Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Mikið var um dýrðir á Bullseye Reykjavík þegar 3. umferð Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á laugardagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Sport 10.11.2024 22:47 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10.11.2024 22:17 Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10.11.2024 21:31 „Frammistaðan var góð“ „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Enski boltinn 10.11.2024 20:47 „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19 Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. Enski boltinn 10.11.2024 20:01 Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 19:54 „Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:42 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10.11.2024 19:31 Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Íslendingalið Blomberg-Lippe fór létt með Metzungen, lið Söndru Erlingsdóttur, þegar þau mættust í Evrópudeild kvenna í handbolta. Handbolti 10.11.2024 17:31 Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00 Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2024 16:40 Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Chelsea og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli á Brúnni í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stig gerir lítið fyrir bæði lið. Enski boltinn 10.11.2024 16:01 Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Nýliðar Ipswich Town komu mörgum á óvart með því að vinna 2-1 útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle skaut á sama tíma spútniklið Nottingham Forset niður á jörðina með 3-1 úitsigri. Enski boltinn 10.11.2024 16:00 United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.11.2024 15:54 Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið. Handbolti 10.11.2024 15:47 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.11.2024 15:36 Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.11.2024 14:59 „Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31 Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06 Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. Sport 10.11.2024 14:01 Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10.11.2024 12:31 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Fjöldi Íslendinga fer í ræktina nokkrum sinnum í viku og því er full ástæða til að vekja athygli á nýrri rannsókn um þrifnað eða réttara sagt óþrifnað í líkamsræktarsölum. Sport 10.11.2024 12:00 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42 Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21 Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Scottie Pippen hefur kvartað lengi yfir því að vera alltaf í skugganum á Michael Jordan en nú getur hann þakkað syni sínum fyrir að gera sig einstakan í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Sport 10.11.2024 11:00 Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Enski boltinn 10.11.2024 10:32 Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Sport 10.11.2024 10:01 Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32 Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 334 ›
Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Mikið var um dýrðir á Bullseye Reykjavík þegar 3. umferð Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á laugardagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Sport 10.11.2024 22:47
Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10.11.2024 22:17
Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10.11.2024 21:31
„Frammistaðan var góð“ „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Enski boltinn 10.11.2024 20:47
„Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Þetta var fyrsti sigur liðsins í tvö ár og Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var ánægður eftir leik. Sport 10.11.2024 20:19
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. Enski boltinn 10.11.2024 20:01
Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Danielle Rodriguez var hetja liðsins þegar hún henti í ótrúlega fjögurra stiga sókn þegar staðan var jöfn og lítið eftir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 10.11.2024 19:54
„Þetta var óþarflega spennandi“ Ísland vann fjögurra stiga sigur gegn Rúmeníu 77-73 í undankeppni EM. Thelma Dís Ágústsdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og var ánægð með sigurinn. Sport 10.11.2024 19:42
Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10.11.2024 19:31
Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Íslendingalið Blomberg-Lippe fór létt með Metzungen, lið Söndru Erlingsdóttur, þegar þau mættust í Evrópudeild kvenna í handbolta. Handbolti 10.11.2024 17:31
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10.11.2024 17:00
Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2024 16:40
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Chelsea og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli á Brúnni í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stig gerir lítið fyrir bæði lið. Enski boltinn 10.11.2024 16:01
Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Nýliðar Ipswich Town komu mörgum á óvart með því að vinna 2-1 útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle skaut á sama tíma spútniklið Nottingham Forset niður á jörðina með 3-1 úitsigri. Enski boltinn 10.11.2024 16:00
United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10.11.2024 15:54
Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjar undankeppni EM 2026 vel alveg eins og íslenska landsliðið. Handbolti 10.11.2024 15:47
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Ísland hefur fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2026 í handbolta karla. Íslenska liðið gerði góða ferð til Georgíu og sótti tvo punkta þangað. Flottur kafli um miðbik seinni hálfleiks lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 10.11.2024 15:36
Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.11.2024 14:59
„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.11.2024 14:31
Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06
Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Hlauparinn Alvin Kamara framlengdi nýverið samning sinn við NFL félagið New Orleans Saints en kappinn hefur verið að spila vel með liðinu í vetur. Sport 10.11.2024 14:01
Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10.11.2024 12:31
Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Fjöldi Íslendinga fer í ræktina nokkrum sinnum í viku og því er full ástæða til að vekja athygli á nýrri rannsókn um þrifnað eða réttara sagt óþrifnað í líkamsræktarsölum. Sport 10.11.2024 12:00
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42
Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10.11.2024 11:21
Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Scottie Pippen hefur kvartað lengi yfir því að vera alltaf í skugganum á Michael Jordan en nú getur hann þakkað syni sínum fyrir að gera sig einstakan í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Sport 10.11.2024 11:00
Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Enski boltinn 10.11.2024 10:32
Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Sport 10.11.2024 10:01
Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10.11.2024 09:32
Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Deildarmeistarar Inter Miami eru óvænt úr leik í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 3-2 tap á móti Atlanta United í oddaleik í nótt. Dagur Dan Þórhallsson komst hins vegar áfram með Orlando City en missti vegna taps Inter af tækifærinu á því að mæta Messi. Fótbolti 10.11.2024 09:02