Tugur beiðna um undanþágur 21. september 2004 00:01 Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. Það eru dæmi þess að undanþágur frá kennaraverkfalli hafi verið veittar, til dæmis var einhverfum börnum kennt í kennaraverkfallinu árið 1995. Flestar beiðnirnar sem nú hafa borist eru um kennslu fyrir andlega og líkamlega fötluð börn. Meðal þeirra sem óskað hafa eftir undanþágu er Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar getur stöðvun á námi haft alvarlegar afleiðingar. Valgerður Jensen, hjúkrunarfræðingur á BUGL, segir krakka sem eiga í erfiðleikum í skóla leggjast þar inn og hafa þeir oft ekki mætt í skólann í langan tíma vegna kvíða, þunglyndis og fleira. Krakkarnir hafi því lent á eftir í námi og þurfi þ.a.l. nauðsynlega á kennslu að halda til að vinna upp tapaðan tíma. Oft er skólagangan stærsti hluti vandamáls þessara barna. En vandamálin leysast ekki með undanþágu ef verkfallið dregst á langinn því börnin eiga að fara aftur í eigin skóla þegar meðferð lýkur. Meðferðin stöðvast hins vegar um leið og almennt skólastarf stöðvast vegna verkfalls. Biðlistar inn á deildina fara heldur ekki varhluta af verkfallinu. Ekki hefur tekist að afgreiða beiðnirnar þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga skipaði ekki fulltrúa í nefndina fyrr en í dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nefndin tekur til starfa. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Um það bil tugur beiðna um undanþágur vegna verkfallsins hafa borist kennurum en bið er á því að umsóknirnar verði teknar fyrir. Verkfallið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir börn sem eiga við geðsjúkdóma að stríða. Það eru dæmi þess að undanþágur frá kennaraverkfalli hafi verið veittar, til dæmis var einhverfum börnum kennt í kennaraverkfallinu árið 1995. Flestar beiðnirnar sem nú hafa borist eru um kennslu fyrir andlega og líkamlega fötluð börn. Meðal þeirra sem óskað hafa eftir undanþágu er Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Þar getur stöðvun á námi haft alvarlegar afleiðingar. Valgerður Jensen, hjúkrunarfræðingur á BUGL, segir krakka sem eiga í erfiðleikum í skóla leggjast þar inn og hafa þeir oft ekki mætt í skólann í langan tíma vegna kvíða, þunglyndis og fleira. Krakkarnir hafi því lent á eftir í námi og þurfi þ.a.l. nauðsynlega á kennslu að halda til að vinna upp tapaðan tíma. Oft er skólagangan stærsti hluti vandamáls þessara barna. En vandamálin leysast ekki með undanþágu ef verkfallið dregst á langinn því börnin eiga að fara aftur í eigin skóla þegar meðferð lýkur. Meðferðin stöðvast hins vegar um leið og almennt skólastarf stöðvast vegna verkfalls. Biðlistar inn á deildina fara heldur ekki varhluta af verkfallinu. Ekki hefur tekist að afgreiða beiðnirnar þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga skipaði ekki fulltrúa í nefndina fyrr en í dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær nefndin tekur til starfa.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira