Tugur beiðna um undanþágur 21. september 2004 00:01 Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. Það eru dæmi þess að undanþágur frá kennaraverkfalli hafi verið veittar, til dæmis var einhverfum börnum kennt í kennaraverkfallinu árið 1995. Flestar beiðnirnar sem nú hafa borist eru um kennslu fyrir andlega og líkamlega fötluð börn. Meðal þeirra sem óskað hafa eftir undanþágu er Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar getur stöðvun á námi haft alvarlegar afleiðingar. Valgerður Jensen, hjúkrunarfræðingur á BUGL, segir krakka sem eiga í erfiðleikum í skóla leggjast þar inn og hafa þeir oft ekki mætt í skólann í langan tíma vegna kvíða, þunglyndis og fleira. Krakkarnir hafi því lent á eftir í námi og þurfi þ.a.l. nauðsynlega á kennslu að halda til að vinna upp tapaðan tíma. Oft er skólagangan stærsti hluti vandamáls þessara barna. En vandamálin leysast ekki með undanþágu ef verkfallið dregst á langinn því börnin eiga að fara aftur í eigin skóla þegar meðferð lýkur. Meðferðin stöðvast hins vegar um leið og almennt skólastarf stöðvast vegna verkfalls. Biðlistar inn á deildina fara heldur ekki varhluta af verkfallinu. Ekki hefur tekist að afgreiða beiðnirnar þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga skipaði ekki fulltrúa í nefndina fyrr en í dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nefndin tekur til starfa. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Sjá meira
Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. Það eru dæmi þess að undanþágur frá kennaraverkfalli hafi verið veittar, til dæmis var einhverfum börnum kennt í kennaraverkfallinu árið 1995. Flestar beiðnirnar sem nú hafa borist eru um kennslu fyrir andlega og líkamlega fötluð börn. Meðal þeirra sem óskað hafa eftir undanþágu er Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar getur stöðvun á námi haft alvarlegar afleiðingar. Valgerður Jensen, hjúkrunarfræðingur á BUGL, segir krakka sem eiga í erfiðleikum í skóla leggjast þar inn og hafa þeir oft ekki mætt í skólann í langan tíma vegna kvíða, þunglyndis og fleira. Krakkarnir hafi því lent á eftir í námi og þurfi þ.a.l. nauðsynlega á kennslu að halda til að vinna upp tapaðan tíma. Oft er skólagangan stærsti hluti vandamáls þessara barna. En vandamálin leysast ekki með undanþágu ef verkfallið dregst á langinn því börnin eiga að fara aftur í eigin skóla þegar meðferð lýkur. Meðferðin stöðvast hins vegar um leið og almennt skólastarf stöðvast vegna verkfalls. Biðlistar inn á deildina fara heldur ekki varhluta af verkfallinu. Ekki hefur tekist að afgreiða beiðnirnar þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga skipaði ekki fulltrúa í nefndina fyrr en í dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nefndin tekur til starfa.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Sjá meira