Engar aðgerðir að sinni 21. september 2004 00:01 Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. Í verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu í Borgartúni koma á þriðja hundrað verkfallsverðir við daglega til að skipuleggja aðgerðir og bera saman bækur sínar. Það var því mikið um að vera í verkfallsmiðstöðinni í dag þegar fréttastofan leit þar við. Starfið er þrautskipulagt og kennararnir fara með sérstakar skýrslur í skóla og á þá staði þar sem er barnagæsla, og skila þeim svo til verkfallstjórnar. Sumir voru að fara út í eftirlitsferð en aðrir að koma inn með skýrslur. Svava Pétursdóttir, formaður verkfallsstjórnar, segir kennara ekki ætla að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Það sé líka nóg að gera í öðru. Börnin voru með í verkfallsvörslunni eins og gengur, enda enginn skóli í dag. Sumir sátu að tafli eða spilum en aðrir voru einfaldlega að spjalla saman. Ásdís Ólafsdóttir, kennari og einn verkfallsvarða, segir Atlanta hafa leigt íþróttasalinn í Mosfellsbæ til að kenna börnum og sá sem séð hafi um kennsluna sé nemi í Kennaraháskólanum. Ásdís segist harma það mjög. Hún vonar að verkfallið leysist sem fyrst en segir að þverhausar séu í báðum liðum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Kennarar ætla ekki að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Þeir segja fyrirtæki standa fyrir kennslu í íþróttahúsi í Mosfellsbæ, sem sé klárt verkfallsbrot, og svíður sárt að þar skuli starfa nemi í Kennaraháskólanum. Í verkfallsmiðstöð grunnskólakennara á höfuðborgarsvæðinu í Borgartúni koma á þriðja hundrað verkfallsverðir við daglega til að skipuleggja aðgerðir og bera saman bækur sínar. Það var því mikið um að vera í verkfallsmiðstöðinni í dag þegar fréttastofan leit þar við. Starfið er þrautskipulagt og kennararnir fara með sérstakar skýrslur í skóla og á þá staði þar sem er barnagæsla, og skila þeim svo til verkfallstjórnar. Sumir voru að fara út í eftirlitsferð en aðrir að koma inn með skýrslur. Svava Pétursdóttir, formaður verkfallsstjórnar, segir kennara ekki ætla að grípa til aðgerða vegna meintra verkfallsbrota að sinni, af tillitssemi við börnin. Það sé líka nóg að gera í öðru. Börnin voru með í verkfallsvörslunni eins og gengur, enda enginn skóli í dag. Sumir sátu að tafli eða spilum en aðrir voru einfaldlega að spjalla saman. Ásdís Ólafsdóttir, kennari og einn verkfallsvarða, segir Atlanta hafa leigt íþróttasalinn í Mosfellsbæ til að kenna börnum og sá sem séð hafi um kennsluna sé nemi í Kennaraháskólanum. Ásdís segist harma það mjög. Hún vonar að verkfallið leysist sem fyrst en segir að þverhausar séu í báðum liðum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira