS sem er landssamband almennra félaga verkafólks, hafa sagt af sér.

Skoðun

Einelti eitthvað sem enginn á að þurfa að upplifa

Hannes Sigurbjörn Jónsson skrifar

Alþjóðlegur dagur gegn einelti var í gær 8. nóvember. Því miður þekki ég það allt of vel hvað einelti getur eyðilagt mikið fyrir einni persónu og fjölskyldunni en sonur minn varð fyrir ljótu einelti á aldrinum 11-15 ára.

Skoðun

Vágesturinn einelti

Matthías Freyr Matthíasson skrifar

Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2014 gefið út námsefnið Vinátta, sem er forvarnaverkefni gegn einelti fyrir grunn- og leikskóla, frístundaheimili og dagforeldra og eru rúmlega 65% leikskóla á Íslandi og 25% grunnskóla orðnir Vináttuskólar.

Skoðun