Sjálfstæðisflokkur fagnar Gunnari 11. maí 2005 00:01 Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins fagnar inngöngu Gunnars Örlygssonar þingmanns í þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Gunnar sagði sig úr Frjálslynda flokknum í kvöld. "Okkur þykir ánægjulegt að Gunnar hefur óskað eftir því að taka þátt í okkar störfum og þingflokkurinn samþykkti samhljóða inntökubeiðni hans og innkomu í okkar raðir," sagði Davíð eftir stuttan þingflokksfund seint í kvöld. Gunnar hefur eins og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýnt stjórnina og stjórnarflokkana. "Þannig er það en hafi menn hins vegar hlustað grannt á hans athugasemdir hafa þær fallið nær okkur en sumra hans fyrrum félaga í Frjálslynda flokknum. Það er ekki nokkur vafi að hann hefur jafnvel staðið okkur nær en þeim," segir Davíð. Hann bætir við að innganga Gunnars styrki ríkisstjórnina því meirihluti hennar aukist á þinginu í 35 þingmenn gegn 28 þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Gunnar verður fullgildur þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lýtur sömu lögmálum og aðrir varðandi setu í þingnefndum segir Davíð Oddsson. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda flokksins kvaddi sér hljóðs eftir að Gunnar hafði gert grein fyrir ákvörðun sinni á þingi seint í gærkvöldi. Sigurjón vitnaði orðrétt í ræðu Gunnars fyrir fáeinum dögum þegar hann talaði sem þingmaður Frjálslynda flokksins: "Hér er um hápólítískt mál að ræða.Umræðan öll og sá skýri klofningur sem er á milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu í málinu ítrekar og staðfestir pólítískar áherslur stjórnarliða sem einatt á síðustu árum hafa leitt til misskiptingar og ójöfnuðar í þjóðfélaginu," sagði Gunnar. Sigurjón sagði að Gunnar skuldaði kjósendum Frjálslynda flokksins skýringar á sinnanskiptum sínum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Davíð Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins fagnar inngöngu Gunnars Örlygssonar þingmanns í þingflokk Sjálfstæðisflokksins. Gunnar sagði sig úr Frjálslynda flokknum í kvöld. "Okkur þykir ánægjulegt að Gunnar hefur óskað eftir því að taka þátt í okkar störfum og þingflokkurinn samþykkti samhljóða inntökubeiðni hans og innkomu í okkar raðir," sagði Davíð eftir stuttan þingflokksfund seint í kvöld. Gunnar hefur eins og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn gagnrýnt stjórnina og stjórnarflokkana. "Þannig er það en hafi menn hins vegar hlustað grannt á hans athugasemdir hafa þær fallið nær okkur en sumra hans fyrrum félaga í Frjálslynda flokknum. Það er ekki nokkur vafi að hann hefur jafnvel staðið okkur nær en þeim," segir Davíð. Hann bætir við að innganga Gunnars styrki ríkisstjórnina því meirihluti hennar aukist á þinginu í 35 þingmenn gegn 28 þingmönnum stjórnarandstöðunnar. Gunnar verður fullgildur þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lýtur sömu lögmálum og aðrir varðandi setu í þingnefndum segir Davíð Oddsson. Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslynda flokksins kvaddi sér hljóðs eftir að Gunnar hafði gert grein fyrir ákvörðun sinni á þingi seint í gærkvöldi. Sigurjón vitnaði orðrétt í ræðu Gunnars fyrir fáeinum dögum þegar hann talaði sem þingmaður Frjálslynda flokksins: "Hér er um hápólítískt mál að ræða.Umræðan öll og sá skýri klofningur sem er á milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu í málinu ítrekar og staðfestir pólítískar áherslur stjórnarliða sem einatt á síðustu árum hafa leitt til misskiptingar og ójöfnuðar í þjóðfélaginu," sagði Gunnar. Sigurjón sagði að Gunnar skuldaði kjósendum Frjálslynda flokksins skýringar á sinnanskiptum sínum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira