Sáttur við skilyrði samkeppnisráðs 23. mars 2005 00:01 Samkeppnisráð hefur sett ítarleg skilyrði fyrir samruna Landssímans og Skjás eins, og samruna Og Vodafone og 365 ljósvakamiðla, sem meðal annars reka Stöð 2 og Sýn. Stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive segist sáttur við skilyrði samkeppnisráðs. Skilyrðin fela meðal annars í sér að 365 ljósvakamiðlar og Skjár einn skuli verða við beiðnum fjarskiptafyrirtækja um að dreifa sjónvarps- og útvarpsmerkjum þeirra sé um það beðið á málefnalegan hátt. Þá er sett skilyrði um að nýjar sjónvarpsstöðvar hafi tækifæri á að dreifa sínu efni á kerfum Símans og Og Vodafone. Sömu menn geta ekki setið í stjórnum bæði fjarkiptafyrirtækjanna og sjónvarpsfyrirtækjanna. Samkeppnisráð segir að við samruna fyrirtækjanna hafi orðið til tvær fyrirtækjablokkir á fjarskipta- og sjónvarpsmarkaði og að öllu óbreyttu myndu önnur fyrirtæki ekki komast að mörkuðunum þar sem blokkirnar tvær væru allsráðandi. Sigurður G. Guðjónsson, stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive, er ánægður með ákvörðun samkeppnisráðs. Hann segir að hún sýni að baráttan gegn fjölmiðlalögunum hafi verið rétt því bent hafi verið á að samkeppnisyfirvöld og önnur stjórnvöld gætu alveg sett þær reglur sem þyrfti á fjölmiðlamarkaði og honum sýnist sem að með úrskurðinum séu 365 ljósvakamiðlum settar þær reglur sem gilda eigi innbyrðis í fyrirtækjasamstæðunni og gagnvart fyrirtækjum eins og Hive. Aðspurður hvort setja hefði átt fleiri skilyrði segir Sigurður að hann sjái það ekki í fljótu bragði. Hann sé ekki búinn að skoða skilyrðin ofan í kjölinn en að honum sýnist þetta duga. Sigurður segir aðspurður að úrskurður samkeppnisráðs hafi þá þýðingu fyrir Hive að fyrirtækið geti samið við Landssímann um að fá að dreifa Skjá einum um kerfi sitt eins og fyrirtækið fái að dreifa Popp Tíví, en Hive hafi haft samning við 365 ljósvakamiðla þar að lútandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Samkeppnisráð hefur sett ítarleg skilyrði fyrir samruna Landssímans og Skjás eins, og samruna Og Vodafone og 365 ljósvakamiðla, sem meðal annars reka Stöð 2 og Sýn. Stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive segist sáttur við skilyrði samkeppnisráðs. Skilyrðin fela meðal annars í sér að 365 ljósvakamiðlar og Skjár einn skuli verða við beiðnum fjarskiptafyrirtækja um að dreifa sjónvarps- og útvarpsmerkjum þeirra sé um það beðið á málefnalegan hátt. Þá er sett skilyrði um að nýjar sjónvarpsstöðvar hafi tækifæri á að dreifa sínu efni á kerfum Símans og Og Vodafone. Sömu menn geta ekki setið í stjórnum bæði fjarkiptafyrirtækjanna og sjónvarpsfyrirtækjanna. Samkeppnisráð segir að við samruna fyrirtækjanna hafi orðið til tvær fyrirtækjablokkir á fjarskipta- og sjónvarpsmarkaði og að öllu óbreyttu myndu önnur fyrirtæki ekki komast að mörkuðunum þar sem blokkirnar tvær væru allsráðandi. Sigurður G. Guðjónsson, stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive, er ánægður með ákvörðun samkeppnisráðs. Hann segir að hún sýni að baráttan gegn fjölmiðlalögunum hafi verið rétt því bent hafi verið á að samkeppnisyfirvöld og önnur stjórnvöld gætu alveg sett þær reglur sem þyrfti á fjölmiðlamarkaði og honum sýnist sem að með úrskurðinum séu 365 ljósvakamiðlum settar þær reglur sem gilda eigi innbyrðis í fyrirtækjasamstæðunni og gagnvart fyrirtækjum eins og Hive. Aðspurður hvort setja hefði átt fleiri skilyrði segir Sigurður að hann sjái það ekki í fljótu bragði. Hann sé ekki búinn að skoða skilyrðin ofan í kjölinn en að honum sýnist þetta duga. Sigurður segir aðspurður að úrskurður samkeppnisráðs hafi þá þýðingu fyrir Hive að fyrirtækið geti samið við Landssímann um að fá að dreifa Skjá einum um kerfi sitt eins og fyrirtækið fái að dreifa Popp Tíví, en Hive hafi haft samning við 365 ljósvakamiðla þar að lútandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira