Gagnrýnir ný tollalög 6. febrúar 2005 00:01 Ný tollalög sem fjármálaráðherra mælir fyrir á Alþingi á morgun einkennast um of af þeirri oftrú á refsingum sem tröllríður samfélaginu. Þetta segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Afleiðingarnar bitni á almennu starfsfólki sem megi refsa fyrir gáleysi eða mistök í starfi verði frumvarpið að lögum. Fjármálaráðherra mælir fyrir nýju frumvarpi um tollalög í þinginu á morgun. Flokksbróðir hans, Pétur Blöndal, segir frumvarpið um margt ágætt en það beri þó þann skugga á að verið sé að smygla inn smásmugulegum refsiákvæðum. Hann ásamt nokkrum þingmönnum hafi haft áhyggjur af því hversu lagt sé gengið að refsa venjulegu starfsfólki sem vinni sín störf, þó sérstaklega vegna vítaverðs gáleysis. Það sé fráleitt að maður sem geri mistök og taki t.d. ranga vöru úr hillu get átt það á hættu að lenda í fangelsi. Aðspurður hvort hann telji að flokksbróðir hans, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sé svo refsiglaður segir Pétur að svo sé ekki heldur sé þetta afstaða þeirra sem samið hafi frumvarpið. Það hafi embættismenn gert sem sjái jafnvel um að framfylgja lögunum. Þeir fáist oft við þá sem fara í kringum lögin og brjóti þau, eðli málsins samkvæmt, og vilji þess vegna hafa góð lög í höndunum til að berja á þeim. Pétur segir ankannalegt þegar kerfið gangi út frá því að allir séu glæpamenn. Menn eigi ekki að brjóta lög en það megi aldrei verða reglan að refsa fyrir gáleysi. Samkvæmt lögunum megi refsa tollmiðlurum ef þeir lesi rangt af tollnúmeri eða fari línuvillt í einhverjum skrám. Þetta geti valdið því að vara fari inn í landið án þess að af henni séu greiddir tollar. Pétur segir enn fremur að menn þurfi alltaf reikna með að fólk geri mistök í lífinu og hafa þurfi sveigjanleika í kerfinu fyrir slík mistök. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Sjá meira
Ný tollalög sem fjármálaráðherra mælir fyrir á Alþingi á morgun einkennast um of af þeirri oftrú á refsingum sem tröllríður samfélaginu. Þetta segir Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Afleiðingarnar bitni á almennu starfsfólki sem megi refsa fyrir gáleysi eða mistök í starfi verði frumvarpið að lögum. Fjármálaráðherra mælir fyrir nýju frumvarpi um tollalög í þinginu á morgun. Flokksbróðir hans, Pétur Blöndal, segir frumvarpið um margt ágætt en það beri þó þann skugga á að verið sé að smygla inn smásmugulegum refsiákvæðum. Hann ásamt nokkrum þingmönnum hafi haft áhyggjur af því hversu lagt sé gengið að refsa venjulegu starfsfólki sem vinni sín störf, þó sérstaklega vegna vítaverðs gáleysis. Það sé fráleitt að maður sem geri mistök og taki t.d. ranga vöru úr hillu get átt það á hættu að lenda í fangelsi. Aðspurður hvort hann telji að flokksbróðir hans, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, sé svo refsiglaður segir Pétur að svo sé ekki heldur sé þetta afstaða þeirra sem samið hafi frumvarpið. Það hafi embættismenn gert sem sjái jafnvel um að framfylgja lögunum. Þeir fáist oft við þá sem fara í kringum lögin og brjóti þau, eðli málsins samkvæmt, og vilji þess vegna hafa góð lög í höndunum til að berja á þeim. Pétur segir ankannalegt þegar kerfið gangi út frá því að allir séu glæpamenn. Menn eigi ekki að brjóta lög en það megi aldrei verða reglan að refsa fyrir gáleysi. Samkvæmt lögunum megi refsa tollmiðlurum ef þeir lesi rangt af tollnúmeri eða fari línuvillt í einhverjum skrám. Þetta geti valdið því að vara fari inn í landið án þess að af henni séu greiddir tollar. Pétur segir enn fremur að menn þurfi alltaf reikna með að fólk geri mistök í lífinu og hafa þurfi sveigjanleika í kerfinu fyrir slík mistök.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Sjá meira