Schalke á toppinn í Þýskalandi

Schalke vann Bayern München 1-0 í uppgjöri efstu liðanna í þýsku knattspyrnunni í gærkvöldi. Brasilíumaðurinn Lincoln skoraði eina markið. Schalke er með 53 stig en Bayern 50 stig þegar 25 umferðum er lokið.
Mest lesið





Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA
Enski boltinn

Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

