Barist innbyrðis um hylli kjósenda 18. ágúst 2005 00:01 Skýr merki þess að R-lista flokkarnir séu farnir að berjast innbyrðis um hylli kjósenda birtust á borgarráðsfundi í dag þegar Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætti yrði við umdeilda gjaldskrárhækkun á leikskóla, sem Stefán Jón Hafstein hafði aðeins klukkustund áður reynt að vera á fundi með fulltrúum háskólastúdenta. Stefán Jón Hafstein, formaður menntaráðs, hefur undanfarna daga staðið í því að verja yfirvofandi hækkun leikskólagjalda gagnvart fjölskyldum þar sem annað foreldri er í námi, síðast á fundi með fulltrúum stúdentaráðs í morgun. Þegar Stefán mætti svo á borgarráðsfund í hádeginu lagði Alfreð Þorsteinsson fram tillögu um að fallið yrði frá hækkuninni. Alfreð segist ekki era að stríða Samfylkingunni og Stefáni Jóni með breytingartillögunni, heldur segir hann liggja í augum uppi að Reykjavíkurlistinn er búinn að boða gjaldfrjálsan leikskóla sem mun verða í áföngum á næstu misserum. Alfreð finnst því út í hött að á sama tíma sé verið að ákveða hækkun á ákveðna hópa. Hann sagðist sjálfur hafa staðið fyrir tillögunni en eftir að sú tillaga var samþykkt þá komu tillögur um gjaldfrjálsan leiksskóla og forsendur hafi því breyst. Alfreð segir þetta sérstakt mál og þvertekur fyrir að það boði stríð innan Reykjavíkurlistans. Hann telur ekki rétt að standa í stappi við stúdenta núna og þá alls ekki nokkrum mánuðum fyrir kosningar og honum finnst einnig óréttlátt að standa að þessari hækkun. Hann segist halda að Stefán Jón Hafsteins, formaður menntaráðs, sé alveg sammála sér að best væri að koma í veg fyrir þessa hækkun. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, segir að Alfreð sé ekki að koma aftan að samflokksmönnum. Hann setur tillöguna fram í eigin nafni og hún segir einnig að stúdentar hafi haldið málum sínum mjög á lofti gagnvart þeim. Hún kveðst hafa vitað af tillögunni fyrir fundinn en hún benti á að Alfreð hefi óskað eftir að leggja hana fram undir eigin nafni. Hún sagði enga ástæðu til að setja þetta einstaka tilfelli í stórt pólitískt samhengi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Skýr merki þess að R-lista flokkarnir séu farnir að berjast innbyrðis um hylli kjósenda birtust á borgarráðsfundi í dag þegar Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætti yrði við umdeilda gjaldskrárhækkun á leikskóla, sem Stefán Jón Hafstein hafði aðeins klukkustund áður reynt að vera á fundi með fulltrúum háskólastúdenta. Stefán Jón Hafstein, formaður menntaráðs, hefur undanfarna daga staðið í því að verja yfirvofandi hækkun leikskólagjalda gagnvart fjölskyldum þar sem annað foreldri er í námi, síðast á fundi með fulltrúum stúdentaráðs í morgun. Þegar Stefán mætti svo á borgarráðsfund í hádeginu lagði Alfreð Þorsteinsson fram tillögu um að fallið yrði frá hækkuninni. Alfreð segist ekki era að stríða Samfylkingunni og Stefáni Jóni með breytingartillögunni, heldur segir hann liggja í augum uppi að Reykjavíkurlistinn er búinn að boða gjaldfrjálsan leikskóla sem mun verða í áföngum á næstu misserum. Alfreð finnst því út í hött að á sama tíma sé verið að ákveða hækkun á ákveðna hópa. Hann sagðist sjálfur hafa staðið fyrir tillögunni en eftir að sú tillaga var samþykkt þá komu tillögur um gjaldfrjálsan leiksskóla og forsendur hafi því breyst. Alfreð segir þetta sérstakt mál og þvertekur fyrir að það boði stríð innan Reykjavíkurlistans. Hann telur ekki rétt að standa í stappi við stúdenta núna og þá alls ekki nokkrum mánuðum fyrir kosningar og honum finnst einnig óréttlátt að standa að þessari hækkun. Hann segist halda að Stefán Jón Hafsteins, formaður menntaráðs, sé alveg sammála sér að best væri að koma í veg fyrir þessa hækkun. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, segir að Alfreð sé ekki að koma aftan að samflokksmönnum. Hann setur tillöguna fram í eigin nafni og hún segir einnig að stúdentar hafi haldið málum sínum mjög á lofti gagnvart þeim. Hún kveðst hafa vitað af tillögunni fyrir fundinn en hún benti á að Alfreð hefi óskað eftir að leggja hana fram undir eigin nafni. Hún sagði enga ástæðu til að setja þetta einstaka tilfelli í stórt pólitískt samhengi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira