Ekki sameinuð með lögum 4. október 2005 00:01 Árni segir það ekki koma til greina að hann beiti sér fyrir lagasetningu sem knýr sveitarfélög til að sameinast ef íbúar þeirra hafna sameiningartillögum. Kosið verður um sameiningu í sextíu og einu sveitarfélagi á laugardag. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar, sagði fyrr í dag að félagsmálaráðherra hefði á fundi um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði í gær, hótað sameiningu með valdi ef sveitarfélögin yrðu ekki sameinuð í íbúakosningum. Árni segir þetta af og frá. Hann hafi bent á að líklega yrði næsta skref í umræðunni að breyta lögum svo lágmarksíbúafjöldi yrði hærri en hann er nú. Það væri þó nokkuð sem hann ætlaði ekki að flytja tillögu að og raunar ætti Björgvin frekar að líta til félaga sinna í Samfylkingunni í þessum efnum. "Það hefur raunar verið tillaga Samfylkingar í þinginu ár eftir ár að breyta sveitarstjórnalögum þannig að íbúalágmarkið yrði hækkað úr fimmtíu í þúsund. Þannig að Björgvin hefði nú kannski betur velt sér hinum megin fram úr rúminu og séð hverja hann hitti fyrir þar," segir Árni og vísar til frumvarpa sem félagar Björgvins úr Samfylkingunni hafa flutt síðustu ár. Árni hafnaði líka þeim orðum Björgvins að sameiningartillögurnar væru unnar að ofan og lítið tillit tekið til óska heimamanna. Hann segir fullt samráð hafa verið haft við sveitarstjórnarmenn. Hlustað hafi verið á þeirra hugmyndir og tillögur og endanlegar sameiningartillögur samdar í framhaldi af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Árni segir það ekki koma til greina að hann beiti sér fyrir lagasetningu sem knýr sveitarfélög til að sameinast ef íbúar þeirra hafna sameiningartillögum. Kosið verður um sameiningu í sextíu og einu sveitarfélagi á laugardag. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar, sagði fyrr í dag að félagsmálaráðherra hefði á fundi um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði í gær, hótað sameiningu með valdi ef sveitarfélögin yrðu ekki sameinuð í íbúakosningum. Árni segir þetta af og frá. Hann hafi bent á að líklega yrði næsta skref í umræðunni að breyta lögum svo lágmarksíbúafjöldi yrði hærri en hann er nú. Það væri þó nokkuð sem hann ætlaði ekki að flytja tillögu að og raunar ætti Björgvin frekar að líta til félaga sinna í Samfylkingunni í þessum efnum. "Það hefur raunar verið tillaga Samfylkingar í þinginu ár eftir ár að breyta sveitarstjórnalögum þannig að íbúalágmarkið yrði hækkað úr fimmtíu í þúsund. Þannig að Björgvin hefði nú kannski betur velt sér hinum megin fram úr rúminu og séð hverja hann hitti fyrir þar," segir Árni og vísar til frumvarpa sem félagar Björgvins úr Samfylkingunni hafa flutt síðustu ár. Árni hafnaði líka þeim orðum Björgvins að sameiningartillögurnar væru unnar að ofan og lítið tillit tekið til óska heimamanna. Hann segir fullt samráð hafa verið haft við sveitarstjórnarmenn. Hlustað hafi verið á þeirra hugmyndir og tillögur og endanlegar sameiningartillögur samdar í framhaldi af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira