Hér á ég heima 15. desember 2005 15:45 Roy Keane er mættur til Glasgow AFP Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira