Segir eftirlaunafrumvarpið dýrara 14. október 2005 00:01 Umdeilt eftirlaunafrumvarp alþingis sem samþykkt var naumlega á þingi fyrir tveimur árum jók lífeyrrisskuldbindingu ríkisins um 650 milljónir á árinu 2004. Þetta segir Helgi Hjörvar alþingismaður á heimasíðu sinni í dag. Hann segir kostnaðinn orðinn miklu mun hærri en gert hafi verið ráð fyrir. Helgi Hjörvar fer hörðum orðum um eftrilaunafrumvarpið umdeilda og afleiðingar þess, sem eins og menn eflaust muna var samþykkt þrátt fyrir hávær mótmæli launaþegahreyfinga og þingmanna um þar síðustu jól. Helgi segir að upphaflega hafi ekki fylgt frumvarpinu kostnaðarmat en eftir eftirgangssemi þings og fjölmiðla hafi formaður Allsherjarnefndar látið framkvæma slíkt mat. Það hafi gert ráð fyrir að í versta falli myndi frumvarpið hafa í för með sér rúmlega 400 milljóna króna kostnaðaaukningu, í besta falli yrði hún þó ekki nema um 7 milljónir. Helgi Hjörvar segir í pistli sínum að hækkunin sem nú hafi komið fram sé þegar orðinn 650 milljónir króna samkvæmt áætlun. Þannig hafi kostnaður vegna lífeyrisskuldbindinga alþingismanna árið 2004 hækkað um 323 milljónir króna, en spár Talnakönnunar fyrir Alþingi hafi gert ráð fyrir að hækkun gæti mest orðið 172 milljónir. Helgi segir að hækkun lífeyrisskuldbindinga ráðherra árið 2004 hafi verið 83 milljónir, en mat Talnakönnunar hafi gert ráð fyrir að hækkunin yrði aldrei minni en 66 milljónir króna. Hið sama á við ef lífeyrisskuldbindingar embættismanna en þær hækkuðu eftir því sem Helgi segir um 242 milljónir króna á síðasta ári en áttu samkvæmt verstu spám Talnakönnunar einungis að hækka um 57milljónir. Samanlagt jukust því lífeyrisskuldbindingar vegna ráðherra, alþingismanna og embætismanna um 650 milljónir á síðasta ári. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Umdeilt eftirlaunafrumvarp alþingis sem samþykkt var naumlega á þingi fyrir tveimur árum jók lífeyrrisskuldbindingu ríkisins um 650 milljónir á árinu 2004. Þetta segir Helgi Hjörvar alþingismaður á heimasíðu sinni í dag. Hann segir kostnaðinn orðinn miklu mun hærri en gert hafi verið ráð fyrir. Helgi Hjörvar fer hörðum orðum um eftrilaunafrumvarpið umdeilda og afleiðingar þess, sem eins og menn eflaust muna var samþykkt þrátt fyrir hávær mótmæli launaþegahreyfinga og þingmanna um þar síðustu jól. Helgi segir að upphaflega hafi ekki fylgt frumvarpinu kostnaðarmat en eftir eftirgangssemi þings og fjölmiðla hafi formaður Allsherjarnefndar látið framkvæma slíkt mat. Það hafi gert ráð fyrir að í versta falli myndi frumvarpið hafa í för með sér rúmlega 400 milljóna króna kostnaðaaukningu, í besta falli yrði hún þó ekki nema um 7 milljónir. Helgi Hjörvar segir í pistli sínum að hækkunin sem nú hafi komið fram sé þegar orðinn 650 milljónir króna samkvæmt áætlun. Þannig hafi kostnaður vegna lífeyrisskuldbindinga alþingismanna árið 2004 hækkað um 323 milljónir króna, en spár Talnakönnunar fyrir Alþingi hafi gert ráð fyrir að hækkun gæti mest orðið 172 milljónir. Helgi segir að hækkun lífeyrisskuldbindinga ráðherra árið 2004 hafi verið 83 milljónir, en mat Talnakönnunar hafi gert ráð fyrir að hækkunin yrði aldrei minni en 66 milljónir króna. Hið sama á við ef lífeyrisskuldbindingar embættismanna en þær hækkuðu eftir því sem Helgi segir um 242 milljónir króna á síðasta ári en áttu samkvæmt verstu spám Talnakönnunar einungis að hækka um 57milljónir. Samanlagt jukust því lífeyrisskuldbindingar vegna ráðherra, alþingismanna og embætismanna um 650 milljónir á síðasta ári.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira