Viðskipti erlent Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Ætlun Ford er að bjóða upp á fjörutíu tegundir rafknúinna bifreiða árið 2022. Þar á meðal eru sextán tegundir rafbíla. Viðskipti erlent 15.1.2018 10:20 Rústuðu H&M verslunum í mótmælaskyni Lögregla í Suður-Afríku skaut gúmmíkúlum til þess að dreifa hópum mótmælenda sem mótmæltu fyrir utan búðir sænska verslunarrisans H&M í Jóhannesarborg. Viðskipti erlent 14.1.2018 09:39 Endurkalla þurrmjólk í 83 löndum vegna salmonellu Franski mjólkuvöruframleiðandinn Lactalis hefur látið innkalla yfir tólf milljón kassa af þurrmjólk fyrir börn í 83 löndum vegna gruns um salmonellusmit Viðskipti erlent 14.1.2018 07:55 „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum Viðskipti erlent 12.1.2018 06:32 Taka umdeilda peysu úr sölu eftir harða gagnrýni stjarnanna Forsvarsmenn H&M hafa í kjölfar harðra viðbragða beðist afsökunar og tekið peysuna og auglýsinguna úr umferð. Anna Margrét Gunnarsdóttir, markaðstengill H&M staðfesti það í samtali við RÚV og segir fyrirtækið harma auglýsinguna. Viðskipti erlent 9.1.2018 13:45 Stefna Google fyrir að „mismuna“ hvítum karlmönnum Annar stefnendanna er fyrrverandi starfsmaður sem var rekinn vegna minnisblaðs þar sem hann ýjaði að því að konur væru síður hæfar en karlar vegna líffræðilegra þátta. Viðskipti erlent 9.1.2018 10:20 Segja Google mismuna hvítum og íhaldssömum körlum Fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins, sem voru reknir fyrir að segja að það væru líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væru verri forritarar og fyrir ummæli um múslima, hafa stefnt Google fyrir mismunun. Viðskipti erlent 8.1.2018 20:38 GoPro í bullandi vandræðum Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Viðskipti erlent 8.1.2018 19:20 Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. Viðskipti erlent 8.1.2018 15:57 Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna. Viðskipti erlent 8.1.2018 11:29 Greenpeace tapaði dómsmáli gegn olíuleit á norðurslóðum Greenpeace og fleiri umhverfissamtök töpuðu í gær málssókn sinni gegn norska ríkinu vegna úthlutunar nýrra olíuvinnsluleyfa í Barentshafi. Viðskipti erlent 5.1.2018 20:30 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. Viðskipti erlent 4.1.2018 22:33 Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57 Námsmenn í Kaupmannahöfn flytja í gáma Alls eru 84 íbúðir í gámunum og er hver þeirra 20 fm. Viðskipti erlent 4.1.2018 07:00 Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3.1.2018 14:14 Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit. Viðskipti erlent 3.1.2018 13:59 Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis. Viðskipti erlent 3.1.2018 10:38 Viðskiptastríð að hefjast vegna þotu Bombardier Ríkisstjórnir Kanada og Bretlands hafa hótað Bandaríkjamönnum viðskiptastríði eftir að ríkisstjórn Trumps Bandaríkjaforseta boðaði nærri 300% verndartoll á Bombardier-þotu Kanadamanna. Viðskipti erlent 29.12.2017 21:00 Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 20:30 Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 29.12.2017 06:00 Apple biður viðskiptavini sína afsökunar Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 28.12.2017 23:56 Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti. Viðskipti erlent 28.12.2017 07:00 Auðsöfnun hinna ríku fjórfaldaðist á milli ára Hinir ríkustu verða enn ríkari. Fimm hundruð ríkustu einstaklingar heims högnuðust um billjón dali. Stofnandi Amazon græddi mest og er ríkasti maður heims. Mestur er þó samanlagður vöxtur velda kínverskra milljarðamæringa. Viðskipti erlent 28.12.2017 06:00 Hagkerfi Indlands stærra en Breta og Frakka CEBR (Centre for Economics and Business Research) spáir því í nýútgefinni skýrslu að hagkerfi Indlands muni verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands árið 2018. Viðskipti erlent 27.12.2017 15:21 Fjárfestar búa sig undir vaxtahækkanir beggja vegna Atlantsála Flestir seðlabankar heimsins hafa í hyggju af vinda ofan af þeim fordæmalausu aðgerðum sem þeir gripu til í kjölfar fjármálakrísunnar fyrir tíu árum. Vaxtahækkanir eru yfirvofandi á næstu árum. Viðskipti erlent 27.12.2017 11:00 Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 26.12.2017 20:09 Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum niður í 12.560 dollara. Viðskipti erlent 22.12.2017 12:04 Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Eftir sautján ára starf hjá Google hættir Eric Schmidt sem stjórnarformaður móðurfélags Google í næsta mánuði. Viðskipti erlent 21.12.2017 23:18 Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Viðskipti erlent 21.12.2017 15:10 Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Stjórnendur fyrirtækisins segja að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á starfsemi þess í Evrópu. Viðskipti erlent 20.12.2017 17:45 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Ford ætlar að stórauka fjárfestingu í rafbílaframleiðslu Ætlun Ford er að bjóða upp á fjörutíu tegundir rafknúinna bifreiða árið 2022. Þar á meðal eru sextán tegundir rafbíla. Viðskipti erlent 15.1.2018 10:20
Rústuðu H&M verslunum í mótmælaskyni Lögregla í Suður-Afríku skaut gúmmíkúlum til þess að dreifa hópum mótmælenda sem mótmæltu fyrir utan búðir sænska verslunarrisans H&M í Jóhannesarborg. Viðskipti erlent 14.1.2018 09:39
Endurkalla þurrmjólk í 83 löndum vegna salmonellu Franski mjólkuvöruframleiðandinn Lactalis hefur látið innkalla yfir tólf milljón kassa af þurrmjólk fyrir börn í 83 löndum vegna gruns um salmonellusmit Viðskipti erlent 14.1.2018 07:55
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum Viðskipti erlent 12.1.2018 06:32
Taka umdeilda peysu úr sölu eftir harða gagnrýni stjarnanna Forsvarsmenn H&M hafa í kjölfar harðra viðbragða beðist afsökunar og tekið peysuna og auglýsinguna úr umferð. Anna Margrét Gunnarsdóttir, markaðstengill H&M staðfesti það í samtali við RÚV og segir fyrirtækið harma auglýsinguna. Viðskipti erlent 9.1.2018 13:45
Stefna Google fyrir að „mismuna“ hvítum karlmönnum Annar stefnendanna er fyrrverandi starfsmaður sem var rekinn vegna minnisblaðs þar sem hann ýjaði að því að konur væru síður hæfar en karlar vegna líffræðilegra þátta. Viðskipti erlent 9.1.2018 10:20
Segja Google mismuna hvítum og íhaldssömum körlum Fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins, sem voru reknir fyrir að segja að það væru líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væru verri forritarar og fyrir ummæli um múslima, hafa stefnt Google fyrir mismunun. Viðskipti erlent 8.1.2018 20:38
GoPro í bullandi vandræðum Hlutabréf fyrirtækisins hafa misst um tuttugu prósent af virði sínu á síðustu tólf mánuðum. Viðskipti erlent 8.1.2018 19:20
Rafmynt sem var stofnuð í gríni nú milljarða dollara virði Dogecoin var stofnað sem háðsádeila á Bitcoin. Nú nemur verðmæti rafmyntarinnar um tveimur milljörðum bandarískra dollara. Viðskipti erlent 8.1.2018 15:57
Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna. Viðskipti erlent 8.1.2018 11:29
Greenpeace tapaði dómsmáli gegn olíuleit á norðurslóðum Greenpeace og fleiri umhverfissamtök töpuðu í gær málssókn sinni gegn norska ríkinu vegna úthlutunar nýrra olíuvinnsluleyfa í Barentshafi. Viðskipti erlent 5.1.2018 20:30
Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. Viðskipti erlent 4.1.2018 22:33
Google Chrome losar netverja við sjálfspilandi myndbönd Nýjustu uppfærslur vefvafra Google og Apple bjóða upp á möguleikann á að þagga niður í sjálfspilandi myndböndum á vefsíðum. Viðskipti erlent 4.1.2018 11:57
Námsmenn í Kaupmannahöfn flytja í gáma Alls eru 84 íbúðir í gámunum og er hver þeirra 20 fm. Viðskipti erlent 4.1.2018 07:00
Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3.1.2018 14:14
Renna hýru auga til fríverslunarsamnings Kyrrahafsríkja Bretar kanna nú möguleikann á því að gerast aðildarríki að Trans-Pacific Partnership fríverslunarsamningi ellefu Kyrrahafsríkja í kjölfar Brexit. Viðskipti erlent 3.1.2018 13:59
Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis. Viðskipti erlent 3.1.2018 10:38
Viðskiptastríð að hefjast vegna þotu Bombardier Ríkisstjórnir Kanada og Bretlands hafa hótað Bandaríkjamönnum viðskiptastríði eftir að ríkisstjórn Trumps Bandaríkjaforseta boðaði nærri 300% verndartoll á Bombardier-þotu Kanadamanna. Viðskipti erlent 29.12.2017 21:00
Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 20:30
Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Viðskipti erlent 29.12.2017 06:00
Apple biður viðskiptavini sína afsökunar Í síðustu viku staðfesti Apple grunsemdir margra um að fyrirtækið hafi hægt viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 28.12.2017 23:56
Banki greiði sekt í kjölfar Panamalekans Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg segir bankann og átta aðrar fjármálastofnanir hafa brotið gegn lögum um peningaþvætti. Viðskipti erlent 28.12.2017 07:00
Auðsöfnun hinna ríku fjórfaldaðist á milli ára Hinir ríkustu verða enn ríkari. Fimm hundruð ríkustu einstaklingar heims högnuðust um billjón dali. Stofnandi Amazon græddi mest og er ríkasti maður heims. Mestur er þó samanlagður vöxtur velda kínverskra milljarðamæringa. Viðskipti erlent 28.12.2017 06:00
Hagkerfi Indlands stærra en Breta og Frakka CEBR (Centre for Economics and Business Research) spáir því í nýútgefinni skýrslu að hagkerfi Indlands muni verða stærra en hagkerfi Bretlands og Frakklands árið 2018. Viðskipti erlent 27.12.2017 15:21
Fjárfestar búa sig undir vaxtahækkanir beggja vegna Atlantsála Flestir seðlabankar heimsins hafa í hyggju af vinda ofan af þeim fordæmalausu aðgerðum sem þeir gripu til í kjölfar fjármálakrísunnar fyrir tíu árum. Vaxtahækkanir eru yfirvofandi á næstu árum. Viðskipti erlent 27.12.2017 11:00
Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Viðskipti erlent 26.12.2017 20:09
Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum niður í 12.560 dollara. Viðskipti erlent 22.12.2017 12:04
Stjórnarformaður Google stígur til hliðar Eftir sautján ára starf hjá Google hættir Eric Schmidt sem stjórnarformaður móðurfélags Google í næsta mánuði. Viðskipti erlent 21.12.2017 23:18
Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Viðskipti erlent 21.12.2017 15:10
Evrópudómstóllinn skilgreinir Uber sem leigubílaþjónustu Stjórnendur fyrirtækisins segja að úrskurðurinn hafi ekki áhrif á starfsemi þess í Evrópu. Viðskipti erlent 20.12.2017 17:45