Viðskipti erlent Hlutabréfaverð í Noregi hækkar Úrvalsvísitala Óslóarkauphallarinnar í Noregi hefur hækkað um 37 prósent frá áramótum. Og það þrátt fyrir að hægt hafi á hjólum atvinnulífsins þar, líkt og annars staðar í heiminum. Viðskipti erlent 16.6.2009 06:00 Auknar afskriftir á evrusvæðinu Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa Viðskipti erlent 15.6.2009 17:07 Danskir bankar fá skellinn af gjaldþrotum Landic-félaga Nokkrir danskir bankar munu að öllum líkindum fá skell af gjaldþroti þriggja dótturfélaga Landic Property í Danmörku. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direckt. Viðskipti erlent 15.6.2009 14:43 Rolexúr Steve McQueen selt á 25 milljónir Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Viðskipti erlent 15.6.2009 13:32 Harrison Ford tekjuhæstur karlleikara í heiminum Hinn 66 ára gamli Harrison Ford reyndist vera tekjuhæstur karlleikara í heiminum á síðasta ári samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins. Tekjur Ford reyndust 9 milljarðar kr., að mestu vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar Kingdom of the Crystalskull. Viðskipti erlent 15.6.2009 11:22 Lán til Íslands eykur fjárlagahallann í Svíþjóð Lánastofnun sænska ríkisins hækkaði á föstudaginn spár sínar um fjárlagahalla ríkisins fyrir árið 2009. Ástæðan er langvarandi efnahagsvandræði í landinu sökum fjármálakrísunnar í heiminum. Viðskipti erlent 15.6.2009 10:19 Risasnekkja Abromovich sjósett - Hefur eigið eldflaugavarnakerfi Búið er að sjósetja risasnekkju rússneska auðjöfursins Roman Abromovich. Hún ber nafnið Eclipse, er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, og er með eigin eldflaugavarnakerfi, tvo þyrluflugpalla og kafbát um borð. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:57 Spá því að álverðið hækki um 23% til áramóta Markaðssérfræðingar spá því að heimsmarkaðsverð á áli muni hækka um 23% til áramóta frá því sem nú er. Í dag stendur verðið í 1.670 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London og muni fara í rúma 2.000 dollara í desember, að því er segir í umfjöllun á Bloomberg fréttaveitunni um málið. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:54 Olíuverðið fór undir 70 dollara í morgun Heimsmarkaðsverðið á Norðursjávarolíunni, m.v. afhendingu í júlí, fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun. Lækkunin er einkum tilkomin vegna þess að gengi dollarans hefur verið að styrkjast á síðustu dögum. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:24 Bankahrun framundan í Eve Online tölvuleiknum Ebank, hinn opinberi banki í Eve Online tölvuleiknum, er í miklum vandræðum eftir að ljóst varð að bankastjórinn sem gengur undir nafninu Ricdic stal miklum upphæðum úr sjóðum bankans og seldi á svörtum markaði til hliðar við leikinn. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:55 Straumur orðinn stór hluthafi í Nordicom Straumur er orðinn stór hltuhafi í danska fasteignafélaginu Nordicom. Um var að ræða veðkall bankans á 9,23% hlut nú fyrir helgina. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:22 Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Viðskipti erlent 14.6.2009 09:19 Royal Unibrew býr sig undir það versta í Lettlandi Bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew sem og önnur dönsk fyrirtæki undirbúa sig nú fyrir það versta mögulega í efnahagsmálum Lettlands, mikið fall á gengi latsins, gjaldmiðils landsins. Og slíkt gengisfall gæti breiðst eins og bylgjur á vatni til hinna Eystrasaltsríkjanna. Viðskipti erlent 14.6.2009 08:55 Mandelson veldur taugatitringi með evru-ummælum Mandelson lávarður, viðskiptaráðherra Bretlands hefur valdið miklum taugatitringi innan ríkisstjórnar sinnar og Verkamannaflokksins eftir að hann lýsti því yfir í Berlín í gærdag að Bretar ættu að taka upp evruna. Viðskipti erlent 13.6.2009 11:07 Bagger í sjö ára fangelsi Danski fjárglæframaðurinn Stein Bagger var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa dregið til sín jafnvirði nærri þrjátíu milljarða íslenskra króna þegar hann var stjórnandi upplýsingatæknifyrirtækisins IT Factory. Viðskipti erlent 13.6.2009 10:06 Segir að örlög 14% hlutar í Iceland ráðist strax Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland segir að örlög tæplega 14% hlutar í Iceland, sem nú er í eigu Landsbankans, muni ráðast strax. Hann vildi síðan ekki tjá sig nánar um málið að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 13.6.2009 09:48 AGS spáir betri tíð í uppfærðri hagvaxtarspá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur uppfært hagvaxtarspá sína fyrir næsta ár og reiknar nú með 2,4 prósenta hagvexti á heimsvísu í stað 1,9 prósenta. Viðskipti erlent 13.6.2009 06:00 Grænland eignast nyrsta lúxushótel heimsins Besta hótel Grænlands, Hotel Arctic, fékk nýlega sína fimmtu stjörnu og er þar með orðið að nyrsta hóteli heimsins en það liggur við Ilulissat eða Ísfjörðinn á vesturströnd Grænlands. Viðskipti erlent 12.6.2009 11:18 Eigendur D´Angleterre hafa tapað öllu eiginfé Íslenska félagið NP Hotels Holding, sem á m.a. hótelin D´Angleterre og Kong Fredrik, hefur tapað öllu eigin fé sínu og er eiginfjárstaðan orðin neikvæð um 3 milljónir danskra kr. eða 72 milljónir kr. Tapið af rekstri NP Hotels Holding á síðasta ári nam 22 milljónum dkr. eða rúmlega hálfum milljarði kr. Viðskipti erlent 12.6.2009 10:38 Hamleys tapaði 570 milljónum á síðasta ári Leikfangaverslanakeðjan Hamleys skilaði tapi upp á 2,7 milljónir punda eða 570 milljónum kr. á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en hann var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 12.6.2009 10:03 Mikill hagnaður af rekstri Iceland-keðjunnar Mikill hagnaður var af rekstri Iceland verslunarkeðjunnar í Bretlandi á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með stjórn á 14% hlut í keðjunni en hluturinn var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 12.6.2009 09:40 Nýr pallbíll frá VW Volkswagen kynnir nýjan pallbíl sem hefur fengið nafnið Amarok. Hann er væntanlegur á markað á Íslandi um mitt næsta ár. Viðskipti erlent 12.6.2009 05:00 Yfir 220 milljónir punda teknar útaf Edge reikningum í október Yfir 220 milljónir punda, eða fjörutíu og fimm milljarðar króna, voru teknir út af Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi dagana örlagaríku, sjötta og sjöunda október. Þetta skýrir meðal annars aðgerðir Breta, segir höfundur nýrrar bókar um íslenska efnahagsundrið. Viðskipti erlent 11.6.2009 19:09 Dýrasta fasteign Evrópu er til sölu Á einum besta stað í London, Belgrave Square nr. 10, er nú dýrasta fasteign Evrópu til sölu. Um er að ræða 1.950 fm lúxusíbúð og er verðmiðinn 100 milljónir punda eða um 21 milljarður kr. Viðskipti erlent 11.6.2009 10:57 Evrópubankinn kastar bjarghring til Svíþjóðar Evrópubankinn (ECB) hefur ákveðið að lána Svíþjóð 3 miljarða evra, eða um 540 milljarða kr. Er þetta gert til að reyna að koma í veg fyrir að fjármálakreppan í Eystrasaltslöndunum verði enn verri en hún er þegar. Viðskipti erlent 11.6.2009 09:18 Álverðið nálgast 1.700 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London er nú komið í 1.673 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið á álinu verið á stöðugr uppleið þennan mánuð. Viðskipti erlent 11.6.2009 08:58 Bresk sveitarfélög sofandi gagnvart íslensku bönkunum Bresk þingnefnd, skipuð fulltúrum allra flokka á breska þinginu, hefur gagnrýnt sveitar- og bæjarfélög landsins fyrir að hafa verið sofandi gagnvart áhættunni af íslensku bönkunum í Bretlandi. Viðskipti erlent 11.6.2009 08:41 Stada orðað við kaup á Actavis Þýska samheitalyfjafyrirtækið Stada Arzneinmittel AG hefur hugsanlega áhuga á að kaupa Actavis ef Actavis verður selt í hlutum. Þetta kemur fram á Bloomberg-fréttaveitunni í dag. Viðskipti erlent 11.6.2009 08:16 Kalifornía í verulegum fjárhagsvanda Hætt er við að Kaliforníuríki fari algjörlega á hliðina fái það ekki verulega fjárhagsaðstoð og nái með einhverjum hætti að rétta af 24,3 milljarða dollara fjárlagahalla. Viðskipti erlent 11.6.2009 07:11 Olían ekki verið dýrari í átta mánuði Verð á olíu hækkaði í morgun þegar olíutunnan fór yfir sjötíu og einn dal. Það hefur ekki verið hærra í átta mánuði. Viðskipti erlent 10.6.2009 12:51 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Hlutabréfaverð í Noregi hækkar Úrvalsvísitala Óslóarkauphallarinnar í Noregi hefur hækkað um 37 prósent frá áramótum. Og það þrátt fyrir að hægt hafi á hjólum atvinnulífsins þar, líkt og annars staðar í heiminum. Viðskipti erlent 16.6.2009 06:00
Auknar afskriftir á evrusvæðinu Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa Viðskipti erlent 15.6.2009 17:07
Danskir bankar fá skellinn af gjaldþrotum Landic-félaga Nokkrir danskir bankar munu að öllum líkindum fá skell af gjaldþroti þriggja dótturfélaga Landic Property í Danmörku. Þetta kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direckt. Viðskipti erlent 15.6.2009 14:43
Rolexúr Steve McQueen selt á 25 milljónir Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Viðskipti erlent 15.6.2009 13:32
Harrison Ford tekjuhæstur karlleikara í heiminum Hinn 66 ára gamli Harrison Ford reyndist vera tekjuhæstur karlleikara í heiminum á síðasta ári samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins. Tekjur Ford reyndust 9 milljarðar kr., að mestu vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar Kingdom of the Crystalskull. Viðskipti erlent 15.6.2009 11:22
Lán til Íslands eykur fjárlagahallann í Svíþjóð Lánastofnun sænska ríkisins hækkaði á föstudaginn spár sínar um fjárlagahalla ríkisins fyrir árið 2009. Ástæðan er langvarandi efnahagsvandræði í landinu sökum fjármálakrísunnar í heiminum. Viðskipti erlent 15.6.2009 10:19
Risasnekkja Abromovich sjósett - Hefur eigið eldflaugavarnakerfi Búið er að sjósetja risasnekkju rússneska auðjöfursins Roman Abromovich. Hún ber nafnið Eclipse, er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, og er með eigin eldflaugavarnakerfi, tvo þyrluflugpalla og kafbát um borð. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:57
Spá því að álverðið hækki um 23% til áramóta Markaðssérfræðingar spá því að heimsmarkaðsverð á áli muni hækka um 23% til áramóta frá því sem nú er. Í dag stendur verðið í 1.670 dollurum á tonnið m.v. þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London og muni fara í rúma 2.000 dollara í desember, að því er segir í umfjöllun á Bloomberg fréttaveitunni um málið. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:54
Olíuverðið fór undir 70 dollara í morgun Heimsmarkaðsverðið á Norðursjávarolíunni, m.v. afhendingu í júlí, fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun. Lækkunin er einkum tilkomin vegna þess að gengi dollarans hefur verið að styrkjast á síðustu dögum. Viðskipti erlent 15.6.2009 09:24
Bankahrun framundan í Eve Online tölvuleiknum Ebank, hinn opinberi banki í Eve Online tölvuleiknum, er í miklum vandræðum eftir að ljóst varð að bankastjórinn sem gengur undir nafninu Ricdic stal miklum upphæðum úr sjóðum bankans og seldi á svörtum markaði til hliðar við leikinn. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:55
Straumur orðinn stór hluthafi í Nordicom Straumur er orðinn stór hltuhafi í danska fasteignafélaginu Nordicom. Um var að ræða veðkall bankans á 9,23% hlut nú fyrir helgina. Viðskipti erlent 15.6.2009 08:22
Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Viðskipti erlent 14.6.2009 09:19
Royal Unibrew býr sig undir það versta í Lettlandi Bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew sem og önnur dönsk fyrirtæki undirbúa sig nú fyrir það versta mögulega í efnahagsmálum Lettlands, mikið fall á gengi latsins, gjaldmiðils landsins. Og slíkt gengisfall gæti breiðst eins og bylgjur á vatni til hinna Eystrasaltsríkjanna. Viðskipti erlent 14.6.2009 08:55
Mandelson veldur taugatitringi með evru-ummælum Mandelson lávarður, viðskiptaráðherra Bretlands hefur valdið miklum taugatitringi innan ríkisstjórnar sinnar og Verkamannaflokksins eftir að hann lýsti því yfir í Berlín í gærdag að Bretar ættu að taka upp evruna. Viðskipti erlent 13.6.2009 11:07
Bagger í sjö ára fangelsi Danski fjárglæframaðurinn Stein Bagger var í gær dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa dregið til sín jafnvirði nærri þrjátíu milljarða íslenskra króna þegar hann var stjórnandi upplýsingatæknifyrirtækisins IT Factory. Viðskipti erlent 13.6.2009 10:06
Segir að örlög 14% hlutar í Iceland ráðist strax Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland segir að örlög tæplega 14% hlutar í Iceland, sem nú er í eigu Landsbankans, muni ráðast strax. Hann vildi síðan ekki tjá sig nánar um málið að því er segir í frétt á Bloomberg-fréttaveitunni. Viðskipti erlent 13.6.2009 09:48
AGS spáir betri tíð í uppfærðri hagvaxtarspá Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur uppfært hagvaxtarspá sína fyrir næsta ár og reiknar nú með 2,4 prósenta hagvexti á heimsvísu í stað 1,9 prósenta. Viðskipti erlent 13.6.2009 06:00
Grænland eignast nyrsta lúxushótel heimsins Besta hótel Grænlands, Hotel Arctic, fékk nýlega sína fimmtu stjörnu og er þar með orðið að nyrsta hóteli heimsins en það liggur við Ilulissat eða Ísfjörðinn á vesturströnd Grænlands. Viðskipti erlent 12.6.2009 11:18
Eigendur D´Angleterre hafa tapað öllu eiginfé Íslenska félagið NP Hotels Holding, sem á m.a. hótelin D´Angleterre og Kong Fredrik, hefur tapað öllu eigin fé sínu og er eiginfjárstaðan orðin neikvæð um 3 milljónir danskra kr. eða 72 milljónir kr. Tapið af rekstri NP Hotels Holding á síðasta ári nam 22 milljónum dkr. eða rúmlega hálfum milljarði kr. Viðskipti erlent 12.6.2009 10:38
Hamleys tapaði 570 milljónum á síðasta ári Leikfangaverslanakeðjan Hamleys skilaði tapi upp á 2,7 milljónir punda eða 570 milljónum kr. á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en hann var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 12.6.2009 10:03
Mikill hagnaður af rekstri Iceland-keðjunnar Mikill hagnaður var af rekstri Iceland verslunarkeðjunnar í Bretlandi á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með stjórn á 14% hlut í keðjunni en hluturinn var áður í eigu Baugs. Viðskipti erlent 12.6.2009 09:40
Nýr pallbíll frá VW Volkswagen kynnir nýjan pallbíl sem hefur fengið nafnið Amarok. Hann er væntanlegur á markað á Íslandi um mitt næsta ár. Viðskipti erlent 12.6.2009 05:00
Yfir 220 milljónir punda teknar útaf Edge reikningum í október Yfir 220 milljónir punda, eða fjörutíu og fimm milljarðar króna, voru teknir út af Edge reikningum Kaupþings í Bretlandi dagana örlagaríku, sjötta og sjöunda október. Þetta skýrir meðal annars aðgerðir Breta, segir höfundur nýrrar bókar um íslenska efnahagsundrið. Viðskipti erlent 11.6.2009 19:09
Dýrasta fasteign Evrópu er til sölu Á einum besta stað í London, Belgrave Square nr. 10, er nú dýrasta fasteign Evrópu til sölu. Um er að ræða 1.950 fm lúxusíbúð og er verðmiðinn 100 milljónir punda eða um 21 milljarður kr. Viðskipti erlent 11.6.2009 10:57
Evrópubankinn kastar bjarghring til Svíþjóðar Evrópubankinn (ECB) hefur ákveðið að lána Svíþjóð 3 miljarða evra, eða um 540 milljarða kr. Er þetta gert til að reyna að koma í veg fyrir að fjármálakreppan í Eystrasaltslöndunum verði enn verri en hún er þegar. Viðskipti erlent 11.6.2009 09:18
Álverðið nálgast 1.700 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli á markaðinum í London er nú komið í 1.673 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Hefur verðið á álinu verið á stöðugr uppleið þennan mánuð. Viðskipti erlent 11.6.2009 08:58
Bresk sveitarfélög sofandi gagnvart íslensku bönkunum Bresk þingnefnd, skipuð fulltúrum allra flokka á breska þinginu, hefur gagnrýnt sveitar- og bæjarfélög landsins fyrir að hafa verið sofandi gagnvart áhættunni af íslensku bönkunum í Bretlandi. Viðskipti erlent 11.6.2009 08:41
Stada orðað við kaup á Actavis Þýska samheitalyfjafyrirtækið Stada Arzneinmittel AG hefur hugsanlega áhuga á að kaupa Actavis ef Actavis verður selt í hlutum. Þetta kemur fram á Bloomberg-fréttaveitunni í dag. Viðskipti erlent 11.6.2009 08:16
Kalifornía í verulegum fjárhagsvanda Hætt er við að Kaliforníuríki fari algjörlega á hliðina fái það ekki verulega fjárhagsaðstoð og nái með einhverjum hætti að rétta af 24,3 milljarða dollara fjárlagahalla. Viðskipti erlent 11.6.2009 07:11
Olían ekki verið dýrari í átta mánuði Verð á olíu hækkaði í morgun þegar olíutunnan fór yfir sjötíu og einn dal. Það hefur ekki verið hærra í átta mánuði. Viðskipti erlent 10.6.2009 12:51