Árni hæstur - Ingibjörg lægst 10. ágúst 2005 00:01 Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Sjá meira
Árni Sigfússon er hæsti borgarstjóri Reykjavíkur síðan mælingar hófust árið 1993. Árni er tíu sentimetrum yfir meðalhæð íslenskra karlmanna og er sléttir 190 sentimetrar á hæð. Markús Örn Antonsson opnaði Fjölskyldugarðinn í Laugardal með formlegum hætti sumarið 1993. Við það tækifæri var hæð hans mæld og fest á staur einn ógurlegan við bátahöfnina í garðinum. Reyndist Markús Örn 187 sentimetrar. Þó það sé bærileg hæð og vel yfir meðalhæð virkaði Markús Örn lágvaxinn í samanburði við mennina sem þegar voru á staurnum því þar voru fyrir hæðir Jóhanns Svarfdælings, sem var 234 sentimetrar, og Péturs Guðmundssonar körfuboltamanns, sem er 218 sentimetrar. Árni tók við af Markúsi og við það nálgaðist borgarstjórinn í Reykjavík risana tvo um þrjá sentimetra. Heldur lá leiðin niður á við þegar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir varð borgarstjóri en hún er 164 sentimetrar og þeirra borgarstjóra lægst sem mælingin nær til. Þórólfur Árnason er lágvaxnastur þeirra þriggja karla sem verið hafa borgarstjórar síðan Fjölskyldugarðurinn var opnaður. Hann er 176 sentimetrar, ellefu sentimetrum lægri en Markús Örn og fjórtán sentimetrum lægri en Árni. Steinunn Valdís Óskarsdóttir er hins vegar hæst þeirra kvenna sem gegnt hafa borgarstjóraembættinu síðustu ár, hún er 165 sentrimetrar, einum sentimetra hærri en Ingibjörg Sólrún. Þess má geta að meðalhæð íslenskra kvenna er 167 sentimetrar. Ingibjörg Sólrún er 164 sentimetrar á hæð.MYND/Hari
Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Sjá meira