Þáðu eftirlaun í fullu starfi 17. janúar 2005 00:01 Sjö fyrrverandi ráðherrar þáðu sautján milljónir króna í eftirlaun á síðasta ári á sama tíma og þeir gegndu fullu starfi á vegum hins opinbera. Launagreiðslurnar eru tilkomnar vegna lagabreytinga sem meðal annars höfðu það markmið að draga úr sókn gamalla þingmanna í embætti í stjórnkerfinu. Ráðherrarnir fyrrverandi eiga heima í almennum lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins að mati formanns BSRB. Halldór Blöndal, forseti Alþings, mælti fyrir lagafrumvarpinu árið 2003 og sagði eitt af markmiðum þess að draga úr sókn gamalla þingmanna í embætti í stjórnkerfinu. Frumvarpið rýmkaði heimlidir til töku eftirlauna til muna og það samþykktu 29 þingmenn stjórnarflokkanna auk Guðmundar Árna Stefánssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Í lögunum er meðal annars kveðið á um að ráðherrar eigi rétt á eftirlaunum láti þeir af störfum við sextíu ára aldur og aldursmarkið lækkar hafi þeir starfað sem ráðherrar í sex ár eða lengur. Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að aðeins einn þeirra sjö fyrrverandi ráðherra, sem nú þiggja eftirlaun, hefði öðlast þau réttindi áður en Alþingi samþykki lögin. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir að nú sé að koma í ljós á áþreifanlegan hátt hversu mikið reginhneyksli hin sérsaumuðu lífeyrislög fyrir þingmenn og ráðherra hafi verið. Þeir eigi heima í almennum lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eins og allir aðrir sem starfi fyrir hið opinbera. Því hafi verið hafnað á sínum tíma, m.a. á þeirri forsendu að ráðherrar og þeir sem hefðu lengi gegnt þingmennsku gætu ekki komist í önnur störf. Nú sé að koma á daginn hversu mikil firra það hafi verið að halda slíku fram. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Sjö fyrrverandi ráðherrar þáðu sautján milljónir króna í eftirlaun á síðasta ári á sama tíma og þeir gegndu fullu starfi á vegum hins opinbera. Launagreiðslurnar eru tilkomnar vegna lagabreytinga sem meðal annars höfðu það markmið að draga úr sókn gamalla þingmanna í embætti í stjórnkerfinu. Ráðherrarnir fyrrverandi eiga heima í almennum lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins að mati formanns BSRB. Halldór Blöndal, forseti Alþings, mælti fyrir lagafrumvarpinu árið 2003 og sagði eitt af markmiðum þess að draga úr sókn gamalla þingmanna í embætti í stjórnkerfinu. Frumvarpið rýmkaði heimlidir til töku eftirlauna til muna og það samþykktu 29 þingmenn stjórnarflokkanna auk Guðmundar Árna Stefánssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. Í lögunum er meðal annars kveðið á um að ráðherrar eigi rétt á eftirlaunum láti þeir af störfum við sextíu ára aldur og aldursmarkið lækkar hafi þeir starfað sem ráðherrar í sex ár eða lengur. Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að aðeins einn þeirra sjö fyrrverandi ráðherra, sem nú þiggja eftirlaun, hefði öðlast þau réttindi áður en Alþingi samþykki lögin. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, segir að nú sé að koma í ljós á áþreifanlegan hátt hversu mikið reginhneyksli hin sérsaumuðu lífeyrislög fyrir þingmenn og ráðherra hafi verið. Þeir eigi heima í almennum lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eins og allir aðrir sem starfi fyrir hið opinbera. Því hafi verið hafnað á sínum tíma, m.a. á þeirri forsendu að ráðherrar og þeir sem hefðu lengi gegnt þingmennsku gætu ekki komist í önnur störf. Nú sé að koma á daginn hversu mikil firra það hafi verið að halda slíku fram.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira