Heilbrigðisvottorða krafist 25. janúar 2005 00:01 Árni Magnússon félagsmálaráðherra gerði grein fyrir niðurstöðu ráðuneytisstjórahópsins svokallaða í ríkisstjórn í morgun og talaði bæði við fulltrúa ASÍ og SA í gær. Til að koma til móts við gagnrýni verkalýðshreyfingarinnar vegna Impregilo hefur verið ákveðið að gera breytingar á reglum við útgáfu atvinnuleyfa. Umsókn erlendra starfsmanna þurfa að fylgja heilbrigðisvottorð frá heimalandi viðkomandi og verða engin leyfi gefin út nema slík vottorð liggi fyrir. Starfsréttindi útlendinga er til umfjöllunar í vinnu við reglugerð um útgáfu atvinnuleyfa. Reglugerðinni verður flýtt og verður hún gefin út á næstu dögum. Þar verður skýrt með hvaða hætti eigi að horfa til þeirra. Ráðuneytið telur að borgarar EES hafi forgang að störfum hér og verða settar reglur um það. Þá verður skoðað hvort fara eigi í útgáfu á nýrri tegund atvinnuleyfa sem felur í sér minni réttindaáherslu en nú en mikil stígandi hefur verið í leyfum undanfarin ár. Árni segir að rætt hafi verið við dómsmálaráðherra um það útgáfa atvinnu og dvalarleyfa eigi að vera á einni hendi og niðurstaðan sú að þannig verði. Undirbúningur að því er hafinn og þykir líklegt að Útlendingastofnun fái þetta hlutverk. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er líklegt að löggæsla verði aukin á Kárahnjúkum en verkalýðshreyfingin hefur gagnrýnt að lögregla sjáist lítið þar. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að félagsmálaráðherra hafi látið "góð orð" falla á fundi sínum með verkalýðshreyfingunni en farið verði yfir þetta mál á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra gerði grein fyrir niðurstöðu ráðuneytisstjórahópsins svokallaða í ríkisstjórn í morgun og talaði bæði við fulltrúa ASÍ og SA í gær. Til að koma til móts við gagnrýni verkalýðshreyfingarinnar vegna Impregilo hefur verið ákveðið að gera breytingar á reglum við útgáfu atvinnuleyfa. Umsókn erlendra starfsmanna þurfa að fylgja heilbrigðisvottorð frá heimalandi viðkomandi og verða engin leyfi gefin út nema slík vottorð liggi fyrir. Starfsréttindi útlendinga er til umfjöllunar í vinnu við reglugerð um útgáfu atvinnuleyfa. Reglugerðinni verður flýtt og verður hún gefin út á næstu dögum. Þar verður skýrt með hvaða hætti eigi að horfa til þeirra. Ráðuneytið telur að borgarar EES hafi forgang að störfum hér og verða settar reglur um það. Þá verður skoðað hvort fara eigi í útgáfu á nýrri tegund atvinnuleyfa sem felur í sér minni réttindaáherslu en nú en mikil stígandi hefur verið í leyfum undanfarin ár. Árni segir að rætt hafi verið við dómsmálaráðherra um það útgáfa atvinnu og dvalarleyfa eigi að vera á einni hendi og niðurstaðan sú að þannig verði. Undirbúningur að því er hafinn og þykir líklegt að Útlendingastofnun fái þetta hlutverk. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er líklegt að löggæsla verði aukin á Kárahnjúkum en verkalýðshreyfingin hefur gagnrýnt að lögregla sjáist lítið þar. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir að félagsmálaráðherra hafi látið "góð orð" falla á fundi sínum með verkalýðshreyfingunni en farið verði yfir þetta mál á miðstjórnarfundi ASÍ í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira